Morgunblaðið - 25.10.1980, Page 8
g MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1980
DÓMKIRKJAN Kl. 11 messa. Sr.
Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa.
Sr. Þórir Stephensen. Þess er
vænst aö aöstandendur fermingar-
barna komi meö börnum sínum.
LANDAKOTSSPÍT ALI Messa í
Landakotsspítala kl. 10. Sr. Þórir
Stephensen. Organleikari Birgir Ás
Guömundsson.
ÁRBÆJARPRESTAKALL Barna-
samkoma í safnaöarheimili Árbæj-
arsóknar kl. 10:30 árd. Guösþjón-
usta í safnaöarheimilinu kl. 2.
Væntanleg fermingarbörn og for-
eldrar þeirra sérstaklega boðin
velkomin til guöSþjónustunnar. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ASPRESTAKALL Messa kl. 2 síöd.
aö Noröurbrún 1. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIOHOLTSPREST AK ALL
Barnaguösþjónusta kl. 10:30. Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 2 e.h. í
Breiöholtsskóla. Miövikudagur: Al-
menn samkoma kl. 20:30 að Selja-
braut 54 á vegum allra safnaöanna
í Breiöholti. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚSTADAKIRKJA Barnasamkoma
kl. 11. Messa kl. 2. Sr. Jón Bjarman
messar. Organleikari Guöni Þ.
Guömundsson. Sóknarnefndin.
DIGR ANESPREST AK ALL Barna-
samkoma í safnaöarheimilinu viö
Bjarnhólastíg kl. 11. Guösþjónusta
í Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
ELLIHEIMILIÐ GRUND Messa kl.
10. Sr. Ingólfur Guömundsson
messar.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu-
dagur: Barnasamkoma í Fellaskóla
kl. 11 f.h. Sameiginleg samkoma
safnaöanna í Breiöholtl aö Selja-
braut 54 miövikudagskvöld kl.
20:30. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA Barnasamkoma
kl. 11 árd. Guösþjónusta kl. 2,
altarisganga. Organleikari Jón G.
Þórarinsson. Fermingarbörn og
forráöamenn þeirra eru hvött til
þátttöku í guösþjónustum. Almenn
samkoma nk. fimmtudag kl. 20:30.
Æskulýösfundir eru á föstudags-
kvöldum kl. 20:00. Sr. Halldór S.
Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 2
hátíöarsamkoma í tilefni 40 ára
afmælis Hallgrímssafnaöar. Dr.
Jakob Jónsson flytur ræöu og
ávörp flytja Friöjón Þóröarson,
kirkjumálaráöherra og sr. Ólafur
Skúlason, dómprófastur. Hátíöar-
kaffi á vegum kvenfélagskvenna aö
lokinni samkomunni. Sóknarprest-
ar.
Mánud. 27. okt.: 306.. órtíð Hall-
gríms Péturssonar. Hátíöarmessa
kl. 20:30. Sr. Eiríkur J. Eiríkssqn á
Þingvöllum predikar. Ágústa
Ágústsdóttir syngur einsöng.
Organleikari kirkjunnar, Antonio
Corveiras leikur einleik á orgel
kirkjunnar frá kl. 20. Þriöjudagur
28. okt.: Kl. 10:30 fyrirbænaguös-
þjónusta. Beðiö fyrir sjúkum.
Kirkjuskóli barnanna er á laugar-
dögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN Messa kl. 10. Sr.
Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson.
Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jóns-
son. Lesmessa og fyrirbænir á
fimmtudagskvöld 30. október kl.
20:30. Sr. Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPREST AK ALL Fjöl-
skylduguösþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. Fullorðnir eru
hvattir til að koma meö börnunum
til guðsþjónustunnar. Sr. Árni
Pálsson.
GUÐSPJALL DAGSINS
Jóh. 4.:
Konuntísmaöurinn
LANGHOLTSKIRKJA Guösþjón-
usta kl. 11. Organleikari Jón Stef-
ánsson. Prestur sr. Sig. Haukur
Guöjónsson. Athugiö breyttan
messutíma. Barnasamkoma kl.
13:30. Aðalfundur safnaöarins
veröur sunnudaginn 2. nóvember
kl. 3 síöd. Venjuleg aöalfundar-
störf. Safnaöarstjórn.
LAUGARNESKIRKJA Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Æskulýös- og
fjölskylduguösþjónusta kl. 2. Ungt
fólk aðstoöar. Mánudagur 27. okt.:
Fundur fyrir foreldra fermingar-
barnanna kl. 20:30 í fundarsal
kirkjunnar. Páll Magnússon, sál-
fræöingur ræöir um vandamál
unglingsáranna. Þriöjudagur 28.
okt.: Bænaguösþjónusta kl. 18
Æskulýösfundur kl. 20:30. Miöviku-
dagur 29. okt.: Bræörafélagsfundur
kl. 20:30. Föstudagur 30. okt.:
Síödegiskaffi kl. 14:30. Sóknar-
prestur.
SELJASÓKN Barnaguösþjónustur
aö Seljabraut 54 og Ölduselsskóla
kl. 10:30 árd. Guösþjónusta aö
Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN Barna-
samkoma kl. 11 árd. í Félagsheimil-
inu. Sr. Frank M. Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK Messa
kl. 2. Vetri heilsað. Organleikari
Siguröur ísólfsson. Prestur sr.
Kristján Róbertsson.
FRÍKIRKJAN Í HAFNARFIRÐI Kl.
10:30 Barnastarfiö. Aöstandendur
barnanna eru aö sjálfsögöu vel-
komnir líka. Kl. 14 Guösþjónusta.
Aö lokinni Guösþjónustunni
„Kaffi-dagur" Kvenfélagsins í Góö-
templarahúsinu. Safnaöarstjórn.
KIRKJA ÓHÁÐA safnaóarins:
Messa kl. 2 síðd. Aöaisafnaöar-
fundur eftir messu. Sr. Emil
Björnsson.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
ki. 2 síöd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síöd., nema á
laugardögum þá kl. 2 síöd. í
þessum mánuöi er lesin Rósa-
kransbæn eftir lágmessu kl. 6 síöd.
FELLAHELLIR Kaþólsk messa kl.
11 árd.
HJALPRÆDISHERINN Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar-
samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20 og
hjálpræöissamkoma kl. 20.30.
FÍLADELFÍUKIRKJAN Almenn
guösþjónusta kl. 8 síöd. Kór kirkj-
unnar syngur, organisti Árni Arin-
bjarnarson. Einar J. Gíslason.
NÝJA POSTULAKIRK JAN, Háa-
leitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl. 17.
LÁGAFELLSKIRKJA Fjölskyldu-
guösþjónusta kl. 14. Sóknarprest-
ur.
GARÐASÓKN Barnasamkoma í
skólasalnum kl. 11 árd. Guðsþjón-
usta í Garöakirkju kl. 14. —
Ferming og altarisganga. Sr. Bragi
Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra Garöa-
b»: Hámessa kl. 2 síöd.
VÍÐISTADASÓKN Barnaguðsþjón-
usta Hrafnistu kl. 11 árd. Almenn
guðsþjónusta kl. 14 á sama staö.
Sr. Siguröur H. Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA Fjöl-
skylduguösþjónusta kl. 14. Sókn-
arprestur.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Hafnarf.: Messa kl. 10, árd.
KARMELKLAUSTUR Hámessa kl.
8.30 árd. Virka daga er messa kl. 8
árd.
KEFLAVÍKURKIRKJA Kirkjudagur
aldraöra: Sunnudagaskóli kl. 11
árd. Messa kl. 14. Hlíf Káradóttir
syngur einsöng. — Fermd veröur
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, Ásgaröi
1, Keflavík. Systrafélagiö býöur
öldruöum til kaffidrykkju aö messu
lokinni. Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA Messa kl.
14. Sóknafprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA Messa kl. 2
síöd. Sóknarprestur.
HJALLAKIRKJA Messa kl. 2 síðd.
Sóknarprestur.
HVERAGERDISKIRKJA Barna-
messa kl. 11 árd. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA Messur falla
niöur vegna héraösfundar próf-
astsdæmisins.
AKUREYRARPRESTAKALL:
Guösþjónusta ( Akureyrarkirkju kl.
2 síðd. Prestur sr. Bolli Gústafsson
í Laufási. Organisti Jakob Tryggva-
son. Aöalsafnaöarfundur veröur
eftir messu í kapellu kirkjunnar.
GLERÁRSKÓLI: Messa kl. 5 síöd.
Prestur sr. Þórhallur Höskuldsson
á Mööruvöllum. Organisti Áskell
Jónsson. Vetrarkoma. Prestarnir.
Komið og skoðið
húsgagnaúrvalið
Opiö
kl. 10—5
í dag.
-húsgögn
Langholtsvegi 111
Ferming
á morgun
Ferming í Garðakirkju sd. 26.
október 1980, kl. 2 e.h.
Elísabet María Andrésdóttir,
Markarflöt 37.
Ingibjörg Guðmundsdóttir,
Lundarbrekku 6, Kópavogi.
Kolbrún Andrésdóttir,
Markarflöt 37.
Melkorka Gunnarsdóttir,
Heiðarseli 4, Reykjavík.
Sólveig Björk Einarsdóttir,
Hvannalundi 13.
Björn Þór Hannesson,
Heiðarlundi 9.
Haraldur Arnar Einarsson,
Hvannalundi 13.
Sveinbjörn Hannesson,
Heiðarlundi 9.
Leiðrétting
í FRÉTT sem birtist í Mbl. í gær
um ráðstefnu á vegum Kirkju Jesú
Krists hinna síðari daga heilögu
(Mormóna) birtist meðfylgjandi
mynd af einum gesta ráðstefnunn-
ar en myndatextinn var ekki
réttur. Hið rétta er að myndin er
af Robert D. Hales. Er beðist
velvirðingar á mistökunum.
Bjallan gefur
út bók
um Frakkland
KOMIN er út hjá bókaútgáfunni
Bjöllunni bí'ikin Frakkland, land
og þjóð. Hún er fjórða bókin í
flokknum Landabækur Bjöllunn-
ar. Áður eru út komnar Stóra
Bretland, Sovétríkin og Spánn.
í landabókum Bjöllunnar er
m.a. rakinn uppruni þjóða, stofn-
un ríkja, saga þeirra og siðir,
íþróttir og frístundaiðkan, at-
vinnuhættir og áhrif þeirra á
samfélag þjóða. Frásagnir og lýs-
ingar eru knappar, en þó yfir-
gripsmikiar og styðjast mjög við
myndir, þ.á m.fjölda litmynda.
Mörg kort og töflur eru í hverri
bók lesanda til frekari glöggvunar.
Landabækurnar eru mjög hent-
ugar sem viðaukaefni (ítarefni) í
landafræði og samfélagsfræði-
kennslu. Þær geta einnig talist til
menningarauka á hverju heimili.
Höfundur bókarinnar Frakk-
land er Danielle Lifshitz, en Frið-
rik Páll Jónsson hefur þýtt bókina
á íslensku. Hún er 64 blaðsíður í
allstóru broti. Bókin er prentuð í
Bretlandi, en Prentstofa G. Bene-
diktssonar annaðist setningu, um-
brot og filmuvinnu.
Næsta bók í flokknum Landa-
bækur Bjöllunnar verður Holland,
og kemur hún út fljótlega.
(Fréttatilkynning)
MYNDAMÓT HF.
PRENTMYNDAGERÐ
AÐALSTRMTI • SlMAR: 17152-17385