Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 9 Til sölu: Dalsel Mjög rúmgóö 3ja herbergja íbúö á 2. hæö. Stórar suður- svalir. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Góð íbúð. Getur veriö laus fljótlega. Dalsel 4ra—5 herbergja endaíbúð á 3. hæö. Lagt fyrir þvottavél á baði. Skemmtileg íbúð. Laus fljót- lega. Blönduhlíö Rúmgóð og björt 3ja herbergja kjallaraíbúð í húsi ofarlega viö Blönduhlíö. Suöurgluggar. Skemmtilegur inngangur. Laus strax. Gaukshólar Rúmgóö 2ja herbergja íbúö á hæö. Ágætt útsýni yfir borgina. Laus svo til strax. Hraunbær Laus strax 4ra herbergja íbúð á 2. hæð. Er laus strax. Suöursvalir. Nýmál- að að utan. Góðar innréttingar. Raöhús í Seljahverfí Raöhús á 2 hæöum á góöum staö í Seljahverfi. íbúöin er 2 samliggjandi stofur, 6 svefnher- bergi, eldhús meö borökróki, rúmgott baö, snyrting o.fl. Hús- iö er ekki fullgert, en íbúöar- hæft. Mjög stórar svalir. Rúm- góöur innbyggður bílskúr meö mikilli lofthæð. Teikning til sýnis á skrifstofunni. íbúö óskast Hef kaupanda aö góðri 3ja herbergja íbúð á hæð, má vera risíbúö. Þarf að vera fyrir vest- an Elliöaár (ekki í Hraunbæ eða Breiöholti). Árnl Stelánsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. 26600 ÁSBRAUT 4ra herb. ca. 105 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Ágæt íbúð. suöursvalir. Bílskúrsréttur, ásamt teikningu af bílskúr. Ný teppi. Verö: 40.0—42.0 millj. BLÖNDUBAKKI 4ra herb. 110 fm. íbúð á 3. hæö (efstu) í blokk. 12 fm. herb. í kjallara fylgir. Verö: 42.0 millj. EFSTIHJALLI 4ra herb. ca. 100 fm. íbúö á 2. hæö (efstu) í blokk. 20 fm. herb. í kjallara fylgir. Sturtubaöherb. Verö: 45.0—48.0 millj., útb. 35.0—36.0 millj. FLÚÐASEL Raöhús á tveim hæðum 2x77 fm. 4 svefnherb. og baö á efri hæö. Eldhús, stofur og fl. á neöri hæð. Fullgerð bílgeymsla fylgir. Verð: 75.0 millj. HRAUNBÆR 4ra herb. 108 fm. íbúö á 3. hæö (efstu) í blokk. Suöursvalir. Sól- rík íbúö. Mikið útsýni. Verð: 42.0 millj. Kópavogsbraut 2ja—3ja herb. ca. 85 fm. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér lóö. Tvöfalt verksmiöjugler í gluggum. Verö: 30.0 millj. LEIRUBAKKI 3ja herb. 90 fm. íbúö á 1. hæð í blokk. íbúöarherb. í kjallara fylgir. Þvottaherb. inn af eld- húsi. Góö íbúö. Fallegar innrétt- ingar. Verð. 37.0 millj. MARÍUBAKKI 4ra herb. 105 fm. íbúö á 2. hæö í blokk. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Suöursvalir. Snyrtileg íbúð. Verð: 42.0 millj. MEIST AR AVELLIR 5—6 herb. 150 fm. endaíbúö á 3. hæö í blokk. Góö íbúð. Verö: 63.0 millj. NORÐURBÆR HAFNARFIRÐI 147 fm. efri hæð í tvíbýlishúsi. Allt sér. Góö íbúö. Verö: 75.0 millj. Fasteignaþjónustan Aialurtlræli 17,«. 26600. Ragnar Tómasson hdl Al’GI.VSINtíASlMINN KR: 22480 R:@ SIMAR 21150/21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL * Til sölu og sýnis m.a. Úrvals íbúð í Hafnarfirði 3ja herb. um 90 ferm. á 1. hæð við Sléttahraun. íbúðin er öll eins og ný. Danfosskerfi, bílsúrsréttur. Stór geymsla í kjallara með glugga. Sameign fullgerð, í mjög góðu standi. íbúöin er í einkasölu. Nánari uppl. á skrifstofu. Efri hæð og rishæð á mjög góöum staö í Hlíðunum. Hæðin er um 95 ferm. með 3ja herb. endurnýjaöri íbúö. í risi eru þrjú íbúöarherb. og skáli. Sér hiti. Bílskúr. Trjágarður. í smíðum við Jöklasel Raóhús frágengin utan meö ræktaöri lóö og innbyggðum bílskúrum með 5—6 herb. íbúðum á tveim hæðum. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíöum, fullbúnar undir tréverk næsta haust. Sér inngangur, sér þvottahús, sér geymsla. Fjórbýlishús suöur íbúðir. Glæsilegar sérhæðir í tvíbýlishúsum í austurbænum í Kópavogi 4ra og 6 herb. Leitiö nánari uppl. 3ja herb. íbúðir við Kleppsveg háhýsi 75 ferm., mjög góö suöur íbúö. Laus strax. Krummahóla 3. hæö 97 ferm., úrvals íbúö, sér þvottahús, útsýni. Asparfell 86 ferm. í háhýsi, úrvals íbúö, öll eins og ný, mikiö útsýni. Ágæt íbúð við Engjasel 5 herb. á 2. hæö 120 ferm. Föndurherb í kjallara um 17 ferm. Bílhýsi fylgir frágengiö. Útsýni yfir borgina. Höfum kaupendur að íbúðum, sérhæðum og einbýlishúsum. ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEG118 SIIMAR 21150 - 21370 81066 Leitiö ekki langt yfir skamml SÆVIÐARSUND 2ja herb. góö 50 ferm. íbúð í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. NÝBÝLAVEGUR+ BÍLSKÚR 2ja herb. falleg 75 ferm. (búð á 1. hæð. Með aukaherb. í kjall- ara. Sér inngangur. Sér hiti. DVERGABAKKI 2ja herb. falleg 50 ferm. íbúð á 1. hæð. Tvennar svalir. URDARSTÍGUR 2ja herb. lítil ca. 40 ferm. íbúö í kjallara. Nýtt eldhús. FLÓKAGATA 3ja herb. falleg og rúmgóð 96 ferm. íbúð á jarðhæð. Ibúðin er nýstandsett. Sér hiti. Sér inn- gangur. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. rúmgóð 95 ferm. íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. HRINGBRAUT 4ra herb. 90 ferm. íbúð á 4. hæð. íbúöin er öli nýstandsett. VESTURBERG 4ra herb. falleg 110 ferm. íbúð á 5. hæð. KLEPPSVEGUR 4ra herb. góð 110 ferm. íbúö á 4. hæö. Fallegt útsýni. HRAUNBÆR 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 3. hæð. Aukaherb. í kjallara. Gott útsýni. HATEIGSVEGUR 4ra herb. rúmgóö 117 ferm. efri sérhæð í góöu ástandi. BARMAHLÍÐ 120 ferm. 4ra herb. sérhæð. Bílskúrsréttur. BOLLAGARÐAR 205 ferm. endaraöhús með bilskúr. í smíðum. SELASHVERFI Fokhelt 150 ferm. elnbýlishús auk bílskúrs. DÍSARÁS 270 ferm. raðhús á þrem hæð- um. Húsið afhendist tilb. að utan og tilb. að innan. NORÐURTÚN ÁLFTANESI 130 ferm. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. Húsið er ekki fullkláraö en íbúöarhæft. Tll greina kemur aö taka 3ja—4ra herb. íbúð í Hafnar- firöi upp í. HVERFISGATA 2ja herb. 50 ferm. íbúð í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Laus strax. ENGJASEL 3ja—4ra herb. ca. 95 ferm. glæsileg íbúð á 2 hæðum. Miklar og fallegar furuinnrétt- ingar. Rtsalagt bað. Fallegt útsýni. Bílskýli. MELSEL Fokhelt raðhús, ca. 300 ferm. aö stærö. Húsiö er 2 hæöir og kjallari, auk 50 ferm. bílskúrs. í húsinu geta verið 2 íbúöir. VESTURBÆR Til sölu járnklætt timburhús á eignarlóð. í dag eru í húsinu 3 íbúöir. Húsið selst ( einu lagi eöa hlutum. HÓLAHVERFI 200 ferm. rúmlega fokhelt ein- býlishús auk 50 ferm. bílskúrs á góðum stað í Hólahverfi. Æski- leg skipti á sérhæö í Reykjavík. Húsafell FASTEK3NASALA Langhollsvegi 115 I Bæiarleiöahusinu) simu 81066 A&alsterrm Pétursson Bergur Guönasan hdl Einbýlishús í Kópavogi Höfum til sölu 192ma einbýlishús m. 30m2 bílskúr viö Holtageröi og 170m2 einbýiishús viö Kópavogsbraut m. 40m2 bílskúr. Upplýsingar á skrifstofunni. Glæsilegt endaraðhús við Hjallana Kóp. Höfum til sölu glæsilegt endaraöhús viö Hjallana í Kópavogi. Húsiö er samtals aö grunnfleti 240m2. Á efri hæö eru 2 sml. stofur, 3 herb., vandaö baöherb. og eldhús m. þvottaherb. inn af. Niöri eru forstofuherb., gestasnyrting, geymslur, innb. bflskúr og 2ja herb. íbúö m. sér inng. Falleg, ræktuö lóö. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Lúxusíbúð við Tjarnarból 6 herb. 138m2 lúxusíbúö á 1. hæö m. 4 svefnherb. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. skipti á minni íbúö koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. Viö Garðastræti 6 herb. 148m2 góö íbúöarhæö (1. hæö). í sama húsi er 2ja herb. 70m2 góö kjallaraíbúö. Seljast sér eöa saman. Upplýsingar á skrifstofunni. Við Álftamýri 5 herb. 117m2 vönduö íbúö á 3. hæö. Útb. 33—34 millj. Viö álftamýri 4ra—5 herb. 117m2 vönduö íbúö á 3. hæö. Bflskúr fyloir. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Fossvogi koma til greina. Við Suðurhóla 4raherb.l08m2 nýleg góö íbúö á 3. hæð (endaíbúö). Laus strax. Útb. 32 millj. Við Leirubakka 4ra herb. vönduö 100m2 íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Útb. 30—32 millj. Við Lindargötu 4ra herb. 85m2 snotur íbúö á 2. hæö i timburhúsi. Sér inng. og sér hiti. Laus fljótlega. Útb. 18—19 millj. í Hlíöunum 3ja herb. vönduö kjallaraíbúö. Útb. 22—23 millj. Við Dalsel 3ja herb. 96m2 góö íbúö á 2. hæö. Útb. 26 millj. Við Kópavogsbraut 2ja—3ja herb. 90m2 góö íbúö á jarö- hæö. Sér inng. og sér hiti. Útb. aöeins 21 millj. í Garðabæ 2ja herb. 70m2 vönduö íbúö á 3. hæö (efstu). Ðflskúr. Útb. 23—24 millj. Viö Hraunbæ 2ja herb. 67m2 góö íbúö á 1. hæö. Laus fljótlega. Útb. 21 millj. Byggingarlóð í Mosfellssveit 940m2 byggingarlóö undir einbýlishús í Helgafellslandi. Byggingargjöld greidd aö mestum hluta. Uppdráttur á skrif- stofunni. Við Lækjarás Byrjunarframkvæmdir aö einbýlishúsi. Teikn. á skrifstofunni. Sérhæö óskast í Reykjavík Höfum traustan kaupanda aö góöri sérhæö í Stórageröi, Háaleiti, Safamýri eöa Hlíöum. 3ja herb. íbúð óskast Höfum kaupanda aö nýlegri 3ja herb. íbúö í litlu sambýlishúsi í Kópavogi eöa Reykjavík. 2ja herb. íbúð óskast í Hafnarfirði Raðhús viö Hvassaleiti 125 ferm. raðhús með bílskúr. Útb. 55 millj. ÉíGíSmMunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 X16688 Hraunbær 3ja til 4ra herb. góð ibúö á 3. hæð (efstu). Suðursvalir. Hjallabraut Hf. 3ja herb. 96 fm. mjög góð íbúð á 2. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suöursvalir. Dvergabakki 3ja herb. 87 fm. góð íbúð á 3. hæö. 2 svalir. Seltjarnarnes Endaraöhús á tveimur hæðum. Samtals um 200 fm. Innbyggð- ur bílskúr. Rúmlega fokhelt. Bergstaðastræti 3ja herb. góð íbúð á jarðhæð. Sér inngangur. Sér hiti. Góður bílskúr. Miðvangur Hf. 2ja herb. 65 fm. íbúð á 4. hæð. sér þvottahús. Suðursvalir. Seláshverfi Fokhelt einbýlihsús á góðum stað. Innbyggöur bílskúr. Teikningar á skrifstofu. Sumarbústaður 75 fm. góður panelklæddur sumarbústaður í Eilífsdal í Kós. 3300 fm. lóð. LAUGAVEGI 87, S: 13837 f/7 Pj? Heimir Lárusson s. 10399 /OOOO Ásgeir Thoroddsen hdl. Ingólfur Hjartarson hdl. 43466 Arahólar — 2 herb. 60 ferm. á 3. hæö. Laus strax. Safamýri — 3ja—4ra herb. 96. ferm. á 2. hæð. Verð 40—41 millj. Ásbraut — 4 herb. 110 ferm., á 3. hæð, suöur svalir. Kleppsvegur — 4 herb. 110 ferm. 3 svefnherb., tvær stofur. Dúfnahólar 130 ferm. á 6. hæö. sér smíöaö- ar innréttingar. Birkigrund — raðhús 190 ferm. stórar stofur, suður svalir. Möguleiki að taka 4ra herb. íbúð uppí verðið. Reynihvammur — einbýli efri hæð 110 ferm., 4ra herb. íbúð. Efri hæð 2ja herb. sér- íbúð. Holtagerði — sérhæö 130 ferm. efri hæö, 3 svefn- herb., tvær stofur. EFasteignasalan EIGNABORG sf ' »0 "OOÍXXJU' Sxm, 41466 6 4380* Sötuæ V*Bi|4tmur EmtrMon Sxyun K>0ye< Logm 29226 EIGNAVAL Hafnarhúsinu, 2. hæð J Gengið inn sjávarmegin að vestan. Grétar Haraldtson hrt. Bjami Jónason, *. 20134. Asvallagata 3ja herb. 100 fm. ný standsett íbúð. í sama húsi er til sölu skrifstofuhúsnæöi á jarðhæö ca. 80 fm. ásamt 40 fm. lagerhúsnæði í kjallara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.