Morgunblaðið - 25.10.1980, Side 2

Morgunblaðið - 25.10.1980, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 Viðbótarsamningur við Sovétmenn: Gaffalbitar fyrir á annan milljarð? LÍKLEGT er, að á næstunni verði undirskrifaður stúr samninKur við Protintorvf i Sovétríkjunum um sölu á gaffalbitum ok öðrum Ljóðatónleikar í Austurbæjarbíói í DAG synKur handaríski tenór- sönKvarinn Paul Sperry á ljúða- túnleikum TúnlistarfélaKsins i Austurbæjarbiúi. Undirleikari verður píanúleik- arinn Margo Garrett. Túnleikarn- ir hefjast kl. 14.30. Paul Sperry hefur undanfarin átta ár verið talinn einn snjallasti ijúðasöngv- ari Bandaríkjanna. sildarafurðum. Að verðmæti er þetta samningur upp á á annan milljarð krúna ok mun stærri. en aðrir slíkir samninuar. sem gerð- ir hafa verið á árinu. Heimir Hannesson, fram- kvæmdarstjúri Sölustofnunar lag- metis, staðfesti þetta í samtali við Mbl. í gær. Hann sagði, að þessi samningur væri í burðarliðnum og væri til kominn eftir mikla vinnu af hálfu Sölustofnunar og stjúrn- valda. Ef af verður, sem allt bendir til, þá fer framleiðsla hjá verksmiðjunum á Akureyri og Siglufirði fljútlega í fullan gang, en þar hefur verið hægagangur á hlutunum undanfarið eins og Heimir Hannesson orðaði það í gær. Loðnuskipin f á að sigla með síldina l»EIR loðnubátar. sem leyfi hafa til síldveiða i haust. mega sam- kvæmt ákvörðun sjávarútvegs- ráðuneytisins sigla með afla sinn til hafna erlendis. Loðnubátarnir fengu 150 tonna sildarkvúta hver hátur. en ekki er reiknað með að allur loðnuflotinn, sem telur 52 skip, fari á síldveiðar. Sagðist Þórður Asgeirsson í sjávarútvegsráðuneytinu gera ráð fyrir, að siglt yrði með í mesta lagi 4 þúsund tonn af síld. Nokkrir loðnubátanna eru búnir að veiða sinn kvóta, aðrir eru tengdir vinnslustöðvum í landi og loks væri að nefna, að siglingar færu mjög eftir verði ytra, væntanlega í Dan- mörku. önnur 4 þúsund tonn, væru 11 þúsund tonn eftir í frystingu og til ediksöltunar. Erfiðlega hefur geng- ið að ná samningum um sölu á tveimur síðasttöldu verkunarað- ferðunum. Bræðurnir ómar og Jún Ragnarssynir voru ræstir fyrstir i rallinu í gærkvöldi. beir lögðu af stað kl. 22. Lk'wm. mu. Kristján. Kaaber-rall ’80: Einn bíllinn valt á Guf unesvegi KAABER-rall '80, sem Bifreiða- íþrúttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir, húfst í gærkvöldi. Var fyrsti bill ræstur frá Laug- arnesskúla í Reykjavík kl. 22.00 i gærkvöldi en þangað eru bilarnir væntanlegir aftur kl. 14.30 í dag. Átján bílar eru skráðir til leiks ok eru þeir af ýmsum stærðum og gerðum. Keppnisleiðin er rúmlega 600 km. Það úhapp varð í byrjun keppninnar, að einn rallbílanna valt á gamla Gufunesveginum. Engin meiðsli urðu á fólki en bifreiðin, sem er af gerðinni BMW, skemmdist talsvert. Ökuleiðin er um Suðurland og farnar þar ýmsar þekktar rall- leiðir, s.s. Hekluhraun og Skarðsleið, ásamt öðrum sjald- farnari. Helztu stopp í keppninni í nútt voru: Selfoss um miðnætti, Hella um kl. 2.30 og aftur komið við þar um kl. 5.00 en síðasta stoppið verður við Laugarás í Biskupstungum um kl. 9.30. Síðasta sérleið keppninnar verður ekin í Mosfellssveit um kl. 13.00 í dag en bílarnir koma í endamark við Laugarnesskúlann kl. 14.30 og verða þá úrslit birt. Úrslit GSF og félagsfundur HÍP á mánudag GRAFISKA sveinafélaKÍð hefur ákveðið að allsherjaratkva-ða- greiðslu innan félagsins um verk- fallsboðun frá ok með 5. núvember næstkomandi ljúki ekki fyrr en á mánudagskvold klukkan 16,30 ok verður þá talið upp úr kjörkössum. Samkvæmt upplýsinKum Omars Harðarssonar. varaformanns fé- lagsins mun kjörfundur verða opinn á mánudag. Þá hefur Hið íslenzka prentarafé- lag boðað til félagsfundar á mánu- dag klukkan 17 og var í gær búizt við að hann yrði í Iðnó eins og tveir síðustu félagsfundir félagsins. Á fundinum verður fjallað um það samkomulag, sem náðist í fyrradag milli HÍP og FÍP um 4. kafla kjarasamningsins félagsins, sem fjallar um nýja tækni. Útför Stefáns Jóhanns á veg- um ríkisins MORGUNBLAÐINU barst í gær eftirfarandi frétt frá forsætisráðu- neytinu: Utför Stefáns Jóhanns Stefáns- sonar, fyrrverandi forsætisráðherra, fer fram á vegum ríkisins næst komandi miðvikudag, 29. október kl. 13.30, frá Dómkirkjunni í Reykjavík. Útvarpað verður frá athöfninni. Samningar ASÍ og VSÍ: Byggingamenn enn fastir fyrir í gærkveldi Af þeim 50 þúsund tonna kvóta, sem ákveðinn var fyrir yfirstand- andi síldarvertíð, er búið að selja sem nemur 31 þúsundi tonna af saltaðri síld og er þá reiknað með aukningarheimild i samningi við Sovétmenn. Þórður sagði, að há- mark væri að 4 þúsund tonn færu í niðurlagningu og ef siglt yrði með ENN STÓÐ I stappi milli Alþýðu- sambands Islands og Vinnuveit- endasambands íslands i gær- kveldi vegna krafna Sambands byKgingamanna um að reiknitala ákvæðisvinnutaxta yrði ekki inni i heildarkjarasamningi ASÍ og VSÍ. Samband byggingamanna var boðað á fund hjá sáttasemj- ara i gærdag klukkan 13.30 og klukkan 17 húfst sáttafundur milli ASÍ og VSÍ, sem stúð til rúmlega 19. l»á var gefið matar- hlé og áttu aðilar að koma aftur klukkan 21, en fulltrúar VSl neituðu. þar sem þeir töldu þúfið tilgangslaust. Fundahöldum var hætt klukkan 22.30 og hefur annar fundur verið boðaður klukkan 10 árdegis i dag. Mikil fundahöld voru innan Sambands byggingamanna í gær- dag og komu formenn aðildarfé- laga sambandsins á fundinn víðs vegar að af landinu. Eftir klukkan 17 sátu fulltrúar ASÍ og VSÍ og biðu úrslita af fundum bygginga- mannanna og gerðist ekkert fyrir kvöldverðarhlé. Eftir kvöldverðar- hlé neituðu fulltrúar VSÍ að koma, þar sem þeir töldu tilgangslaust að bíða, málið yrði að útkljást innan ASÍ. Guðlaugur Þorvaldsson kvaðst í gær vera nokkuð bjartsýnn á að Lögbann lagt á ABC KRAFAN um logbann á að nafn- ið ABC verði notað á unglinga- og barnablað, sem nýlega húf Köngu sina, var tekin fyrir hjá BorgarfÚKetaembættinu i Reykja- vik i gær. Þorkell Gíslason borgarfúgeti, sem fúr með málið, kvað upp þann úrskurð að lögbannsgerðin næði fram að ganga gegn fjögurra milljúna krúna tryggingu. Þegar og ef gerðarbeiðandi leggur fram peningana er ekkert því til fyrir- stöðu að lögbann verði lagt við notkun nafnsins. Eins og fram hefur komið í Mbl. var það ÁBC hf, auglýsingastofa, sem krafðist lögbannsins. Barna— og unglingablaðið ABC er málg- agn Bandalags íslenzkra skáta en fyrirtækið Frjálst framtak hf gef- ur blaðið út. Helgason: „Nauðsyn á bráða- birgðaaðstoð án tafar“ Varðar 6 millj. dollara lausaskuldir í föst lán „VIÐ HÖFUM farið fram á það að ríkisstjúrnin beiti sér fyrir hráðabirgðaaðstoð við starf- semi okkar og það er nauðsyn að sú aðstoð komi án tafar," sagði Sigurður Helgason, for- stjúri Flugleiða, í samtali við Mbl. i gær þegar blaðið innti hann etir skoðun þeirra Flug- leiðamanna á frumvarpinu sem liggur nú fyrir Alþingi varð- andi aðstoð ok fyrirKreiðslu við Flugleiðir i framhaldi af beiðni rikisstjúrnarinnar um áfram- haldandi rekstur á Norður- Atlantshafsfluginu. Sigurður sagði að þeir teldu frumvarpið ná til allra atriða sem um væri að ræða en öllu máli skipti hver yrði niðurstaða stjórn- valda varðandi framkvæmdina. Sagði Sigurður að farið hefði verið fram á bráðabirgðaaðstoð, m.a. til þess að afgreiða ákveðin atriði strax sem mikil þörf væri á, allt umtalið að undanförnu um Flugleiðir bæði hér heima og erlendis hefði skapað óróleika í starfseminni og mikinn vanda fyrir Flugleiðir ofan á annað. „Með hinni opinberu umræðu að undanförnu hefur margt lent á milli tannanna í almennum um- ræðum, enda veit þjúð þá þrír vita,“ sagði Sigurður. Það sem Sigurður kvað átt við með beiðni um bráðabirgðaaðstoð nú þegar er upphæð upp á 6 millj. dollara til þess að breyta lausaskuldum í langtímalán. unnt yrði að ganga frá samning- um milli ASÍ og VSÍ í meginatrið- um um helgina og meðal nokkurra samninganefndarmanna ASÍ var þegar farið að gæta úþreyju. Einn forystumanna sagði í samtali við Morgunblaðið, að hann myndi ekki bíða eftir Sambandi bygg- ingamanna von úr viti og samn- ingar yrðu að takast í nútt. Þá kvað hann, ef mál skýrðust nú, farið að standa á stjúrnvöldum, en klukkan 13.30 í dag mun ráðgerður fundur forystumanna samnings- aðila með ríkisstjúrn, þar sem fjallað verður um félagsmála- pakkann svokallaða. Sáttatillagan, sem er að stofni til það samkomulag, sem ASÍ og VSÍ urðu ásátt um í fyrrinútt, er talin gefa um 9,8% kaupgjalds- hækkun. Kvenréttindafélagið verð- ur Jafnréttisfélag Islands Á LANDSFUNDI Kvenréttinda- félags íslands i gær, var sam- þykkt að breyta nafni þessa aídna félags. Ákveðið var að það skuli nú heita Jafnréttisfélag íslands. Félagið var stofnað 1907 og hefur því borið Kvenréttindafé- lagsnafnið í 73 ár, en nú á kvennadeginum, 24. oktúber 1980, er samþykkt í samræmi við nú- tímaviðhorf að taka upp nýtt nafn, Jafnréttisfélag Islands. Nafnbreytingin gengur þú ekki endanlega í gildi fyrr en eftir staðfestingu á aðalfundi félagsins í vetur. Gustav Behrmann, leiguskip Hafskips, kom úr fyrstu áætlunarferð félagsins til Bandarikjanna i gærdag. Að söKn Finnboga Finnbogasonar hjá Hafskip mun skipið verða á þriggja vikna fresti í Bandarikjunum ok koma við í New York ok Norfolk. Skipið kom hingað fullhlaðið, en það tekur 208 20 feta Káma. Það vekur athygli við komu skipsins. að það lagðist að bryggju klukkan 12.00 á hádeKÍ og búist er við að það leggi úr höfn á nýjan leik klukkan 24.00. þ.e. losun og lestun þess taki aðeins um 12 klukkutima. I.jdsmynd Mbl. Kmilla.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.