Morgunblaðið - 25.10.1980, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980
I DAG er laugardagur 25.
október, FYRSTI VETRAR-
DAGUR, 299. dagur ársins
1980, GORMÁNUOUR byrjar,
FYRSTA vika VETRAR. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl. 06.59
— meö stórstreymi, flóöhæö
veröur 4,43 m. Síödegisflóö
kl. 19.21. Sólarupprás í.
Reykjavík kl. 08.49 og sólar-
lag kl. 17.34. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.12 og tungliö í suöri kl.
02.27 (Almanak Háskólans).
Og hann kallaóí til sín
lítiö barn, setti það á
meðal þeirra og sagði:
Sannlega segi ég yður:
nema þér snúiö við og
verðið eins og börnin,
komist þér alls ekki inn í
himnariki. Hver sem lítil-
lækkar sig eins og barn
þetta, sá er mestur í
himnaríki. (Matt. 18,23.).
Ég skrepp bara eitthvað frá, meðan þið reddið þessu, strákar.
LÁRÉTT 1. hulinn, 5. smáorð, 6.
styrkist. 9. Klöð, 10. belti. 11.
samlÍKkjandi, 12. fæða, 13.
óhreinkar. 15. fatnað. 17. ber.
LÓÐRÉTT — 1. aflraun. 2. svalt.
3. hreyfist. i. plantan. 7. til srtlu,
8. hnrtttur. 12. Kaniri. 14. ilát, 16.
eldstæði.
LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT - 1. fisk, 5. keim, 6.
ylur, 7. ha, 8. renKÍ, 11- ul. 12.
akk. 14. nian, 16. annast.
LÓÐRÉTT - 1. flyðruna, 2.
skurn. 3 ker. 4. smáa, 7. hik, 9.
Elín. 10. Kana. 13. kot, 15. an.
HLUTAVELTA var (yrír nokkru haldin að Glaðheimum 22 I
Rvik.. til áttóða fyrír Afrikusöfnun Rauða krossins. bessar
skólastúlkur efndu til hlutaveltunnar, og þær heita Ásdís
Sturlaugsdóttir. Dagný Gunnarsdóttir og Hjördis Daviðs-
dóttir. Þær sofnuðu 13.000 krónum.
| FRÉTTIR |
VEÐURSTOFAN saKði i
Ka'rmorKun að háþrýsti-
svæðið yfir Græniandi, sem
hefur ráðið stillunum hér,
væri nú að láta undan. Saift
var að ekki væri þó að vænta
breytinga á hitastÍKÍnu á
landinu. Víða myndi verða
næturfrost. Hér í Reykjavik
var frostið 2 stift- Mest á
láiílendi var það uppi i Siðu-
múla i BorKarfirði. mínus 8
ok á ÞinKvöllum. minus 6
stÍK. Enn var lítil sem enKÍn
úrkoma á landinu i fyrri-
nótt.
Í DAG er vetrardaKur fyrsti.
— Um það seKÍr m.a. í bók
AB, Stjörnufræði/Rímfræði:
,Um eitt skeið (a.m.k. frá
1600 og fram yfir 1800) var
venja að telja veturinn hefj-
ast á föstudegi, en reglur þær,
sem nú er farið eftir í ís-
lenska almanakinu, eru enffu
að síður gamlar, að líkindum
samdar á 12. öld. í gamla stíl
var vetrarkoma 10.—17.
október, ef miðað er við
föstudag. Fyrsti vetrardagur
var messudagur fram til árs-
ins 1744 ...“
KVÆÐAMANNAFÉLAGIÐ
Iðunn hefur kaffikvöld að
Hallveigarstöðum í kvöld,
laugardag kl. 20.
FRlKIRKJAN i Hafnarfirði.
Á morgun er kaffidagur Frí-
kirkjunnar í Góðtemplara-
húsinu og hefst hann að
lokinni guðsþjónustu sem
hefst kl. 14.
| MIWWIWQAR8PJÖLP |
MINNINGARKORT Hjarta-
verndar eru til sölu á þessum
stöðum. Reykjavik: Skrif-
stofa Hjartaverndar, Lág-
múla 9, Sími 83755. Reykja-
víkur Apótek, Austurstræti
16. Skrifstofa DAS Hrafn-
istu. Dvalarheimili aldraðra
við Lönguhlíð. Garðs Apótek,
Sogavegi 108. Bókabúðin
Embla, við Norðurfell, Breið-
holti. Árbæjar Apótek,
Hraunbæ 102a. Vesturbæjar
Apótek, Melhaga 20—22.
Keflavik: Rammar og gler,
Sólvallagötu 11. Samvinnu-
bankinn, Hafnargötu 62.
Hafnarfjörður: Bókabúð
Olivers Steins, Strandgötu 31.
Sparisjóður Hafnarfjarðar,
Strandgötu 8-10. Kópavog-
ur: Kópavogs Apótek,
Hamraborg 11. Akranes: Hjá
Sveini Guðmundssyni, Jað-
arsbraut 3. ísafjörður: Hjá
Júlíusi Helgasyni rafvirkja-
meistara. Siglufjörður:
Verslunin Ögn. Akureyri:
Bókabúðin Huld, Hafnar-
stræti 97. Bókaval, Kaup-
vangsstræti 4.
Ammao MBH.LX
? \
75 ÁRA er í dag Sigrún
Eyjólfsdóttir, Skipasundi 61
Rvík. Hún tekur á móti af-
mælisgestum sínum í safnað-
arheimili Bústaðakirkju milli
kl. 3—6 síðd. í dag.
| FWÁ HÖFNINNI |
í GÆRMORGUN kom togar-
inn Elín Þorbjarnardóttir
frá Suðureyri til Reykjavík-
urhafnar af veiðum og land-
aði togarinn aflanum hér. Þá
héldu áleiðis til útlanda
Múlafoss og Ilelgafell og
Litlafeli kom úr ferð. Þá kom
þýskt leiguskip á vegum Haf-
skips að utan, Gustav Ber-
man heitir það.
| HEIMILI8DÝR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Kirkjutorgi 6, hér í miðbæ
Reykjavíkur týndist fyrir
nokkru. — Þetta er annars
mjög heimakær köttur, sem
gegnir nafninu „Ösp“. — Hún
var með hálsól og tilheyrandi
merki. Ösp er þrílit og þessir
litir eru í feldinum: Hvítt,
svart og millibrúnn litur.
Síminn á heimili kisu, sem er
kettlingafull, er 20729. Eig-
endur heita fundarlaunum.
Kvrtld-, nmtur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja-
vík, veröur sem hór segir, dagana 24. til 30. október, aö
báöum dögum meötöldum: i Raykjavikur Apóteki. — En
auk þess veröur Borgar Apótek opiö tll kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan í Borgarspítalanum, síml 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónsemisaógerrtir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndarstrtö Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírtelnl
Lasknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Grtngudeild
Landspítalans alla vlrka daga ki. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudelld er lokuö á
helgidögum Á vlrkum dögum kl.6—17 er hægt aö ná
sambandi við lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í helmllislækni. Eftir kl
17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um tyfjabúölr
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyrtar-
vekt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstrtóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vektpjónuste apótekanna á Akureyri dagana
20,—26. október aö báöum dögum meötöldum er (
Stjrtrnu Apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt f
sfmsvörum apótekanna allan sólarhringinn s. 22444 eöa
23718.
Hafnarfjrtrrtur og Garðabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjarrtar Apótek og Norrturbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavík eru gefnar
í sfmsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna
Keflavfk: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15.
Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar f bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Setfoss: Seffoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um
læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á vlrkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í sfmsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegl
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í vlölögum: Kvöldsíml alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Forekfrarártgjrtfin (Barnaverndarráö fslands) — Uppl. f
síma 11795.
Hjálparstfiö dýra viö skeiövöllinn f Víöldal. Oplö
mánudaga — töstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sfml
78820.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Lsndspitalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspftalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hefnerbúrtir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndaratrtrtin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvftabandirt:
Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög-
um: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Fæófngarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
18.30. — Kleppaapflall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — FlókadeUd: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshæliö: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vffilssteóir: Oaglega kl. 15.15 tll kl. 16.15
og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sótvangur Hafnarflröl:
Mánudaga tll laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókaaafn ísUnda Safnahúsinu vlö Hverflsgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12.
Pjófiminjaaafnirt: Oplö sunnudaga, þrlöjudaga, flmmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Borgarbókaaafn Reykjavikur
ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml
27155. Eftlr lokun sklptlborös 27359. Oplö mánud. —
föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. tll 1. sept.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27.
Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlfménuö
vegna sumarleyfa.
Farandbókaartfn — Afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sfml
aöalsafns Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og
stofnunum.
Sótheimaaafn — Sólheimum 27, sími 36814. Oplö
mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept.
Bókin heim — Sólhelmum 27, sími 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrlr fatlaöa og
aldraöa. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
Hljófibókasafn — Hólmgaröl 34, sfml 86922. Hljóöbóka-
þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl.
10—16.
Hofsvallaeatn — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Oplö
mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlfmánuö vegna
sumarleyfa.
Bústaóasafn — Bústaöaklrkju, sími 36270. Oplð mánud.
— föstud. kl. 9—21.
Bókabflar — Bækistöö f Bústaöasafnl, sfml 36270.
Viökomustaölr víösvegar um borgina. Lokaö vegna
sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum.
Bókasafn Seltjarnarness: Oplö mánudögum og mlövlku-
dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 14—19.
Amerfska bókasafnírt, Neshaga 16: Oplö mánudag til
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókaeafnlrt, Mávahlíö 23: Opiö þrlöjudaga og
töstudaga kl. 16—19.
Árbæjaraafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýsingar f sfma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74, er oplö sunnudaga,
þrlöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er
ókeypis.
Sædýrasefnirt er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókaaafnirt, Sklpholtl 37, er opiö mánudag tll
fðstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
Hfiggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er
oplö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
sföd.
Hallgrimakirkjuturninn: Opinn þriðjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Oplnn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga
Liataaafn Einara Jónaaonar: Opiö sunnudaga og mlö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugln er opln mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 tll kl.
17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30.
Sundhrtllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatímlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast f bööin alla daga frá opnun tll
lokunartíma. Veaturbæjarlaugin er opln alla vlrka daga
kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaölö f Vesturbæjarlauglnnl: Opnun-
artfma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
Varmárlaug f Mosfellssveit er opln mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfmi á flmmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga oplö
14—17.30 (saunabaö f. karla oplö). Sunnudagar opið kl.
10—12 (saunabaölö almennur tfml). Sfml er 66254.
Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þrlöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21, Sfminn er
41299.
Sundtaug Hefnerfjarrtarer opln mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heltukerln opln alla
vlrka daga frá morgnl til kvölds. Sfmi 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opln mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá
kl. 17 sfödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhrlnginn. Sfmlnn er 27311. Teklö er viö
tilkynnlngum um bilanir á veltukerfi borgarlnnar og á
þelm tllfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aóstoö borgarstarfsmanna.