Morgunblaðið - 12.10.1980, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER 1980
Þing brezka Verkamannaflokksins
Endurspeglar „hina
dökku hlið Bretlands“
Stormasomu þingi brezka
Verkamannaflokksins lauk á
föstudag. Deilur og flokkadrætt-
ir settu sip sinn á þingið og
fréttir aí þinginu voru helst
forsíðuefni brezkra blaða aila
síðustu viku. Þá vöktu íréttir af
þinginu athyxli um alla Evrópu
— vöktu í senn kvíða og von-
brÍKði. RinKulreiðin i Biackpool
var alKjör ok hinar striðandi
fylkinKar innan Verkamanna-
flokksins voru ósparar á KÍfur-
yrðin. Vinstri armur flokksins
undir stjórn Anthony WeKdwood
Benn. fyrrum orkumálaráðherra
i stjórn James CallaKhan. náði að
knýja fram róttækar samþykktir
ok — það eru fréttaskýrendur
sammála um hvar i flokki sem
þeir standa nema helst til vinstri
— óraunsæjar. Hinn hófsami
armur flokksins undir forustu
James CallaKhans fomanns
flokksins. átti mjöK í vök að
verjast ok „þremenninKarnir“ —
Shirley Williams, David Owen og
WiIIiam RoKers, urðu að sæta
móðKunum ok hauli.
Úrsögn úr EBE
og einhliða
kjarnorkuafvopnun
Vinstri armurinn náði að knýja
fram eftirfarandi samþykktir.
• Samþykkt um úrsöKn Bretlands
úr EfnahaKsbandalagi Evrópu.
• Samþykkt um einhliða kjarn-
orkuafvopnun Bretlands og
stefnt skuli að því, að hafa ekki
kjarnorkueldflaugar á brezkri
grund. Hins vegar var tillaga
um úrsögn úr NATO felld með
yfirgnæfandi meirihiuta.
• Samþykktar voru breyttar regl-
ur um leiðtogakjör. Það tókst
að vísu ekki að ná samkomulagi
um hvernig skuli að slíku stað-
ið. Þess í stað var samþykkt að
boða til aukaþings um nýjar
reglur um leiðtogakjör í janúar
næstkomandi.
• Samþykkt var að leggja niður
einkaskóla, einkapraxís lækna
og víðtæk þjóðnýtingaráform.
Hinum hófsamari í Verka-
mannaflokknum tókst að koma í
veg fyrir að framkvæmdastjórnin,
sem vinstrisinnar ráða, mótaði
stefnuskrá flokksins. Tony Benn
beitti sér mjög fyrir því, að
framkvæmdastjórnin fengi að
móta stefnuskrá flokksins fyrir
næstu þingkosningar, sem fram
eiga að fara 1984.
Honum tókst hins vegar ekki að
fá vilja sínum framgengt í þessu
máli og réðst harkalega á hófsama
verkalýðsforingja, sem greiddu at-
kvæði gegn þessu valdi til fram-
kvæmdastjórnarinnar. David
Warburton, einn af leiðtogum
bæjarstarfsmanna, sagði, að það
væri „fáránlegt og ólýðræðislegt",
að framkvæmdastjórnin mótaði
stefnuskrána. „Þetta er ekki
spurning um hægri eða vinstri —
þetta er spurning um rétt og
rangt," sagði hann ennfremur.
Það er því óvíst hvort vinstri
armi flokksins tekst að fá fram-
gengt sigrum sínum — að úrsögn
úr EBE verði í stefnuskrá flokks-
ins og einhliða afvopnun Breta,
auk annarra samþykkta. Frétta-
skýrendur eru sammála um, að
lítið þýði að bjóða brezkum al-
menningi upp á slíka stefnuskrá
— það væri sama og færa Ihalds-
flokknum sigur á silfurfati.
„Verkamannaflokkurinn hefur nú
kastað frá sér öllum möguleikum
á að sigra frú Thathcer í næstu
kosningum," sagði Shirley Willi-
ams eftir samþykktir landsþinsins
í Blackpool og William Rogers
sagði, eftir samþykkt um einhliða
afvopnun — „Þessi dagur stjórn-
leysis tryggir 13 ára valdaferil
íhaldsins.“ Verkamannaflokkur-
inn var í stjórnarandstöðu í 13 ár
á árunum 1951 til 1964. Þá tókst
þeim að koma í veg fyrir, að
verkalýðsfélögin réðu um leiðtoga-
val. Hingað til hefur þingflokkur
Flokksþingið samþykkti að boða
til sérstaks aukaþings í janúar
næstkomandi, til að móta nýjar
reglur um leiðtogavalið. Calla-
ghan er nú undir þrýstingi að
halda áfram formennsku flokksins
og berjast gegn vinstriarmi
flokksins. Lagt hefur verið að
honum að halda áfram, að
minnsta kosti þar til nýjar reglur
um leiðtogaval hafa verið mótað-
ar. En gerir hann það? Þeirri
spurningu velta brezkir fjölmiðlar
nú mjög fyrir sér og á meðan kýs
Cailaghan að bíða átekta.
Á þinginu í Biackpool jókst
hreyfingu gegn Healey styrkur og
vinstri armur flokksins mun berj-
- segir The
Times í
leiðara
um þing
brezka
\
Yerkamanna-
flokksins
Tony Benn — undir hans stjórn
hefur vinstri armi Verkamanna-
flokksins vaxið ásmegin.
Tony Owen
ráðherra —
um?
— fyrrum utanríkis-
fer hann úr flokkn-
James Callaghan — hefur átt undir högg að sækja.
Verkamannaflokksins kosið leið-
toga flokksins. Málamiðlunartil-
lögur komu fram en þær voru
felldar. Þeirra á meðal má nefna
tillögu um, að verkalýðsfélögin
réðu 50% um leiðtogavalið, þing-
menn 25% og kjördæmin 25%.
Á síðasta degi þingsins, föstu-
degi, var samþykkt tillaga um
þriggja ára bann við stjórnlaga-
breytingum innan flokksins. Þetta
var gert vegna valdabrölts vinstri-
armsins og beitti Anthony
Wegdwood Benn sér mjög gegn
þessari samþykkt. Loks má nefna,
að einnig var samþykkt, að þing-
menn verða að sækja traustsyfir-
lýsingar í kjördæmum.sínum fyrir
hverjar kosningar.
Callaghan undir
þrýstingi að halda
áfram formennsku
Enn er alveg á huldu hvort
James Callaghan hyggst halda
áfram formennsku flokksins en
hann hugðist draga sig í hlé fyrir
áramótin. Hann er nú 68 ára
gamall, og hafði vonast til að láta
stjórn flokksins í hendur sam-
herja sínum og félaga, Denis
Healey, fyrrum fjármálaráðherra.
Healey nýtur trausts innan þing-
flokksins, og hefur verið talinn
líklegastur arftaki Callaghans.
Hins vegar hefur samþykkt
flokksþingsins um að taka leið-
togavalið úr höndum þingflokks-
ins, dregið úr möguleikum Heal-
eys.
ast hatrammlega gegn honum,
með Tony Benn í broddi fylkingar.
Healey á því undir högg að sækja
og rnargir fréttaskýrendur eru á
þerri skoðun, að með sigrum
vinstriarmsins í Blackpool hafi
möguleikar hans á leiðtogaem-
bættinu horfið út í veður og vind.
Callaghan kallaði
Benn lygara
James Callaghan var harðorður
í garð Tony Benns í Blackpool og
kallaði hann lygara. í ræðu á
fimmtudag ásakaði hann Benn um
ósannsögli. „Mér þykir fyrir því að
verða að segja þetta, en hjá því
verður ekki komist. Eg hafna því
alfarið, og harma það, að ég skuli
hafa verið borinn þeim sökum að
hafa uppi einræðistilburði. Tony
Benn sagði ekki sannleikann um
undirbúning sefnuskrár flokksins
fyrir síðustu kosningar," sagði
Callaghan.
Þremenningarnir
úr flokknum?
„Þremenningarnir" svokölluðu
— Shirley Williams, David Owen
og William Rogers — hafa hótað
að segja sig úr flokknum og
þannig kljúfa hann. Shirley Willi-
ams hefur lýst því yfir, að verði
Tony Benn næsti formaður Verka-
mannaflokksins þá muni hún
segja sig úr flokknum. Þá hefur
hún sagt, að verði samþykktirnar
um úrsögn úr EBE og einhliða
kjarnorkuafvopnun í næstu stefn-
uskrá flokksins, þá muni það færa
íhaldsflokknum valdastöðu um
ókomna tíð. „Atburðirnir í Black-
pool hafa fært frú Thatcher von
um sigur í næstu kosningum,
jafnvel þó algjört efnahagslegt
hrun verði," sagði Shirley Willi-
ams. Þremenningarnir lýstu því
yfir, að þeir myndu berjast áfram
gegn vinstri armi flokksins, á
meðan „flokkurinn er þess virði að
bjarga".
Hótanir um úrsögn hafa valdið
heilabrotum um hvort nýr miðju-
flokkur verði stofnaður. En annar
möguleiki er einnig fyrir hendi og
hann er sá, að klofningsarmur úr
Verkamannaflokknum gangi til
liðs við Frjálslynda flokkinn, sem
raunar hefur boðið óánægðum
meðlimum Verkamanr.aflokksins
til liðs við sig. „Ekkert nema
niðurlæging bíður hófsamra í
Verkamannaflokknum," sagði í
tilkynningu Frjálslynda flokksins
á föstudag. Svar hefur vitaskuld
ekki borist — og það kemur
væntanlega ekki fyrr en í janúar
næstkomandi þegar aukaþingið
hefur ákveðið nýja tilhögun á
leiðtogavali.
r
Ahyggjur vegna
vaxandi áhrifa
vinstrisinna
Samþykktir þingsins í Black-
pool hafa vaidið áhyggum meðal
bandalagsþjóða Breta í Atlants-
hafsbandalaginu jafnt sem Jafn-
aðarmanna í ríkjum EBE. Þannig
lét formaður sósíalískra flokka,
sem sæti eiga á EBE-þinginu í
Brússel í ljós von um að Verka-
mannaflokkurinn léti ekki verða
af því, að hafa úrsögn úr banda-
laginu á stefnuskrá sinni.
Umræður um einhliða kjarn-
orkuvopnaafvopnun Breta voru
heitar á landsþinginu. Talsmaður
flokksins í varnarmálum, William
Rogers mátti sæta móðgunum og
framíköllum þegar hann flutti
ræðu, þar sem hann varaði við
einhliða afvopnun. Hann sagði til
lítils að byggja upp lýðræðislegan
sósíalisma ef menn væru ekki
reiðubúnir að verja hann. Ein-
hliða afvopnun færði Rússum ein-
ungis vopn í hendur og yrði mikið
áfall fyrir Atlantshafsbandalagið
og vestræn lýðræðisríki.
Nú hafa þrjú bandalagsríki
NATO yfir kjarnorkuvopnum að
ráða. Þau eru Bandaríkin, Bret-
land og Frakkland. Raunar heyra
kjarnorkuvopn Frakka ekki undir
Atlantshafsbandalagið, en það
gera hin bresku og eru einungis
ætluð í varnarskyni. í umræðum
var á það bent, að Kremlherrum
væru einungis færð vopn í hendur
með einhliða afvopnun og það
væri þversögn, að samþykkja
áframhaldandi aðild að NATO en
á sama tíma samþykkja einhliða
kjarnorkuafvopnun. Bretland og
Atlantshafsbandalagið væru ein-
ungis að kasta frá sér mikilvægu
vopni í samningum um afvopnum
á sama tima og stórkostlegur
vígbúnaður á sér stað austan
járntjalds og á síðustu misserum
hefðu Sovétmenn einmitt verið að