Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 í DAG er miðvikudagur 29. október, sem er 303. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl 10.20 og síðdeg- isflóð kl. 22.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.01 og sólar- lag kl. 17.20. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 06.17. (Almanak Háskólans). Hver maður prófi sjálfan sig, og síðan eti hann af brauðinu og drekki af bikarnum. Því að hver sá sem etur og drekkur, hann etur og drekkur sjálfum sér til dóms ef hann gjörir ekki greina- mun á líkamanum. (1. Kor. 11, 28. 29.). LÁRÉTT: — 1. tcína við. 5. skarn, 6. xuð. 7. tvcir oins. 8. likams hlutann. II. ósamsta'ðir, 12. hrópa. 14. ra fil. lfi. kvenmanns- nafn. LÓÐRÉTT: - 1. flón. 2. staf. 3. f»r, 4. feiti, 7. missir, 9. fuiclinn, 10. viðkva'mu. 13. beita. 15. samhlji'iðar. LAIISN SÍDIISTH KROSStíÁTtl LÁRÉTT: - 1. raftar. 5. já. fi. njálics, 9. náð. 10. at. 11. VR. 12. eti, 13. endi, 15. ári. 17. icoðinn. LÓDRÉTT: - 1. RannveÍK. 2. fjáð. 3. tál, 4. raestir. 7. járn. 8. Kat. 12. eiri. 1 f. dáð. lfi. in. Franski fkSttamadurínn í ruívígi við yfirvttid: betta lið er úr ÁrlMejarhverfinu. Krakkarnir efndu til hlutaveltu til átíóða fyrir StyrktarfélaK lamaðra og fatlaðra og sófnuðust þar rúmlexa 45.000 krónur. Krakkarnir heita: Kjartan Kópsson, bórhallur Dan Jóhannsson. Stefán Sejf- atta. Kristmundur Birtfisson og Ásdís Úlfarsdóttir. | FWfeTTIR | EKKI átti Veðurstofan von á því í KmrmorKun, að umtais- verðar hreytinKar yrðu á hitastÍKÍnu á landinu. en ha'tti því við að húast mætti víða við næturfrosti um norðanvert ok vestanvert landið. í fyrrinótt hafði mest frost á láKlendi verið 5 stÍK í Búðardal ok norður á bóroddsstöðum. Norður á Hveravollum varð frostið 6 stÍK- Ilér í Reykjavík fór hitastÍKÍð aðeins niður fyrir núllið. Mest úrkoma í fyrri- nótt varð á IIornhjarKsvita fi miilim. Hér í Reykjavík hafði verið aðeins úrkomu- vottur. Á FYRSTA fundi FuRla- verndarfélaKS Islands á þessu hausti, annað kvöld kl. 20.30 í Norræna Húsinu flytur Arni WaaKe kennari erindi sem hann kallar „Maðurinn og umhverfi hans í dag“. Mun Árni ræða málið út frá því sem er að gerast í náttúrunni hér heima hjá okkur og er- lendis. Mun hann bregða upp litskyggnu-myndum máli sínu til skýringar. Fundurinn er opinn öllu áhugafólki um náttúrufræðileg efni. BRÆÐRAFÉLAG Laugar- neskirkju heldur fyrsta fund sinn á vetrinum í kvöld, kl. 20.30 í kjallarasal kirkjunnar. Gestur fundarins verður próf. Þórir Kr. Þórðarson. Flytur hann erindi um Biblíuna á íslensku og þ.á m. væntanlega nýja Biblíuútgáfu. Eftir fund- inn verða kaffiveitingar. STYKKISHÓLMSKONUR í Reykjavík halda fund í Dóm- us Medica annað kvöld, fimmtudag kl. 20.30. KVENFÉLAG Háteigssókn- ar heldur bazar nk. laugardag 1. nóvember að Hallveigar- stöðum og hefst hann kl. 14. KVENFÉLAGIÐ Hrund í Hafnarfirði heldur fund ann- að kvöld, fimmtudag ki. 20.30 í Iðnaðarmannahúsinu. Þetta er fyrsti fundurinn á haust- inu og verður rætt um vetrar- starfið. Guðrún Magnúsdóttir sýnir nýjustu hárgreiðslu- tískuna. | ARWAO HEILLA I GUÐJÓN JÓNATANSSON vélvirki er sextugur í dag. Hann tekur á móti gestum að heimili sínu, Melabraut 67, Seltjarnarnesi föstudaginn 31. október. NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband ungfrú Jónína Þórarinsdóttir og Jóhann Garðarsson. — Heimili þeirra er að Lyngheiði 5 í Hveragerði. (STÚDÍÓ Guð- mundar). | FRÁ HÖFNINNI 1 í FYRRAKVÖLD lagði Langá af stað úr Reykjavík- urhöfn áleiðis til útlanda. Togarinn Snorri Sturluson kom úr söluferð til útlanda í fyrrinótt og þá kom Eyrar- foss að utan. — í gærmorgun kom togarinn Bjarni Bene- diktsson af veiðum og var hann með 230 tonn af karfa og ufsa, sem landað var hér. I gær var Dcttifoss væntan- legur frá útlöndum, svo og Borre. Þá kom Kyndill og hann fór samdægurs aftur í ferð. | Aheit oo OJAFIR 1 Áheit á Strandakirkju, af- hent Mbl.: Guðmunda Ingjaidsd. 10.000. G.S. 10.000. E.A. 10.000. Ó.P. 10.000. SSBK 10.000. S.M.J. 10.000. M.K.A. H.P.E. 10.000. Peggy 10.000. Auður 12.000. K.L. 15.000. I.S. 15.000. Hryggur 15.000. S.L. 20.000. T.H.F. 20.000. M.A. 50.000. B.M. 100.000. Kvöld-. nntur- og helgarþjónutta apótekanna í Reykja- vik, verður sem hér segir, dagana 24. til 30 október, að báöum dögum meðtöldum: i Reykjevíkur Apóteki. — En auk þess veröur Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyeavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónnmieaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heileuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Lnknaetofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landepitalane alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14 — 16 sími 21230 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækní í síma Lnknafélage Reykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga lil klukkan 8 aö morgní og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er Inknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðar- vakt Tannlæknafél. islands er í Heilsuverndaratöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 27. október til 2 nóvember, að báöum dögum meðtöldum er í Akureyrar Apóteki. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt I símsvörum apótekanna allan sólarhringinn, s. 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garðabeer: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnerfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoee Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á vlrkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Forekfraréðgjöfin (Barnaverndarráö islands) — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöð dýra viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 78620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landepitalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 16 30 til kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grenséedeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl 19.30. Á sunnudög- um: kl 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fæðingarheimih Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þjóðminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, símí 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö júlímánuö vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatími. Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hljóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Lokaö júlíménuö vegna sumarteyfa. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabflar — Bækistöö f Ðústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöír vfösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, MávahlfÖ 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁrtMtjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsir.gar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmssafn Ðergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sasdýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga, fímmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síöd. Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tíl 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartfma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tfmi). Sfmi er 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og fré kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kf. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sfmi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12— “!3 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vsktþjónuita borgarstofnana svarar alla vlrka daga trá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhrlnginn. Símlnn er 27311. Teklö er vlö tllkynnlngum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á pelm tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.