Morgunblaðið - 25.10.1980, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.10.1980, Qupperneq 4
4 Peninga- markaðurinn r GENGISSKRANING Nr. 204. — 24. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 548.00 549,20 1 Sterlingapund 1345,65 1348,55 1 Kanadadollar 468,95 469,95 100 Danakar krónur 9538,30 9559,20 100 Norakar krónur 11114,45 11138,85 100 Saenakar krónur 12965,80 13014,20 100 Finnak mörk 1477045 14803,25 100 Franakir frankar 12718,35 12746,15 100 Balg. frankar 1829,70 1833,70 100 Sviaan. frankar 32794,75 32866,55 100 Gyllini 27063,05 27122,35 100 V.-þýzk mðrk 29296,20 29360,40 100 Lírur 61,92 62,05 100 Auaturr. Sch. 4140,50 4149,60 100 Eacudo* 1077,35 1079,75 100 Paaatar 731,70 733,30 100 Yan 257,97 258,54 1 trakt pund 1098,90 1101,30 SDR (sérstök dráttarr.) 23/10 712,80 714,36 \ ) ( N GENGISSKRANING FERDAMANNAGJALDEYRIS 24. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 602,80 604,12 1 Starlingapund 148032 1483,41 1 Kanadadollar 515,85 516,95 100 Danekar krónur 10492,13 10515,12 100 Norakar krónur 12225,90 12252,74 100 Swnekar krónur 14284,38 14315,62 100 Finnek mörk 16247,94 16283,58 100 Franakir frankar 13990,19 14020,77 100 Baig. frankar 2012,67 2017,07 100 Sviaan. frankar 36074,23 3615331 100 Gytlini 29769,36 29835,59 100 V.-þýzk mörk 3222532 32296,44 100 Lírur 68,11 6838 100 Austurr. Sch. 4554,55 4564,56 100 Eacudoa 1185,09 1187,73 100 Pssstsr 804,87 806,63 100 Yen 283,77 284,39 1 irakt pund 1208,79 1211,43 7 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán...40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. lin vegna útflutningsafurða.... 8,5% 4. ðnnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð..........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánekjaravísitala var hinn 1. október síöastliöinn 183 stig og er þá miöaö við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliöinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 Ásdis Skúladóttir og ÓH H. Þórðarson í sunnanstúdióinu á Skúlagötunni. Á milli þeirra er tæknimaðurinn. Þórir Steingrims- son. í vikulokin kl. 14.00: Vetrarkoma fyrir norðan og sunnan Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.00 er þátturinn { vikulokin. Um- sjónarmenn: Ásdís Skúladóttir, Oli H. Þórðarson, Áskell Þórisson og Björn Jósef Arnviðarson, sem hafa aðsetur bæði sunnanlands og norðan. — Þátturinn verður að mestu í beinni útsendingu, sagði Óli H. Þórðarson — bæði frá Reykjavík og Akureyri, en nokkur atriði voru tekin upp á band. Þátturinn verður að þessu sinni eingöngu helgaður vetrarkomunni og því ekki stefnumarkandi fyrir áfram- haldið. Árni Björnsson og Páll Bergþórsson koma og ræða vetr- arkomuna, hvor frá sínum sjón- arhóli. Fólk spáir fyrir um vetur- inn, m.a. Rögnvaldur Rögnvalds- son á Akureyri. Við fylgjumst með leiklist og hlýðum á brot úr frumsýningu á Kabarett hjá Leikfélagi Akureyrar. Rætt verð- ur um starfsemi áhugaleikfélaga og við Helgu Hjörvar. Streita verður á dagskrá. Ingibjörg Guð- mundsdóttir, félagi í Samhygð, sem er nýlegur félagsskapur, ræðir um streituna og félagið. Þá fylgjumst við með sláturgerð hjá bráðhressum konum, en í dag er einmitt síðasti söludagur á slát- urafurðum. — Eg hef grun um að þetta verði ekki eins mikið hopp og hí og í Vikulokaþáttum fram að þessu, sagði Áskell Þórisson á Akureyri — og ekki víst að við höfðum til sama hlustendahóps og fyrirrennarar okkar. Engin símaöt eða uppákomur í þá átt- ina. Við verðum alvarlegri en reynum að hafa þetta líflegt samt, höfum tínt til ýmislegt hérna fyrir norðan sem við álít- um eiga erindi í útvarp. Þetta er mér að kenna með myndina, sem ég lofaði að senda þér, en þú færð mynd úr fyrstu upptökunni af okkur félögunum hérna til að hafa með kynningu á næsta þætti. Ég lofa því eins og ég er langur til, og ég er a.m.k. einn og áttatíu. Kaktus spilar í mánaskini í kvöld kl. 21.00 flytur hljóm- sveitin Kaktus frumsamin iög í sjónvarpi. Hljómsveitina skipa Árni Áskelsson, Guðmundur Bene- diktsson, Helgi E. Kristjánsson og Ólafur Þórarinsson. Hlómsveitin Kaktus var stofnuð árið 1973 og þá sem tríó. Tveir hljómsveitarmanna höfðu áður verið í hljómsveitinni Mánum og stofnað hana. Undanfarin þrjú ár hefur Kaktus haft sinn starfs- vettvang fyrir austan Fjall og spilað í Árnes- og Rangárvallasýsl- um, að Borg í Grímsnesi, í Ara- tungu og á Hvoli. Hljómsveitin leikur bæði rokk-, diskó- og country-tónlist í þættinum í kvöld. Fimm laganna sem flutt verða eru eftir Ólaf Þórarinsson en eitt eftir Guðmund Benediktsson. Hljóð- upptöku önnuðust hljómsveitar- menn sjálfir og fóru æfingar og upptaka fram heima hjá Ólafi Þórarinssyni, í Glóru í Hraungerð- ishreppi, þar sem hann er nauta- bóndi. Tvö þeirra laga sem Kaktus flytur í kvöld í nýjum búningi hafa áður komið út á plötum með Mánum. Sem sagt Kaktus í Mána- skini. Kenny Rogers og Crystal Gayle Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er þátturinn Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameríska kú- reka- og sveitasöngva. Jónatan sagði: — Ég fjalla í kvöld um úrslit um söluhæstu country-plötuna á Bandaríkjamarkaði og verðlauna- afhendingu í því sambandi. Verð- launin veitir tímaritið Billboard, sem er útbreiddasta fagtímarit um tónlist í Bandaríkjunum og sér um hinn svonefnda opinbera vinsælda- lista, sem birtist í fjölmiðlum um heim allan. Þetta rit fjallar bæði um popp, djass og sígilda tónlist og byggir úrslit vinsældalistanna á sölu í verslunum. Ég kynni í kvöld nokkur lög sem náð hafa mestri sölu á bandaríska markaðnum. Þeir söngvarar sem hlutu flesta titlana eru Kenny Rogers og Cryst- al Gayle, hlutu hvort 5 titla. Ég mun kynna nokkur laga þeirra í þættinum. Svo held ég áfram með þetta efni á laugardaginn kemur, en í þarnæsta þætti verð ég með úrslit samkvæmt öðru tímariti um tónlist, Cashbox, sem er næstútbreiddasta tímaritið á þessu sviði, ekta iðnaðarrit, en það byggir sín úrslit mest á stöðunni hjá hljómplötufyrirtækjunum og útkoman er alltaf eitthvað frábrugðin þeirri sem Billboard fær. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 25. október MORGUNINN Fyrsti vetrardagur. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). (8.15 Veður- fregnir.) Dagskrá. 8.30 Norðurlandamótið i handknattleik i Noregi. Hermann Gunnarsson iýsir frá Elverum siðari hálfleik i keppni íslendinga og Dana (beint útvarp). 9.10 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskaiög sjúkiinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Eyjan græna. Gunnvör Braga stjórnar barnatima, rifjar upp tónlist og sitthvað fleira frá Irlandi. Einnig les Hjalti Rögn- valdsson írska ævintýrið „Tvo kappa“ í endursögn Alans Bouchers og þýðingu Helga Hálfdanarsonar. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. SÍDDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 í vikulokin. Umsjónarmenn, — tveir syðra: Ásdis Skúladóttir og ÓIi H. Þórðarson, — og tveir fyrir norðan: Áskeli Þóris- son og Björn Arnviðarson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; III. Atli Heimir Sveinsson fjallar um Diabelli-tilbrigðin eftir Beethoven. 16.30 fþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Bandarískur myndaflokk- ur. Annar þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanmyndafiokkur. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Kaktus. Hijómsveitin Kaktus flytur frumsamin lög. Árni Ás- 17.20 „Vetrarævintýri um Him- inkljúf og Skýskegg“ eftir Zacharias Topelius. Sigurjón Guðjónsson isienzkaði. Jón- ina H. Jónsdóttir les. 17.40 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Heimur i hnotskurn“. kelsson, Guðmundur Bene- diktsson, Helgi E. Krist- jánsson og Ólafur Þórar- insson skipa hljómsveitina. Stjórn upptöku Tagc Amm- endrup. 21.25 Cameiot. Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1967, byggð á sam- ncfndum söngíeik eftir Iærner og Loewe. Leik- stjóri Joshua Logan. Aðalhlutverk Richard Harris, Vanessa Redgrave og David Hemmings. Myndin fjallar um Arthúr konung, drottningu hans og hina hugprúðu riddara hringborðsins. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.15 Dagskrárlok. saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson íslenzk- aði. Gunnar Eyjólfsson leik- ari les (5). 20.00 Hlöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Vetrarvaka a. Á öræfaslóðum. Hallgrimur Jónasson rithöf- undur flytur fyrsta ferða- þátt sinn frá liðnu sumri: Kjölur og Hofsafréttur. b. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum. Torfi Jónsson les úr bókun- um „Tregaslag“ og „Nýjum og niðum“. c. Af tveimur skagfirzkum hestamönnum. Steingrimur Sigurðsson list- málari segir frá Reimari Helgasyni á Löngumýri og Sigurði óskarssyni í Krossa- nesi. 21.35 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bitlanna — The Beatl- es; — annar þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauðastund“ eftir Dagfinn Hauge Ástráður Sigursteindórsson les þýðingu sina (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. SKJÁNUM LAUGARDAGUR 25. október

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.