Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stokkseyri Umboðsmaöur óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboðsrnanni í síma 3316 og á afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Ráðningaþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráða í eftirfarandi: Tölvusvið Veikstraumstæknifræðing til að sjá um eftirlit og viðhald meö tölvum og tölvubúnaði (Hard Ware) hjá traustu fyrirtæki. Vinsamlega sendiö umsóknir á þar til geröum eyöublööum sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagvangur hf. Ráöningaþjónusta, c/o Haukur Haraldsson forstm. Maríanna Traustadóttir, Grensásvegi 13, Reykjavík, símar: 83472 8 83483. Rekstrar- og tœkniþjónusta, Markaós- og söluráógjöf, Þjóóhagfraeóiþjónusta, Tölvuþjónusta, Skoóana- og markaóskannanir, Námskeiöshald. Hjúkrunarfræðingur Ijósmóðir og sjúkralíði óskast í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 8.30— 12.30. Elli og hjúkrunarheimiUö Grund. Vélstjóri Vélstjóri með full réttindi óskar eftir starfi í landi eða á sjó. Tilboð sendist fyrir 31. okt. merkt: „Vélstjóri — 3339“. Vana beitingamenn vantar á 200 tonna bát frá Patreksfirði. Upplýsingar í síma 94-1332 eftir kl. 20 á kvöldin. Sendiráð Bandaríkjanna (U.S.I.C.A.) leitar eftir fjölhæfum og reyndum starfskrafti með góða enskukunnáttu. Nauðsynleg er reynsla í blaöamennsku/fréttaþjónustu eða í almennum upplýsingastörfum. Einnig er æskilegt, að umsækjendur hafi sköpunar- hæfileika vegna starfs viö skrár og út- breiðslukerfi. Starfið felst m.a. í upplýsingaþjónustu um menningarmál á breiðum grundvelli og starfskrafturinn mun vinna mjög fjölbreytileg störf, þ.á m. sem ráðgefandi um almenn samskipti og fréttaþjónustu (Public Affairs). Upplýsingar hjá Sendiráði Bandaríkjanna, Laufásvegi 21, miövikudag 29. til föstudags 31. október, milli kl. 9—12 og 14—17. (Upplýsingar ekki gefnar í síma.) Ölgerðin óskar að ráða reglusaman mann til starfa við áfyllingarvél. Uppl. gefur Lárus Berg verkstjóri, Þverholti 22. \JkJ H.F. OLGERDIN EGlLL SKALLAGRIM SSON Iðnaðarráðunautur Fjórðungssamband Norðlendinga óskar eftir að ráða í starf iðnaðarráðunauts. Áskilin er rekstrar- eða tæknimenntun á háskóla elleg- ar tækniskólastigi. Verkefni iðnaðarráðu- nauts verður að vinna aö eflingu iðnaðar í fjórðungnum í samstarfi við stofnanir iönað- arins og þróunarstofnunar. Upplýsingar um starfið veita Áskell Einars- son, framkvæmdastjóri Fjórðungssambands Norðlendinga sími 96-21614 og Hörður Jónsson, framkvæmdastjóri löntæknistofn- unar íslands, sími 91-42411. Umsóknir sendist skriflega Fjóröungssam- bandi Norðlendinga, Glerárgötu 24, Akureyri fyrir 1. desember 1980. Skipstjóri sem þegar hefur lokið við síldarkvóta sinn, óskar eftir öðrum síldarbáti eöa afleysingu á loðnubáti. Uppl. í síma 52602. Starfsfólk óskast í verksmiðju okkar. Uppl. hjá verkstjóra. Sælgætisgeröin Víkingur hf., Vatnsstíg 11. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip óskast keypt nauöungaruppboö Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 125 rúml. stálbát, smíöaár 1972 með 565 hp. Caterpillar vél Skutdráttur. 16 tonna togspil. < \\ h 17:jl | mW'*/l SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500 Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 20 rúmlesta eikarbát smíðaðan á Akureyri 1972, með 230 hp. Scania Vabis vél. Flest tækin frá 1978. Gott togspil. (/:< SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIML 29500 Byggingarkrani óskast til kaups. Bómulengd 25—28 m. Uppl. í síma 29819, 86224 og 72696. húsnæöi óskast Húsnæði óskast til leigu Virt peningastofnun óskar eftir að taka sem fyrst á leigu snyrtilegt og viröulegt húsnæði í miðborginni ca. 100—110 ferm. Vinsamleg- ast hafið samband viö Hauk Haraldsson í síma 83483. fundir — mannfagnaöir Hafnarfjörður Aðalfundur félags Óháðra borgara verður annað kvöld, fimmtudaginn 30. okt. kl. 20.30 að Austurgötu 10. Stjórnin. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 69., 72. og 75. tbl. Lögbirtingablaðsins 1979 á eignarhluta Guðna Gestssonar í fasteigninni Búðavegi 16, Fáskrúðsfirði, fer fram samkvæmt kröfu Tryggingarstofnunar ríkisins og Trésmiðju Austurlands hf. á eigninni sjálfri, mánudaginn 3. nóvember 1980 kl. 16.00. Sýslumaöurinn í Suöur-Múlasýslu. tilkynningar Frá fjárveitinganefnd Alþingis: Beiðnum við viðtöl viö fjárveitinganefnd Alþingis, vegna afgreiðslu fjárlaga 1981, þarf að koma á framfæri við starfsmann nefndar- innar, Magnús Ólafsson, í síma 11560 eftir hádegi, eða skriflega eigi síðar en 15. nóvember nk. Skrifleg erindi um fjárveitingabeiðnir á fjárlög- um 1981, þurfa að berast skrifstofu Alþingis fyrir 15. nóvember nk. ella er óvíst aö unnt verði að sinna þeim. Fjárveitinganefnd Alþingis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.