Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 „Hef taugar til Aston Villa og hótelsins Villa Nova“ segir spámaður vikunnar SPÁMAÐUR síðustu viku K»rl Guðmundsson hafði sex leiki rétta í spá sinni. Eða rétt eins «>{ flestir sem fylla út fyrir okkur Ketraunaspá. Aðeins þrír hafa frá upphafi komist í 8 rétta. Spámaður Mbl. þessa vikuna er Gunnar Sij?urðss«n formaður knattspyrnuráðs Akraness. Gunnar hefur í m«r>? ár verið í knattspyrnuráði Akraness «k þar af sex ár sem formaður IS sigraði í haustmótinu MJÖG svo fjolmennu haustmóti í hlaki er nýlokið. Lið ÍS sisraði Arsþing BSI ÁRSI>ING Badmintonsamhands íslands verður haldið að Hótel Usju lauxardaxinn 1. nóvember nk. l>inKÍð hefst kl. 10 f.h. Venju- le« aðalfundarstorf. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvísleKa. oruxKlega í mótinu hlaut 10 stÍK af 10 möKuleKum. ÍS sÍKraði í ollum hrinum sínum nema einni. Lið Hróttar var í Oðru sæti með 8 stÍK «K VíkinKur í þriðja sæti með 6 stÍK- Næstir komu Þróttur H-lið, IJMSE. Þorri, ÍBV, Þróttur Neskaupstað, Fram. II.K., Sam- hyKð, HveraKerði. 1 kvennaflokki sÍKraði lið ÍS «k lið Þróttar varð í öðru sæti. VíkinKur sÍKraði í 3. flokki pilta. - Þr. ráðsins. Við byrjuðum á að spyrja Gunnar hvernÍK ÍA hefði komið fjárhaKsleKa út úr Evrópu- keppninni i knattspyrnu i ár. — Við sluppum fyrir horn. En það kostaði okkur mikla vinnu. Og síðast en ekki síst er það að þakka stuðningsmannafélagi ÍA í knattspyrnu sem hefur unnið geysilega vel hér á Skaganum varðandi knattspyrnuna og stutt vel við bakið á okkur. Það er ekkert grín að taka þátt í Evrópu- keppni kostnaðurinn er orðinn svo geysilega mikill. Er ÍA-liðið búið að ráða þjálf- ara fyrir næsta keppnistímabil? — Nei það hefur ekki verið gengið frá neinu í því sambandi. En ég reikna með að við leitum fyrir okkur í Vestur-Þýskalandi. F.C. Köln mótherjar okkar í Evr- ópukeppninni töldu það ekki vand- kvæðum háð að útvega okkur góðan þjálfara. Og ég reikna með því að við tökum því með þökkum. Ertu áhugamaður um ensku knattspyrnuna? — Eg fylgist nokkuð vel með henni. Er þó enginn dellukarl. Ég 7.11’ Bankastræti 7 og Aðalstræti 4 Gunnar Sigurðsson formaður knattspyrnuráðs Akraness fór að fylgjast með ensku knatt- spyrnunni þegar við réðum Kirby sem þjálfara. Uppáhaldslið mitt er Aston Villa og ég hef í mörg ár haft til þeirra sterkar taugar. Alveg eins og ég hef taugar til Villa Nova hótelsins á Sauðár- króki frá því að ég gisti þar sem strákur í keppnisferð með 3. flokki. Ég hef ekki trú á að Aston Villa sigri í deildinni í ár. Everton sigrar. Liverpool er með gott lið en ég hef þá trú að þeim vanti meistaraheppnina á tímabilinu, sagði Gunnar. Og að lokum hér kemur spá Gunnars um leiki helgarinnar. Arsenal — Brighton 1 Aston Villa — Leicester 1 Coventry — Leeds X C.Palacc — Manch. Utd. 2 Everton — Tottenham 1 Ipswich — W.B.A. 1 Manch. Clty — Norwich 1 Middlesbro — Birmingham X Notth.For. — Southampton 2 Stoke — Liverpool 2 Wolves — Sunderland 1 Blackburn — Swansca 2 ÍBV ræðir við Magnús Jónatansson 1. DEILDARFÉLÖGIN i knatt- spyrnu eru nú flest að huga að ráðningu þjálfara. ÍBV hefur sett sig í samband við Magnús Jóna- tansson þjálfara ok hefur hann sýnt því áhuga á að þjálfa lið iBV næsta keppnistímahil. Allt er samt enn óráðið því að samninga- viðræður eru enn á hyrjunarstigi. Þá hefur lið FH verið að leita fyrir sér um þjálfara í Vestur- Þýskalandi. Leikmenn Breiða- hliks i Kópavogi samþykktu ein- róma á fundi fyrir skommu að leitað væri cftir erlendum þjálf- ara fyrir næsta keppnistímahil. Það er því ljóst að næsta keppn- istímahil munu starfa hér nokkr- ir erlendir þjálfarar. llugsanleKa hjá Val, FH, Víking, Breiðablik. - þr. Landsliðsþjálfarar á fundi hjá KÞÍ Knattspyrnuþjálfarafélag ts- lands gengst fyrir fundi með Guðna Kjartanssyni landsliðs- þjálfara og Lárusi Loftssyni unglingalandsliðsþjálfara á Hót- el Esju á morgun, fimmtudaginn 30. október, og hefst fundurinn klukkan 20. Munu þeir flytja erindi. en síðan verða frjálsar umra-ður og skipst á skoðunum. Þessi fundur er opinn öllum þjálfurum i knattspyrnu. Getrauna- spá MBL. o <> g 2 c 3 tí O S Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Arsneal — Brighton X 1 1 1 1 1 5 1 0 Aston Villa — Leicester X 1 1 1 1 1 5 1 0 Coventry — Leeds X 1 X X 2 X 1 4 1 Cr. Palace — Man. Utd. 2 2 2 X 2 2 0 1 5 Everton — Tottenham X 1 1 1 1 1 5 1 0 Ipswich - WBA 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. City — Norwich 1 1 1 X X X 3 3 0 Middlesbr. — Birmingh. 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Nott. Forest — Southampton 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Stoke — Liverpool X 2 2 2 2 2 0 1 5 Wolves — Sunderland. 2 1 X X 2 X 1 3 2 Blackhurn — Swansca X X X 1 1 X 2 4 0 Skólamót í körfuknattleik KKÍ heldur Meistaramót grunnskóla í körfuknattleik í vetur. Skólar af öllu landinu eiga að geta tekið þátt í mótinu, því keppnisreglur hafa verið einfald- aðar sérstaklega fyrir hana. KKt telur að keppa megi i nær öllum íþróttasolum sem nutaðir eru til kennslu. Riðlakeppni sem er hundin við landshluta fer fram í nóvember — mars, en úrslitakeppni fer fram í lok mars. Keppt verður í þremur flokkum: Yngri flokki pilta 12 og 13 ára, eldri flokki pilta 14 og 15 ára og stúlknaflokki 12—15 ára. Þátttökutilkynningar þurfa að berast Körfuknattleikssamband- inu í síðasta lagi 5. nóvember nk., símleiðis eða bréflega. Knattspyrnu- skóli KR Knattspyrnuskóla KR verð- ur slitið næstkomandi sunnudag kl. 13.00 i Félags- heimili KR. Mætið allir. LokastaAan í 1. dcildinni í Svíþjóð varð þessi: ÖHter 26 1311 2 41:16 37 Malmo FF 26 13 9 4 37:22 35 (vöteborg 26 12 10 4 45:26 34 Hrage 26 12 9 5 29:18 33 Hammarby 26 11 8 7 49:31 30 Elf^borg 26 812 6 32:26 28 Sundsvall 26 810 8 31:37 26 Ilalmstad 26 8 9 9 32:28 25 Kalmar 26 8 8 10 25:33 24 Norrköping 26 7 811 25:39 22 Atvidaberg 26 5 11 10 29:37 21 Djurgarden 26 7 712 24:37 21 Landskrona 26 5 711 26:46 17 Mjállby 26 3 5 18 18:47 11 Sænskt III. deildar lið á uppleið óskar eftir aö komast í samband viö 2 1. deiidar ieikmenn. Getum útvegað vinnu í timburiönaöi. Skrifiö til: Nils-Erik Hjulström, Karlsundsvagen 7, S-574 00, Vetlanda, Sverige. Sími 0383/15368 heima eöa 0383/16030 vinnusími.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.