Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 3
1 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 3 Orkukreppan þarf ekki að koma í veg fyrir rými og þægindi. Það sýnir nýí Mazda 323. Þegar verkfræöingar Mazda tóku sér fyrir hendur aö endursmiöa minnsta bíl fyrirtækisins, Mazda 323, vissu þeir aö taka yröi á þvi algerlega nýjum tökum. Markmiðiö var aö smíða bll meö meira rými, meiri kraft og minni bensineyöslu. Til aö ná þessum markmiöum, þurftu þeir á allri tiltækri kunnáttu aö halda, til aö geta nýtt allar nýjustu hugmyndir i tækni. Árangurinn er fallegur hentugur og sparneytinn nýr Mazda 323, rúmbesti bíllinn i sínum stærðarflokki og hefur nú framhjóladrif f fyrsta sinn. Mikilvægasta markmiöiö af öllum var að spara bensln, vegna sihækkandi bensinverös. Þetta tókst og nýi Mazda 323 er sparneytnari en nokkur sambærilegur bill. TiJ að auka enn rými fyrir farþega var vél og gírkassi flutt framar. Þetta var mikið verk og flókiö, þar sem lagfæra varö ýmsa galla, sem til þessa hafa fylgt framdrifi, áöur en Mazda vildi setja það á markaöinn. Smlóa þurfti fyrirferöaminni og léttari vél, létta átak á stýri, endurbæta tengsli milli gírstangar og girkassa og bæta aksturseiginleika. Árangurinn er ný vél, hljóólátari en fyrr, og sjálfstæö fjöörun á öllum hjólum, sérstaklega hönnuö fyrir þessa stærö af bil. Fjöörunin er ekki aóeins þægileg, heldur tryggir hún aö bfllinn heldur stefnu, hvernig sem vegurinn er. Undir skutdyrunum er mikiö rými fyrir farangur og hægt er að leggja helming aftursætis, eöa sætió allt, niður, til aö flytja fyrirferöarmikinn flutning. Meira aö segja er lokað geymsluhólf undir gólfinu, sem ekki sést aö utan. Vegna forystu Mazda á tæknisviðinu var hægt aö hverfa frá öllum hefóbundnum og vanabundnum hugmyndum um hvernig blll á aö vera og búa til nýjan bil, sem er raunverulega nýr frá grunni. Þetta er bfll sem er miðaöur viö þær aóstæöur i orkumálum, sem viö veröum að búa viö ( framtíðinni, án þess að fórna rými, þægindum og krafti. m Smiöshöföa 23, sími 812 99. Nýr Mazda 323

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.