Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verðbróf Fyrlrgreiösluskritstolan. Vestur- götu 17, sími 16223. Skipstjóri óskar eftir stórri ibúö, raöhúsi eöa einbýlishúsi á leigu. helst { Hafnarfiröi. Uppl. í síma 52602. Arinhleðsla Magnús Aöalsteinn, sími 84736. Ljósritun meöan pér bíöiö. Lauf- ásvegi 58. — Simi 23520. „Au pair“ Stúlka óskast til að gæta barna hjá sænskri fjölskyldu í nágrenni Stokkhólms. Æskilegur aldur 20 ára. Svar ásamt Ijósmynd og meö- mælum sendist til Kerstin West- in, Roellingbyv. 11, S-184 00 Ákerberga, Sverige. Upplýsingar ( síma 92-2527, Keftavik. Til sölu Benz árg. 61, 34 farpegar. Ný upptekin vél. Góö dekk, ný sprautaöur. Uppl. í síma 97- 4217. ! íhúsnæöi: í boöi 1 L_..Jl a A /\ A A 1 Keflavík Til sölu mjög gott endaraöhús. Stór bílskúr. Laust fjótlega. Eigna- og veröbréfasalan. Hringbraut 90, sími 92-3222. Gull — Silfur Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri, Staögreiösla. Opiö 11—12 f.h. og 5—6 e.h. íslenskur útflutningur, Ármúla 1, sími 82420. □ HELGAFELL 598010297 — 1V/V. IOOF 9 = 16210298% = Km IOOF 7 = 16210298% = 9.I. □ Glitnir 598010297 — 3 Atk Frl. ÚTIVlSTARFERÐIR Föstud. 31.10 kl. 20 Snæfellsnet, góö gisting á Lýsuhóli, sundlaug, ökuferöir, gönguferöir, kvöldvaka meö kjötsúpu á laugardagskvöld (glaöst meö Gísla Albertssyni áttræöum.) Upplýsingar og far- seölar á skrifst. Lækjarg. 6A. Útivist Heimatrúboöið Óðinsgötu 6A Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30 Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Fimmtudaginn kl. 20.30: Kvöld- vaka. Major Edward Hannevik talar. Kvikmyndin „Transformed lives" veröur sýnd. Unglinga- sönghópur syngur. Veitingar. Föstudag kl. 20.30: Einkasam- sæti fyrir hermenn og heimil- isambandssystur. Veriö velkom- in. Bazar Kvenfélags Háteigssóknar veröur aö Hallveigarstööum 1. nóv. kl. 2.00. Allt er vel þegiö, kökur og hvers konar varningur. Móttaka aó Flókagötu 59 á miövikudögum og aö Hallveigar- stööum eftir kl. 5.00 31. okt. og laugardag f.h. Nánari uppl. 16917. Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Bræörafélag Laugarneskirkju heldur fyrsta fund 'vetrarins í kvöld kl. 20.30 í kjallarasal kirkjunnar. Þórir Kr. Þóröarson prófessor flytur þar erindi um biblíuna á íslensku, þ á m. um væntanlega biblíútgáfu. Kaffi- veitingar. Stjórnin Stykkishólmur Fundur veröur á morgun fimmtudaginn 30. október kl. 8.30 í Domus Medica. Nefndin raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Málfundafélagið Óðinn Aöalfundur félagsins veröur haldinn, fimmtu- daginn 30. október 1980, kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Siguröur Óskarsson, formaöur Verkalýös- ráös Sjálfstæöisflokksins. ræöir um kjara- mál. Árnessýsla Fulltrúaráð og Sjálfstæðisfélögin í Árnessýslu halda sameiginlegan fund í Sjálfstæðishúsinu að Tryggvagötu 8, Selfossi, fimmtudaginn 30. okt. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Félagsmál. Félagar í Sjálfstæðisfélögunum eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnirnar. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Skólinn veröur starfræktur vikuna 17,—22. nóvember. Skólinn veröur heilsdagsskóli frá kl. 9—6 meö matar og kaffihléum. Nánar auglýst siöar. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 82900 á venjulegum skrifstofutíma. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aðalfundur félagsins veröur haldinn, aö Valhöll. Háaleit- isbraut 1. miövikuaginn 29. október kl. 8.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Davíö Oddsson og Markús Örn Antons- son, borgarfulltrúar, munu ræöa um borg- armáletni. 3. Önnur mál Stiórnin. Stiórnin. Skóianefnd. Sýnishorn af sturtuvöKnum VíkurvaKna hf. Víkurvagnar hf. sjá bændum algjörlega fyrir sturtuvögnum VÍKURVAGNAR hf. i Vík í Mýrdal hafa undanfarin þrjú ár smíðað mikið af alls konar vögn- um *>k kerrum ok her þar hæst smíði svokallaðra sturtuvaKna. sem framleiddir eru i þremur Kerðum. 5. 7,5 ok 10 tonna sta'rðum <>K sér fyrirtækið land- húnaðinum ok verktökum alKjör- leKa fyrir sturtuvöKnunum. Auk þeirra smíðar fyrirta-kið hesta- flutninKakerrur. jeppa- <>k fúlks- bílakerrur ok fyrirhuKuð er smíði hátakerra. VeRna verkefnaskorts, sérstak- lega yfir vetrartímann, hefur fyrirtækið haft samband við skipafélöKÍn um hvort ekki væri Krundvöllur fyrir smíði Káma- flutninKavaKna fyrir þau ok voru undirtektir þeirra nijöK jákvæðar. Söluumhoð VíkurvaKna hefur VélaborR hf., Reykjavík. (Úr fréttatilkynninKu.) „Ljóstollur“ Skáldsaga eftir Ólaf Gunnarsson UT ER komin skáldsaKun Ljóstollur eftir Ólaf Gunn- arsson. Iðunn Kefur út. I>etta er fjórða bók höfundar, hin fyrsta, Ljóð. kom út fyrir tíu árum. en hin siöasta. skáld- saKan Milljón prósent menn. árið 1978. Ljóstollur er samtíðarsaKa. SöKumaður er unKur piltur. Stefán að nafni, <>k lýsir saKan reynslu hans i fjölskyldulífi ok á vinnustað. Um efni söKunntir seKÍr svo meðal annars í for- laKskynninKu á kápuhaki: „Kf því er haldið fram að Ljóstoll- ur sé óvenjuleKt verk, þá má seKja að það sé hálfur sann- leikur. Sagan er sem sé ofur venjuleK að því leyti að hún lýsir kunnuKÍeKum aðstæðum ok umhverfi, seKÍr frá fólki sem lesandinn á auðvelt með að þekkja. Við fylKjumst með upptöku unKs manns í samfé- laKÍ karlmennskunnar þar sem öllu skiptir að vera töff — eða sýnast það ef maður vill lífi halda . . . Saml er þaö svo að ýmsir munu hrökkva við ok vafalaust snúast KeKn þessari söru, vísa henni á 1>uk- Hvers veKna? Það er af því að hér er ef til vill genKÍð nær reynslu sögupersóna en við höfum áður átt að venjast í skáldsöK- um . . .“ Ljóstollur er í þrjátiu köfl- um, 148 blaðsíður að stærð. Á kápu er myndin Leikir furst- ans eftir Alfreð Flóka. Stein- holt hf. i>rentaði. (Fréltatilk* nninx.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.