Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 Peninga- markaöurinn GENGISSKRANING Nr. 205. — 27. október 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 549,50 550,80 1 Sterlingspund 1343,15 1346,35 1 Kanadadollar 469,40 470,50 100 Danskar krónur 9522,20 9544,70 100 Norskar krónur 11133,65 11159,95 100 Sœnskar krónur 13004,35 13035,15 100 Finnsk mörk 14767,55 14802,45 100 Franskir frankar 12700,10 12730,10 100 Belg. frankar 1827,45 1831,75 100 Svissn. frankar 32534,00 32611,00 100 Gyllini 27035,65 27099,65 100 V.-þýzk mörk 29259,85 29329,05 100 Lírur 61,83 61,97 100 Austurr. Sch. 4136,25 4146,05 100 Escudos 1076,00 1078,50 100 Pesetar 732,95 734,65 100 Yen 257,53 258,14 1 írskt pund 1099,55 1102,15 SDR (sérstök dráttarr ) 24/10 713,36 714,92 J ( GENGISSKRANING FEROAMANNAGJALDEYRIS 26. október 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 604,45 605,88 1 Sterlingspund 1477,47 1480,99 1 Kanadadoliar 516,34 517,55 100 Danskar krónur 10474,42 10499,17 100 Norskar krónur 12247,02 12275,95 100 Sssnskar krónur 14304,74 14338,67 100 Finnsk mörk 16244,31 16282,70 100 Franskir frankar 13970,11 14003,11 100 Belg. frankar 2010,20 2014,93 100 Svissn. frankar 35787,40 35872,10 100 Gyllini 29739,22 29809,62 100 V.-þýzk mörk 32185.84 32261.96 100 Lírur 68,01 68,17 100 Austurr. Sch. 4549,88 4560,66 100 Escudos 1183,60 1186,35 100 Pesetar 806,25 808,12 100 Yen 283,28 283,95 1 írskt pund 1209,51 1212,37 V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur.......35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán..40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikningar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð .........37,0% 6. Almenn skuldabréf............38,0% 7. Vaxtaaukalán.................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.........4,75% Þess ber að geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verðtryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæðar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síðastliöinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní ’79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliðinn 539 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Baldur Jónsson Þórhallur Guttormsson Bein lína kl. 22.35: íslensk Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn Bein lína í umsjá Helga H. Jónssonar og Vilhelms G. Kristinssonar. Baldur Jóns- son dósent og Þórhallur Gutt- ormsson cand. mag. svara spurn- ingum hlustenda. — Það er ljóst af miklum og stöðugum bréfaskriftum hlust- enda til þáttanna Daglegt mál og íslenskt mál, að áhugi á tunga málefnum tungunnar er bæði mikill og almennur, sagði Helgi H. Jónsson fréttamaður. — Þess vegna þótti okkur hlýða að taka þetta efni til meðferðar á „beinni línu“ þar sem hlustendum gæfist færi á að ræða beint við kunn- áttumenn um íslenska tungu og þær breytingar sem hún hefur tekið á undanförnum árum og eru að verða nú. Tónhornið kl. 17.40: Brautryðjendur djassgítarsins Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.40 er þátturinn Tónhornið í umsjá Sverris Gauta Diego. — Ég mun í þessum þætti halda áfram að kynna djassgítar- leikara, sagði Sverrir Gauti. — Haldið verður á fornar slóðir og brautryðjendurnir teknir fyrir þ.e. mennirnir sem lyftu gítarn- um upp úr því hlutverki að vera eingöngu takthljóðfæri og gerðu það að einleikshljóðfæri með djasshljómsveitum. Ég get nefnt svarta gítarleikarann Lonnie Johnson og Eddie Lang. Og svo koma þeir hver af öðrum sem hæst hefur borið á þessu sviði fram á þennan dag. Nýjasta tækni og vísindi kl. 20.35: Sólarorkurannsókn- ir í húsagarði A dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er þátturinn Nýjasta tækni og vísindi í umsjá Sigurðar H. Richters. — I þessum þætti verða sýndar þrjár myndir, allar franskar, sagði Sigurður. — Hin fyrsta og lengsta fjallar um franskan próf- essor sem stundað hefur sjálfstæðar rannsóknir á nýtingu sólarorku. Þar kannar hann hvernig fram- leiða megi vetni sem síðan verði notað sem eldsneyti á bifreiðar. Rannsóknir þess- ar stundar prófessorinn í garðinum heima hjá sér og kostar þær sjálfur. Aðferð- in er í megindráttum sú, að speglar safna sólargeislun- um í brennipunkt. I gegn- um brennipunktinn er leitt Sverrir Gauti Diego Sigurður H. Richter vatn og því breytt í gufu. Gufan knýr síðan hverfil sem framleiðir rafmagn. Rafmagnið er síðan notað til að rafgreina vatn í vetni og súrefni, og loks er það vetni í fljótandi formi, sem knýr áfram bílvélina. Hinar myndirnar sem sýndar vérða í þættinum fjalla annars vegar um hjartaaðgerð, þar sem lýst er aðgerð við lokugalla í hjarta, og hins vegar um sérsmíðað franskt rann- sóknaskip, sem ætlað er til fornleifarannsókna neðan- sjávar. Það starfar einkum í Miðjarðarhafinu við að kortleggja gömul skipsflök. utvarp Reykjavlk /VIIÐMIKUDkGUR 29. október MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna: Kristján Jónsson les þýðingu sína á „Ugium í fjölskyld- unni“, sögu eftir Farley Mowat (3). 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: „Missa brevis“ í A-dúr eftir Bach. Agnes Giebel, Gisela Litz og Ilermann Prey syngja með Pro Arte-kórnum í Luzern og Pro Arte-hljómsveitinni í Múnchen: Kurt Redel stj. 11.00 Um kristni og kirkjumál á Grænjandi. Séra Ágúst Sigurðsson á Madifelli flytur fyrsta erindi sitt, sem nefnist: Þjóðhild- arkirkja í Eystribyggð. 11.25 Morguntónleikar. Giovanni Guglielmo og Ant- onio Pocaterra Ieika Sónötu í g-moll nr. 8 íyrir íiðlu og selló eftir Giuseppe Tartini/ Roger Lord og St. Martin-in- the-Field-hljómsvcitin leika Óbókonsert í Es-dúr eftir Vincenzo Bellini. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svav- ar Gests. 13.30 Utvarp frá Dómkirkj- unni. Útför Stefáns Jóhanns Stefánssonar fyrrum forsæt- isráðherra. 14.45 Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. SÍDDEGID____________________ 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Fiorenza Cossotto, Carlo Bergonzi, Giangiacomo Gu- elfi og Maria Gracia AUegri syngja atriði úr óperunni „Cavalleria Rusticana" eftir Pietro Mascagni mcð kór og hljómsveit Scala-ciperunnar í Mílanó; Hcrbert von Kara- jan stj./ Ríkishljómsveitin í Dresden leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr eftir Franz Schu- bert; Wolfgang Sawallisch stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Stelpur í stuttum pilsum" cftir Jennu og Ilreiðar Stef- ánsson. Þórunn Iljartardótt- ir les (2). 17.40 Tónhornið. Sverrir Gauti Diego stjórnar þættinum. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar._ KVÖLDIO _____________ 19.35 Á vettvangi. 20.00 Hvað er að frétta? Bjarni P. Magnússon og ólafur Jóhannsson stjórna írétta- og forvitnisþætti fyrir ungt fólk. 20.35 Áfangar. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Frá tónlistarhátíð í Schwetzingen í maí. Michael Ponti, Robert Zim- ansky og Jan Polasek leika Pínaótríó í Es-dúr op. 1. nr. 1 eftir Ludwig van Beethoven. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga. Stefán Karlsson handritafra*ðingur les (3). . 22.15 Veðuríregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Bein lina. Ilelgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson stjórna um- ra'ðuþætti, þar sem svarað verður spurningum hlust- enda um íslenzka tungu. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 29. október 18.00 Barbapabbi Endursýndur þáttur úr Stundinni okkar frá síð- astliðnum sunnudegi. 18.05 Litla hafmeyjan Hið kunna ævintýri H.C. Andersens, íært í klippi- myndahúning. Þýðandi Jón O. Edwald. Stuðst er við þýðingu Steingríms Thorsteinsson- ar. Sögumaður Ragnheiður Steindórsdóttir. 18.30 Ilvað ungur nemur gamall temur Norsk mynd um skóla i Afríku. þar sem hörnum og unglingum er sagt til í landhúnaði. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi Umsjónarmaður Sigurður II. Richter. 21.20 Árin okkar Danskur framhaldsmynda- flokkur eftir Klaus Rif- bjerg. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Sagan hefst á Langalandi árið 1971. Fiskimaðurinn Anton Ilumble, Ragna. kona hans, og börn þcirra þrjú búa i smábænum Rud- köbing. Einnig koma við sögu aðrir ba'jarbúar. Kvöld nokkurt verður þeim sundurorða, Antoni og Tom. syni hans. Ragna, sem er þunguð, ætlar að ganga á milli, en hrasar. Hún fer á sjúkrahús og fæðir andvana barn. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttlr. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.