Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 Endaraðhús í Mosfellssveit til sölu vandað endaraðhús í Teigahverfi. Grunnflötur er um 150m2. Efri hæð: 4 herb., þvottahús og baðherb. 1. hæö: Stofa, borðstofa, fjölskylduherb., eldhús, snyrting o.fl. Innb. bílskúr. Vandaðar innréttingar. Skipti á minni eign kæmi vel til greina. Útb. 50 millj. Eignamiðlunin, Þingholtsstræti 3. Sími: 27711. Hólahverfi — Einbýlishús Til sölu glæsilegt einbýlishús á 2 hæöum á einum fallegasta útsýnisstaö í Hólahverfi, (Depluhólum). Grunnflötur hæöar er um 155 ferm. og skiptist í 3 svefnherb., sjónvarpsherb., stórar stofur, eldhús, baöherb., búr, þvottaherb. og gestasnyrtingu. Á neðri hæö gæti veriö 2ja herb. íbúö. Tvöfaldur bílskúr. Frágengin, falleg lóö. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, símar 21870 og 20998 FOSSVOGUR Glæsilegt eínbýlishús á einni hæð ásamt rúmgóðum bílskúr, samtals um 220 ferm. Sérlega vel innréttað og vandaö hús. Arinn í stofu. Einkasala. Skipti á minni eign koma til greina. HAFNARFJÖRÐUR Sér hæð í tvíbýlishúsí á góðum útsýnisstað í suðurbænum, bílgeymsla á jarðhæð, samtals um 200 ferm. ibúðin selst fokheld, húsið múrhúðað utan, þak klætt og einangrað. Verð 39 m. KÓPAVOGUR Fjórar hæöir atvinnuhúsnæðis í smíðum, innkeyrsla á tvær neðri hæðirnar. Götuhæöin tilvaliö verzlunarhúsnæöi. Stefán Hirst hdl. Borgartúni 29. Sími 22320 — 77333. P31800 - 318011 FASTEIGNAMIÐLUN Sverrir Kristjánsson heimasími 42822. HREYFILSHÚSINU - FELÍ.SMÚLA 26, 6.HÆÐ Sérhæð Hef góöan kaupanda aö vandaöri sérhæö ca. 150—170 ferm. meö bílskúr. Helst í Hlíöum, Hvassaleiti, Safamýri, Noröurmýri eöa víöar. Staö- greiösla getur komiö til greina fyrir vandaða eign. Eignin þyrfti ekki aö losna strax. MÁLFLUTNINGSSTOFA: SIGRÍÐUR ÁSGEIRSDÓTTIR hdl. HAFSTEINN BALDVINSSON hrl. 29226 EIGNAVAL ^ Hafnarhúsinu, 2. hæð. Gengið inn sjávarmegin að vestan. Grétar Haraktaaon hrl. Bjami Jóntton, t. 20134. Raðhús við Miðvang Höfum í einkasölu mjög vandaö raðhús við Miövang í Hafnarfirði. Húsið gæti losnaö mjög fljótlega. Brautarholt 280 fm. iönaðar- eða skrifstofuhúsnæði. Mjög snyrtileg og góö sameign. Seltjarnarnes — Sérhæð við Vallarbraut ásamt stórum og góöum bílskúr. íbúöin gæti losnað mjög fljótlega. Sérhæð viö Skólabraut 4ra herb. 120 fm. Gæti losnað strax. Fossvogur — Endaraðhús við Kjalarland. í húsinu eru m.a. 5 svefnherb. Fossvogur — 5 herb. 132 fm. íbúð á 2. hæö. Verð 65 til 68 millj. Sogavegur— Einbýlishús Nýleg 140 fm. vandað hús innarlega við Sogaveg. í kjallara hússins | er bílskúr auk 40 fm. óinnréttaös rýmis. Enginn ógnaði Margeiri Margeir Pétursson sigraði ör- ugglega í haustmóti Taflfélags Reykjavíkur sem nú er nýlokið. Hann hlaut 9 vinninga af 11 mögulegum og var eini keppand- inn sem slapp taplaus frá þess- um hildarleik. í öðru til þriðja saeti hinir síungu og eitilhörðu skákmenn Björn Þorsteinsson og Gunnar Gunnarsson með 7,5 vinning. Osjaldan báru þeir fyrir skemmtilegum tilþrifum og þá sérstaklea Gunnar sem lék á als oddi í mótinu og vann marga fallega sigra. Ásgeir Ásbjörns- son varð í fjórða sæti, hlaut 7 vinninga. Hann tefldi af miklu öryggi og tapaði aðeins einni skák. Á hinn bóginn undirritaði hann full-marga friðarsamninga og í þeim efnum má læra af „gömlu“ mönnunum í mótinu. I 5.-6. sæti lentu Stefán Briem og Júlíus Friðjónsson með 5,5 vinn- inga. Báðir tefldu frumlega og skemmtilega að vanda en að þessu sinni varð uppskeran minni en til var sáð. Um önnur úrslit vísast til meðfylgjandi töflu en rétt er þó að vekja athygli á þeim er halda áttu uppi heiðri ungu kynslóðarinnar í mótinu en reyndust ekki vanda sínum vaxnir. Eins og að framan greinir var Margeir Pétursson leikgleðin og sköpunargáfan við völd í skákum Gunnars Gunn- arssonar enda var árangurinn í samræmi við það. Það fer því vel á því að enda þennan þátt með einni hressilegri skák af hálfu Gunnars: Hvítt: Gunnar Gunnarsson Svart: Stefán Briem Spánski leikurinn 1. e4 - e5,2. Rf3 - Rc6, 3. Bb5 — £5!? Janisch-bragðið svo- nefnda sem skipar háan sess í vopnabúri Stefáns. 4. Rc3 — Rd4, 5. Ba4 Athyglisverður Skák eftir JÓHANNES GISLA JÓNSSON möguleiki er 5. 0-0!? sbr. Cibur- danidze-Gaprindasvili Sovét- ríkjunum 1980. — c6, Sjaldséður leikur. Aigengara er 5. — Rf6, 6. d3 Betra framhald er 6. Rxe5 — Df6, 7. Rd3 og hvítur stendur aðeins betur. — Rf6, 7. 0-0 — Bc5?! Betra var 7. — d6, með jöfnu tafli. 8. exf5 — 0-0, 9. Re4 — Da5, 10. Rxc5 — Dxc5, 11. Bb3+ - d5, 12. Rxc5 - Rxb3. 13. axb3 - d4,14. Bf4 - Bxf5, 15. Rc4! Hvítur er nú sælu peði yfir. - Had8, 16. Ifel - b5, 17. Ra5 - Rd5,18. Bg3 - Hd7,19. He5 - Db6, 20. Dcl - g6? Gefur kost á fallegri fléttu. Betri leikur var 20. — Hdf7, 21. Hxf5! — gxf5, Vitaskuld ekki 21. — Hxf5? 22. De8+ og hrókurinn á d7 fellur. 22. De6+ - Hff7?, 22. — Hdf7 gaf betri möguleika t.d. 23. Rxc6 - Rf6, 24. Re7+ (24. Hxa7 - Kg7! eða 24. Ha6 - Dc5!) - Kh8, 25. Dxb6 - axb6, 26. Rxf5 og hvítur stendur betur. 23. De8+ - Kg7, 24. Be5+ - Rf6, 25. De6 - c5, Eða 25. - Dd8, 26. Rxc6 26. Bxf6+ - Kg6, 27. Rc6 - Hxf6, 28. Re5+ - Kg5, 29. Dxd7 - De6, 30. Dg7+ Svartur gafst upp enda á hann skammt eftir ólifað. Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röö Bragi Halldórsson 1 1 0 0 0 1/2 1 1/2 1/2 0 1/2 5 7. Jóhann Ö. Sigurjónsson 0 1 0 0 0 1/2 1 1/2 1/2 0 1/2 4 9. Elvar Guömundsson 0 0 1 0 0 1/2 0 1/2 1 0 1/2 31/2 10.-12. Björn Þorsteinsson 1 1 0 y2 1/2 0 1 1 1/2 1 1 71/2 2.-3. Stefán Bríem 1 1 1 1/2 1/2 1 1/2 0 0 0 0 51/2 5.-6. Margeir Pétursson 1 1 1 1/2 y2 1/2 1 1 1 1 1/2 9 1. Sævar Bjarnason 1/2 1/2 1/2 1 0 1/2 1/2 0 1 0 0 41/2 8. Dan Hansson 0 0 1 0 y2 0 1/2 1111 1/2 y2 0 1/2 31/2 10.-12. Júlíus Friöjónsson y2 1/2 1/2 0 1 0 1 'h. y2 1 0 51/2 5.-6. Karl Þorsteins y2 y2 0 1/2 1 0 0 1/2 1/2 0 0 31/2 10.-12. Gunnar Gunnarsson 1 1 1 0 1 0 1 1 0 1 1/2 7/2 2.-3. Ásg. P. Ásbjörnsson y2 y2 1/2 0 1 1/2 1 1/2 1 1 1/2 , 7 4. Sjötta helgarskák- mótið á Neskaupstað 28611 Reynilundur — Garðabær Raðhús á einni hæð ásamt bílskúr um 150 ferm. Fallegt hús. Verö um 85 millj. Vesturberg 4ra herb. 108 ferm. íbúö. Vand- aðar innréttingar. 3 svefnherb., sér þvottahús. Verð 42 millj. Bollagarðar Endraöhús á byggingarstigi. Verö um 55 millj. Teikningar á skrifstofunni. Bugðutangi Mosfeilssveit Fokhelt einbýlishús á tveimur hæðum 157 ferm. Grunnflötur. Verð aöeins 37 millj. Hverfisgata 2. hæð og rishæð, geta verið tvær íbúðir. 6 herb., 2 eldhús og bað. Rauöalækur Efri sérhæö í fjórbýiishúsi, 4 herb. 110 ferm. Laus nú þegar. Mjög rúmgóð íbúð. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvoldsími 1 7677 SJÖTTA helgarskákmót tímarits- ins Skákar og Skáksambands ís- lands fer fram á Neskaupstað um nastu helgi og verða mcðal kepp- enda Guðmundur Sigurjónsson. Ifelgi Ólafssqn, Jóhann íljartar- son, Jón L. Árnason og Margeir Pétursson. Verðlaun verða 300, 200 og 100 þúsund krónur. Einnig hefst ný keppni um milljón króna aukaverðlaun, en þau sem teflt var Hjálpræðisherinn á íslandi fær í dag mjög ánægjulega heimsókn. Það er yfirmaður barna- og unglinga- starfsins, Norðmaðurinn major Edward Hannevik, sem kemur hingað til samkomuhalds. Fyrsta samkoman verður haldin hér í Reykjavík fimmtu- daginn 30. október. Þá verður kvöld- vaka með veitingum. — Unglinga- sönghópur syngur, kvikmyndin „Transformed Lives“ verður sýnd, um í fimm fyrstu mótunum, hlaut Ilelgi Ólafsson. Eins og á fyrri helgarskákmótum eru 50 þúsund króna verðlaun fyrir þá konu, sem beztum árangri nær og frí skólavist á skákskólanum að Kirkjubæjarklaustri fyrir þann ungling, yngri en 14 ára, sem bezt stendur sig. Á Neskaupstað verður teflt í Egilsbúð. major Hannevik syngur og talar, svo og foringjar og hermenn. Laugardaginn, 1. nóv. verður hald- in samkoma í kirkjunni í Hvera- gerði. Nk. sunnudag verða samkom- ur hér í Reykjavík. Dagana 3.-5. nóvember verða samkomur á ísa- firði, og 6.-9. nóvember á Akureyri. Það verður fjöibreytt efnisskrá á þessum samkomum, mikill söngur og hljóðfærasláttur. Hjálpræðisherinn vill hvetja scm flesta til að koma á þessar samkomur og hlýða á boð- skap majors Hannevik. (Fréttatilk. frá Hjálpra'ðishernum). Æskulýðsfulltrúi heim- sækir Hjálpræðisheriiui

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.