Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 11
Jökull Ríkisútvarpið Sjónvarp: VANDARHÖGG eftir Jökul Jakobsson. Kvikmyndagerð og leikstjórn: Hrafn Gunnlaugsson. Kvikmvndataka: Sigurliði Guð- mundsson. Hljóðupptaka: Jón Arason. Leikmynd: Einar Þ. Ásgeirsson. Það getur vafist fyrir mörgum að átta sig á því hvort meta eigi Vandarhögg sem Jiöfundarverk Jökuls Jakobssonar eða Hrafns Gunnlaugssonar. Þótt hugmynd- in sé Jökuls og vafalaust samtöl að mestu þykir mér þetta fyrst og fremst verk Hrafns. Þegar hefja átti undirbúning upptöku Vandarhöggs lést Jökull, en eins og flestir vita var Jökull sífellt að breyta verkum sínum í sam- vinnu við leikstjóra þeirra og hefði eflaust reynt að hafa áhrif á endanlega gerð Vandarhöggs hefði hans notið við. Hrafn Gunnlaugsson er hæfur kvikmyndagerðarmaður eins og Óðal feðranna er best til vitnis um. Hann er samt að mörgu leyti andstæða Jökuls Jakobs- sonar. Jökull lét verk sín gerast hægt, hjá Hrafni er allt aftur á móti á ferð og flugi og hann hefur mjög gaman að reyfara- legum lausnum. Þetta er ekki sagt Hrafni til hnjóðs, aðeins til umhugsunar fyrir þá sem sakna Jökuls í Vandarhöggi. ísmeygi- legur húmor Jökuls sem í raun var góðlátlegur þótt hann ætti líka til vissa grimmd (samanber í öruggri borg) er einhvern veginn ekki í samræmi við skap Hrafns. Þess vegna m.a. ýkir hann og gengur of langt í Vandarhöggi. Mér finnst það galli á verkinu hve tákn eru fyrirferðarmikil, sífellt verið að benda áhorfand- anum á þau. Jökull fór aðrar leiðir. En fyrir kemur að Hrafn nær prýðilega einfaldleik Jökuls MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 11 í Hrafnsgervi sem jafnan var í nánu sambýli við margræði mannlífsins. En það gerist ekki nógu oft. Ef við reynum að sjá atburða- rás Vandarhöggs í því ljósi að verkið sé einkum Hrafns Gunn- laugssonar, Jökull sé aðeins í bakgrunni, er margt gott um það að segja. Vandarhögg er ákaf- lega lifandi sjónvarpsefni. Kynferðislegar öfughneigðir verksins eru svosum engin ný sannindi. Það er engu líkara en öllu þurfi að koma til skila sem gerir einn mann öðruvísi en ætla henni of stóran hlut. Hún ferðast eins og í draumi með páfagauk í búri og lætur snjóa á hann á Akureyrarflugvelli. Hún þekkir mann sinn í rauninni sáralítið. Samt er hún svo klók að hún tekur upp samvinnu við ástmann hans Zetu til að koma á hann því höggi sem dugar. Þegar Lárus hefur ánetjast konu sinni er hann ekki lengur frjáls. Hann vill reyna að lifa eðlilegu lífi, en getur það ekki. Hvað Lárus varðar kemst þetta sjónarmið til skila. En sþurningin er sú hvort nauðsyn- Hrafn ræðir málin við Björgu aðra. Þar á sér stað ofhlæði. En vel eru færð rök fyrir því hvers vegna ljósmyndarinn Lárus er eihs og hann er og sama er að segja um Emmu systur hans. Það er hins vegar nokkuð vafa- samt að sakleysinginn Rós grípi til þeirra ráða sem hún gerir í leikritinu. Það er í rauninni að legt hafi verið að búa til öll þessi leiktjöld í kringum hann til að sýna það. Þá erum við aftur komin að því hræðilega orði ofhlæði þegar um stutt leikrit er að ræða. Það er alltaf jafn fallegt á Akureyri og einhvern veginn fer vel að láta leikræn vandamál gerast þar. Af leikurum kveður mest að Bryndísi Pétursdóttur sem nær allt að því óhugnanlega sterkum tökum á Emmu. Eg hef ekki heldur séð Benedikt Árna- son leika betur. Lárus túlkar hann af næmi og skilningi, en er alltaf í vanda með þessa brot- Lelkllst eítir JÓHANN HJÁLMARSSON hættu persónu. Björg Jónsdóttir verður minnisstæð Rós, leysir þann vanda sem þetta ómögu- lega hlutverk er, með útliti sínu og kvenlegu aðdráttarafli. Árni Pétur Guðjónsson virtist kunna að sýna þá manngerð sem Zeta er, að hann er eiginlega aðeins hlutur án ljóss og skugga í verkinu. Aukaleikarar voru vel nýttir eins og jafnan hjá Hrafni Gunnlaugssyni. Tæknimenn komust flestir vel frá sínu verki og ber þá ekki síst að nefna kvikmyndatökumann- inn Sigurliða Guðmundsson. Hljóðupptakan var aftur á móti gölluð. '.'v- GF-1754H er Jélagi” meö LW. MW, og FM bylgjum og hljóöstyrk sem er 1400 m wött. Með sjálfvirkri upptöku, sjálfvirku stoppi á en kassettu og innbyggöum hljóönema Baeöi fyrir 220v og rafhlööur. B. 280 mm. H 205 mm. D. 84 mm. Þyngd 2,1 kg. Verð kr. 83.000. GF-2800H « APSS er „félagi" meö mörgum möguleik- um, 3 bylgjum LW, MW, og FM bylgjum, og hljóöstyrk 2500 m wött Meö „Pásu" — og leitarstökkum og APPS sjálfvirkum lagaveljara (leitar aö rétta laginu) Bæöi fyrir 220v og rafhlööur. B. 318 mm. H. 210 mm. D 91 mm. Þyngd 2,9 kg. Verð kr. 136.000. GF-3800H « APSS lltli, stóri „félaginn" meö öllu: LW, MW og FM bylgjum og hljóð- styrk 2800 m wött. Meira og minna í sjálfvirkt meö mælum og teljara, APPS laga- veljara, stórum hátal- ara og tengingar- möguleikum. Bæöi fyrir 220v og rafhlööur. B 335 mm. H. 225 mm. D. 115 mm. Þyngd 3,4 kg. Verð kr. 166.500 - 115 mm. Þyngd 6,1 kg Bæöi fyrir 220v og raf- hiööur. Verö kr. 340.000. - r / ‘S t GF-6060H* APSS STEREO Nýjasti „félaginn" er meö 4 bylgjum, FM- bylgju og segulband í ster- íó. 4 hátalarar Cr02 stiltingu, tónstillingu og fl og fl. Bæöi fyrir 220v og rafhlööur B. 450 H. 258 D 125 mm Þyngd 5 kg. Verð kr. 219.000.- Uleölueteðir: Karnabær Laugavegi 66 — Kamabaer Glæsibaa — Fataval Kaflavik — Portið Akranesi — Eplið ísafirði — Áifhóll HLJOMTÆKJADEILD ILflKhVlKf.l: LAUGAVEG 66 SIMI 25999 GF-9494H/HB Q STEREO *■ APLD „Felagi' i algerum mein háttar tlokki. Þetta tæki er meö öllum þeim möguleikum sem hin tækin hafa og fleirum aö auki, og hljómurinn er . . komdu og hlustaöu Bæöi fyrir 220v og rafhlööur. B. 556 mm H. 310 mm. D. 136 mm. Þyngd 7,9 kg Verð kr. 440.000. Siglufirði — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafiröi — Eyjabær Veatmannaeyjum. Góöir félagar! GF-8585H/HB STEREOe APLD Meiriháttar „félagi" í steríó. 4 bylgjur: LW. MW, FM, KM og hljóð- styrk 2x4 wötU 4 hátal- arar. Normal og Cr02 stilllng. Mælir, teljari, hljóönemi — þaö er allt hér ♦ bassa og diskant stylli. Sjálfvirkur leitari á kassettu, sem getur fundiö allt aö 7 lögum hér og þar á bandinu. — Geri aörir betur. B. 502 mm. H. 270 mm. D. Voldugasti þessara „félaga" og þeirra full- komnasti Steríótæki fyrir tvær kassettur. Auöveld upptaka af einu bandi á annaö 4 bylgjur, 4 hátalarar. Hljóöstyrkur 2x11 wött 2 innbyggðir hljóönemar. Og auö- vitaö sjálfvirkur laga- veljari sem finnur allt aö 8 lógum hér og þar á kassettunni Bæöi fyrir 220v og rafhlööur. B 530 mm H. 320 mm. D. 150 mm. Þyngd 9 kg. Verð kr. 467.000.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.