Morgunblaðið - 26.09.1980, Síða 47

Morgunblaðið - 26.09.1980, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. SEPTEMBER 1980 47 r Sættum okkur við ekkert annað en sigur gegn Noregi — segir Hilmar Björnsson um landsleiki helgarinnar • Gunnar Lúðviksson, eini nýiiðinn í landsliðshópnum, á fullri ferð í undanúrslitum Evrópukeppninnar í fyrra !íe>?n Atletico Madrid. „Er alveg óhræddur við íslendingana,, — segir John Sindig þjálfari Hvidovre „VIÐ eÍRum alltaf að gansa til leiks með því hugarfari að si)?ra og sætta okkur við ekkert annað. Ef menn eru búnir að sætta sig við nokkurra marka tap fyrir- fram. erum við ekki á réttri leið. Auðvitað á að stefna að því að landsliðið sýni sitt besta þegar mest reynir á, en við eigum að stefna að sigri í hverjum einasta landslcik." sagði Hilmar Björns- son landsliðsþjálfari i hand- knattleik á blaðamannafundi sem að haldinn var fyrir skömmu í tilefni tveggja landsleikja gegn Noregi um helgina. ísland og Noregur hafa löngum eldað grátt silfur saman. Oft hafa íslendingar borið sigur úr býtum. Síðast á síðustu Baltic-keppni, en þá sigraði íslenska liðið undir stjórn Jóhanns Inga Gunnarsson- ar með 6 marka mun og tók í „VIÐ ERUM ákveðnir í því að komast áfram og sigra danska liðið á sunnudag." saði þjálfari Fram í spjalli við Mbl. „Við höfum allt að vinna og engu að tapa. Við munum sækja og taka áhættu i leiknum og dæmið verð- ur að ganga upp. Við vonum hara að heilladísirnar verði okkar megin," sagði Ilólmbert Frið- jónsson þjálfari sem náð hefur góðum árangri með Fram-liðið síðastliðin tvö ár. Vonandi tekst Fram að gera dönsku leikmönn- unum lífið leitt á sunnudag eí liðin mætast i Laugardalnum kl. 14.00. Fram þarf að sigra í leiknum, 2—0, til þess að komast áfram. A því ættu að vera góðir möguleikar með góðum stuðningi sannleika sagt það norska í kennslustund. Miklar breytingar hafa orðið á íslenska liðinu síðan, auk þess sem að þjálfaraskipti hafa átt sér stað. Margar af eldri og reyndari kempunum eru komn- ar í slaginn á ný á sama tíma og menn eins og Viggó og Sigurður Gunnarsson eru fjarri. Kjarninn sem Jóhann Ingi barði saman er þó enn til staðar og er engin ástæða til að ætla að liðið sé lakara en áður, þvert á móti, það hefur stundum vantað illilega reynda kappa síðustu árin, eða eftir að þeir Óli H, Árni, Axel og fleiri h'Settu að gefa kost á sér. Leikirnir við Norðmenn eru fyrstu landsleikirnir á þessu keppnistímabili. Báðir fara fram í Laugardalshöllinni og hefst sá fyrri á morgun klukkan 15.00 og á sunnudaginn klukkan 20.00. áhorfenda. I danska blaðinu Berlingske Tidende var skrifað eftir leik Hvidovre og Fram að það yrði skömm fyrir danska knattspyrnu ef eitt af bestu liðum Danmerkur yrði slegið út úr Evrópukeppninni af íslensku liði. Það sýnir með hvaða augum Danir líta leikinn. Heiðursgestur Fram á leiknum á sunnudag verður Erlendur Ein- arsson framkvæmdastjóri SIS. Þá mun söngtríóið Þú og Eg skemmta gestum áður en leikur hefst og Þorgeir Ástvaldsson mun kynna létta tónlist. Það verður því ýmis- legt um að vera á Laugardalsvell- inum á sunnudag. Lið Fram í leiknum á sunnudag verður skipað eftirtöldum leikmönnum: DÖNSK knattspyrnualþýða var ekki ánægð með frammistöðu Hvidovre gegn Fram í fyrri leik liðanna í Evrópukeppni bikar- hafa. Ilvidovre vann sem kunn- ugt er aðeins 1—0 og má félagið grínlaust hafa sig allt við ef það ætlar sér að halda áfram i krppninni. því Fram er vel fært um að vinna stærri sigur, takist liðinu vel upp á Laugardalsvell- inum. MbL rakst á stutt spjall við þjálfara Hvidovre í danska blað- inu BT. „Þetta var lélegur leikur og við lékum sjálfir ömurlega. En (■uAmundur Baldursson. 21 árs verzlun- arskólanemi. Hefur sýnt þaó í undanförnum leikjum að hann er markmaóur i landsliós- klassa. 82 leikir meö meistaraflokki Fram ok •’> unKlinKalandsleikir. Július Marteinsson. 20 ára verzlunarmaó- ur. Varamarkvörður. Ilefur leikið 11 leiki meö meistaraflokki. Lék landsleik í sumar á móti Grænlandi. Simon Kristjánsson, 27 ára skrifstofumaó- ur. IlæKri hakvörður i liöi Fram. 112 leikir meó meistaraflokki. Lék sinn fyrsta lands- leik í sumar. Trausti Ilaraldsson. 23 ára símamaóur. Ilinn marKrómaði vinstri bakvördur Fram oK landsliósins. 127 leikir meö meistara- ég er bjartsýnismaður og tel að við eigum að geta unnið þetta íslenska lið í Reykjavík," sagði John Sind- ig, þjálfari Hvidovre, í BT, og hélt áfram: „íslendingarnir komu hingað með aðeins eitt markmið, að ná 0—0 jafntefli, og litlu munaði að það heppnaðist. En í Reykjavík verða þeir að sækja og reyna að skora. Þá losnar um okkar menn í framlínunni og þá á þetta allt að smella saman. Eg hef ekki hinar minnstu áhyggjur af því að við verðum slegnir út,“ sagði Sindig að lokum við blaða- mann BT ... flokki. 11 landsleikir ok 1 unKlinKalands- leikur. Marteinn Geirsson. 29 ára hrunavoröur. Fyrirliói Fram ok landsliösins ok hinn trausti hakhjarl heKKja lióa. Hefur leikió 251 leik meó meistaraflokki Fram. 52 landsleiki ok 3 unKlinKalandsleiki. Jón Pétursson. 30 ára bakari. Hefur sýnt í sumar. að hann er alls ekki dauóur úr öllum æóum. Einn af lykilmonnum varnarinnar. 170 leikir meó meistaraflokki Fram. 25 landsleikir ok 5 unKlinKalandsleikir. (■ústaf Björnsson. 22 ára iþróttakennari. MiÓvallarspilari. 11 leikur meó meistara- flokki Fram. Gunnar (íuómundsson. 33 ára rafvirki. ódrepandi vinnuþjarkur á miójunni. sem hefur átt hvern leikinn öórum betri i sumar. 205 leikir meó meistaraflokki. Hafþór Sveinjónsson. 19 ára nemi. Getur leikió flestar stöóur. sem stendur mióvall- arspilari. 32 leikir meö meistaraflokki Fram. 1 landsleikur l)-21 árs. 1 unKlinKa- landsleikir ok 1 drenKjalandsleikir. Baldvin Eliasson. 28 ára verzlunarstjóri. Leikur yíirleitt i stöóu kanttenKÍliós. 29 leikir meó meistaraflokki Fram. Guömundur Torfason. 18 ára nemi. Heíur verió mjöK vaxandi leikmaóur i sumar i stöóu framherja. TryKKÓi Fram sÍKur í Bikarkeppninni 1980 meó eftirminnileKU marki. 40 leikir meó meistaraflokki. 3 unKlinKalandsleikir ok 1 drenKjalandsleikir. Guömundur Steinsson. 20 ára nemi. Fram- linuleikmaóur. 59 leikir meó meistaraflokki Fram. 1 landsleikur ok 1 landsleikur G-21 árs. Kristinn Atlason, 23 ára verzlunarmaður. Leikur i stöóu mióvarðar. 100 leikir meó meistaraflokki Fram. 1 unKlinKalandsIeik- ur. Gunnar Bjarnason. 27 ára útvarpsvirki. llann leikur í stöóu miövaröar. 33 leikir meö meistaraflokki Fram. Friörik Egitoon. 22 ára verkamaöur. 6 leikir meó meistaraflokki Fram. Gunnar Orrason. 22 ára nemi. lx*ikur i stöóu framherja. 31 leikur meó meistara- flokki Fram. Lárus Grétarsson. 18 ára verkamaöur. Leikur i stööu framherja. Bikarmeistari meó 2. flokk Fram 1980. 3 leikir meó meistara- flokki. Sigurinn vekur mikla athygli Sigur íslenska landsliðsins í knattspyrnu yfir Tyrkjum í- hcimsmeistarakeppninni i knattspyrnu hefur vakið mikla athygli erlendis. í fréttatima BBC var greint frá sigri íslands. Leikmenn íslenska liðsins voru vænt- anlegir til landsinsH gær- kvöldi. Tveir leikmenn þeir Albert Guðmundsson Val, og Sigurður Grétarsson UBK koma þó ekki heim strax þar sem þeir munu þreifa fyrir sér með atvinnumcnnsku i knattspyrnu í Þýskalandi og Belgíu. Sigurður mun halda til Dortmund, liðs Atla Eð- valdssonar. til að ræða mál- in og kynna sér aðstæður en Albert mun þreifa víða fyrir sér. Það er Willie Reinke, sá er bauð Atla samning, sem hefur með mál félaganna að gera. McNab kærður Brightonleikmaðurinn Neil McNab hefur verið kærður fyrir breska knattspyrnusam- handinu fyrir það athæfi sitt, að stjaka við dómaranum Eric Read i leik Brighton og Nor- wich i 1. deild fyrir skómmu. Virðist vera um einhvers konar tísku að ræða, því að fyrir skömmu gerði Palace-ieikmað- urinn Vince Hilaire sig sekan um hið sama og var dæmdur i fjögurra leikja hann. Má búast við þvi að NcNab fái svipaðan dóm, en fjölgi afhrotum af þessu tagi gagnvart dómurum, má búast við þvi að viðuriög verði hert til muna. Er erfitt að skilja karla eins og McNab, því að lið hans stefndi í öruggan sigur er hann lét eitthvað smáatriði fara í taug- arnar á sér með umræddum afleiðingum. Athugasemd VEGNA bréfs frá Herði Hilmarssyni knattspyrnu- manni í Sviþjóð, er birtist hér á síðunni fyrir skömmu. er rétt að taka fram að fyrri hluti þess var hugsaður af hálfu sendanda sem einka- bréf til Þórarins Ragnars- sonar blaðamanns. — Bréfið birtíst hins vegar í blaðinu vegna mistaka. og er Hörður beðinn afsökunar á þvi. West Ham leikur í Sunderland SVO SEM skýrt hefur verið frá, var enska knattspyrnuliðinu West Ham, gert að leika tvo næstu heimaleiki sina i Evrópu- keppni. a.m.k. 300 kílómetra frá Lundúnum. Var félaginu gert að gera þetta vegna hroða- legrar framkomu áhangenda liðsins er Castilla og West Ham áttust við 1 Evrópukeppni bik- arhafa fyrir skömmu. West Ham hefur að sjálfsögðu áfrýjað dómnum, en haft vaðið fyrir neðan sig og samið við 1. deildar liðið Sunderland um af- not af velli þess, Roker Park, er West Ham mætir Castilla á nýjan leik í næstu viku. Marteinn Geirsson skýtur þrumuskoti að marki Hvidovre í fyrri leik liðanna i Danmörku. Marteinn átti stórleik með íslenska íandsliðinu á móti Tyrkjum. Evrópukeppnin Fram — Hvidovre „Erum ákveðnir í að leggja danskinn“ — segir Hólmbert þjálfari

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.