Morgunblaðið - 25.10.1980, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 25.10.1980, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980 7 Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ANTWERPEN: Helgafell ............. 27/10 Arnarfell .............. 4/11 Arnarfell ............. 17/11 Arnarfell .............. 1/12 Arnarfell ............. 15/12 ROTTERDAM: Helgafell ............. 28/10 Arnarfell .............. 5/11 Arnarfell ............. 18/11 Arnarfell .............. 2/12 Arnarfell ............. 16/12 GOOLE: Helgafell ............. 30/10 Arnarfell .............. 6/11 Arnarfell ............. 19/11 Arnarfell .............. 3/12 Arnarfell ............. 17/12 LARVÍK: Hvassafell ............ 27/10 Hvassafell ............ 10/11 Hvassafell ............ 24/11 Hvassafell ............. 8/12 GAIITABORG: Hvassafell .......... 28/10 Hvassafell ............ 11/11 Hvassafell ............ 25/11 Hvassafell ............. 9/12 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell ............ 29/10 Dísarfell .............. 4/11 Hvassafell ............ 12/11 Kvassafell ............ 26/11 Hvassafell ............ 10/12 SVENDBORG: Hvassafell ............ 30/10 Dísarfell .............. 5/11 Mælifell .............. 11/11 Hvassafell ............ 13/11 SKIP“ ................. 20/11 Hvassafell ............ 27/11 Dísarfell .............. 2/12 Hvassafell ............ 11/12 HELSINKI: Dísarfell ............. 30/10 Dísarfell ............. 27/11 Dísarfell ............ 22/12 STETTIN: Dísarfell .............. 3/11 GLOUSCESTER, MASS.: Skaftafell ............. 4/11 Jökulfell ........... 18/11 Skaftafell ............. 4/12 HALIFAX, CANADA: Skaftafell ............. 7/11 Jökulfell . 20/11 Skaftafell ............ 8/12 m SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU U GI.VSING \ SIMIW EK: 22480 Eintal forsætis- ráðherra Athytrli vakti í umræðun- um um stefnuræðu forsæt- isráðherra á fimmtudaK- inn, að Gunnar Thoroddsen lét sér ekki nætrja að flytja upphafsorðin heldur talaði einnitt í seinni umferðinni. Hafði verið um það samið. að stjórnarsinnar úr hópi sjálfstæðismanna fenttju tíma til jafns við aðra í þeirri umferð og hjugKust menn við þvi. að annað hvort Pálmi Jónsson, land- búnaðarráðherra. eða Frið- jón Þórðarson, dómsmála- ráðherra. fengju þá tæki- færi til að láta i sér heyra. Forsætisráðherra lá Kreini- lega svo mikið á hjarta. að hann mátti ekki sjá af þessum minútum til sam- starfsmanna sinna. nema eitthvað annað hafi valdið eintali hans i þessum um- ræðum. Raunar ttaf seinni ræðan til kynna, að það væri ekki af þörf fyrir að skýra þjóðinni frá stórhuga stefnu, sem forsætisráð- herra tók aftur til máls i umræðunum. Þeir Geir HallKrimsson ok Benedikt Gröndal bentu réttilega á það i ræðum sinum 1 fyrri umferðinni, að stefnuræða forsætisráð- herra gæfi til kynna, að ekki væri mikil vá fyrir dyrum við stjórn islenska rikisins. Teldi forsætisráð- herra þetta allt auðvelt viðfanKs. enda ráðherrar duglegir. samstarfsandinn með ágætum ok hvorki ástæða til að tortryKKja kommúnista né aðra. Svo Kerðist það, þegar Gunnar Thoroddsen sté aftur í pont- una, að hann hóf mál sitt á því að bera það til baka, að hann hefði ekki lagt á það áherslu í ræðu sinni, að allt væri i kalda kolum i land- inu. ítrekaði hann það sið- an hvað eftir annað í þess- um eftirmála sínum við stefnuræðuna. Gagnrýni stjórnarandstöðunnar byKKðist auðvitað ekki á því. að forsætisráðherra Kæti ekki lýst önKþveitinu. heldur hinu. að i stefnura'ð- unni kæmu ekki fram nein úrræði til að bjarga þjóð- inni út úr þvi, þess vegna bæri hún þess merki. að ekkert hefði farið úrskeiðis. Eftir seinni ræðu forsæt- isráðherra i umræðunum um hans eigin stefnuræðu voru menn þvi jafn nær um það. hvað rikisstjórnin ætl- ast fyrir. Hitt er i sjálfu sér KÓðra Kjalda vert. að Gunn- ar Thoroddsen viðurkenni það, að eftir 9 mánaða stjórn hans sé allt úr skorð- GEIR HALLGRÍMSSON um Kengið ok ástandið verra en þegar hann tók við. Ekki orð um utanríkismál í stefnuræðunni fór Gunnar Thoroddsen nokkr- um orðum um flesta mála- flokka. hann minntist þó ekki einu orði á utanrikis- mál. Hvergi í veröldiniii nema hér. þar sem komm- únistar skammta forsætis- ráðherranum málfrelsið. Kæti það gerst. að forsætis- ráðherra kynnti stefnu stjórnar sinnar. án þess að Keta um einhvern þátt utanríkismálanna. Þótt stjórnin fylgi óbreyttri stefnu í öryKKÍs- ok varn- armálum. vilji halda áfram þátttöku i Atl- antshafsbandalaKÍnu ok varnarsamstarfinu við Bandarikjamenn ok af GUNNAR THORODDSEN þeim sökum telji forsætis- ráðherra sér fært að réttl- æta þögn sina um þennan þátt utanrikismálanna, er miklu fleira við að fást á þeim vettvanKÍ. Fyrir dyrum standa við- ra'ður við Efnahagsbanda- laK Evrópu um fiskveiðim- ál. Bandalagið stefnir að þvi að fullmóta fiskveiðist- efnu sina fyrir áramótin ok nú eÍKum við meiri hags- muna að KH'ta en áður Kagnvart þvi í þessu efni. Þeir hagsmunir munu stór- aukast á næstu árum. þeg- ar eitt mesta viðskiptaland okkar. PortÚKal. gengur í handalaKÍð. en nýkjörin rikisstjórn þar vill að það Kerist sem fyrst. Fátt er brýnna, en rikisstjórnir séu samhentar í utanrikismál- um. Sundurlyndi i þeim málaflokki innan þeirra Ketur haft hinar alvar- legustu afleiðinKar i ein- stökum samninifum iik BENED1KT GRÖNDAL Allt í kalda kolum Forsætisráöherra sagöi þaö rangt hjá formönnum stjórnarandstöðunnar, aö hann héldi því ekki fram, aö hér væri allt í kalda kolum. dregið úr áliti þjóðarinnar út á við. Ekki verður önnur álykt- un dri'KÍn af þögn forsætis- ráðherra um utanríkismál- in. en innan ríkisstjórnar- innar hafi ekki náðst sam- komulaK um neina setn- ingu um þau ok ef til vill hafa kommúnistar hannað ráðherranum að lesa upp úr kafla stjórnarsáttmál- ans um utanrikismálin. Ilann gerði það þó í oðrum málaflokkum. þegar allt annað þraut. Raunar þarf þessi þögn ekki að koma á óvart. I allt sumar hafa stjórnarsinnar rifist um eldsneytisgeyma ok imynd- uð kjarnorkuvopn ok þeim virðist um megn að hefja utanrikismálaum neðuna upp úr þeim skotKröfum. sem þeir hafa grafið sér, i því innantóma stagli. Skýring f engin Í þessum dálki á fimmtu- daginn var lagt út af orð- um Vilmundar Gylfasonar þess efnis. að í mati hans á ágæti þeirra Benedikts Grondals ok Kjartans Jó- hannssonar kynnu ..að veg- ast á persónuleKÍr hags- munir ok lanKtíma- hagsmunir flokks ok lands". Var óskað nánari skýringar á því. hvað í þessum orðum fælist. Vil- mundur varð við þeirri ósk «K birtist svarið í Mbl. i gær. Ok nú hefur Benedikt Gröndal dreKÍð sík i hlé. Hlýtur það. að teljast fram- tiðarblaðamennska. að Staksteinar stuðli að slíkri fræðslu i Alþýðuflokknum. Rannsóknablaðamennska hefur alltaf verið á stefnu- skrá Staksteina. Fáksfélagar Hefjum vetrarstarfiö með dansleik í félagsheimil- inu laugardaginn 25. október, 1. vetrardag. Húsiö opnar kl. 21.00. Góö hljómsveit. Skemmtinefnd. Bazar iþróttafélags kvenna verður aö Hallveigarstööum á morgun, sunnudag, kl. 2 e.h. Prjónavörur, kökur og margt fleira góöra muna. Kassettur Blaöburöarfólk óskast Úthverfi Laugarásvegur frá 32—77. Hringið í síma 35408 mgrgmiMaftift beztu Kaup landsins 1 epóte Sepólur 60 mínútur kr. kr. . 4500 90 mínútur kr. kr. 6500 Heildsölu birgöir V J

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.