Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 29 VELVAKANDI SVARAR Í SÍMA 10100 KL. 13-14 FRÁ MANUDEGI Atvinnugrein í klemmu Heldur ðvenjuleg uppdkoma varð i solum alþingis i vikunni. er formaður kaupmannasam takanna afhenti viðskiptarað herra og oðrum þingmonnum taknræna aminningu um það að erfiðleikar steðjuðu að versluninni Hér var um að r*ða svolltið spiaid sem a stóð ..Verslun a Islandi" en það var sett i veniutega þvotlaklemmu Þetta atti að mmna raðamenn á að akveðin atvinnugrein,verslun ia v*ri i klemmu Reyndar er vist h*gt að segia það sama um aðra tvo hofuðat vinnuvegi þioðarinnar. sjdvarut t vegmn og iðnaðmn. en vandi landbunaðarins eraf olikum toga spunnmn Forraðamenn verslunarinnar eru augsymlega orðmr dauð þreyttir a að syngia sama vanda málasonginn fyrir ráðamenn þjoðarinnar * ofan i * Þess > ha<a þeir qrni^ ti^»»<sar p' M skattaalogur og 7 þriðia lag■ oraunhæfa verðlagnmgu og urelt hefur ekki verið leyft að endur meta vorubirqðir einy oq þegar þar er fanð að skrul f ynr lanveitmgar gef ur auga að staðan versnar enn Buast^ þvi við mmna voruurvali, fimabundnum voruskorti unm Þanmg litur d*mið þeim. sem fara eftir regluJ og sel|a vorur sinar verðmu Slikt tyrir verður fyrr eða siðar til þe- menn brpota reglurr\ar tiI þe3 halda rekstrmum gangandi ar reglur samrdprrast heldur I oðru þegar verslunareigerj og aðrir qeta selt t.usið sitt. og mnbuið á raunverulegul markaðsverði en ekki lega kaupverðmu Her er ekki rum til f lalla itarlega um þa>r alogur sem verslunm byr meðal annars serskatta a sK stofu- og verslunarhusnæðJ heldur að fara I klemmu H.G. Vestmannaeyjum skrifar: „I leiðara Vísis á dögunum kom mynd af manni með klemmu í hendi. Af svip mannsins, sem mun vera kaupmaður, mátti vissulega halda að hann væri í klemmu, andlegri og efnalegri. Tómas, viðskiptaráðherra, sem var annar leikarinn í þessu klemmusjói, brosti vorkunnsamlega. Þessi arðrænda stétt klemmu- manns er þó ekki í meiri klemmu en svo, utan leiksviðs, að hún reisir hæsta og væntanlega dýr- asta hús ársins í henni Reykjavík. SIS, annar armur verslunar- samtaka íslenskra, hefur ekki gef- ið Tómasi klemmu, svo vitað sé, en þeir herrar á toppnum þar á bæ ljúka varla sundur munni svo þeir ekki beri sig aumlega yfir bú- skapnum. Auk margskonar krank- leika viðskiptalegs eðlis, sé fjár- skortur verstur, er okkur fortalið. En nú bregður svo við, að þetta fátæka fyrirtæki er óðfúst að byggja 10 hæða stórkumbalda „út við bláu, bláu Sundin". Og hæst- virtur forseti borgarstjórnar land- verndarmanna er nú í klemmunni. Vjnina í SÍS langar í háhýsi til að rétta við haginn(?), en fólkið við Sundin vill óskemmt umhverfi, ekki múrinn.“ Barnabækur og bókmennta- sagan Haraldur Guðnason skrifar: „Sigurður Helgason ritaði grein í Vísi sem heitir „Fjögur merkisskáld". Þessi skáld eru: Jón Sveinsson (Nonni), Sigurbjörn Sveinsson, Stefán Jónsson og Ragnheiður Jónsdóttir. Er ekki ofmælt hjá Sigurði, að þetta séu merkisskáld. • Hvers vegna? Það er því allundarlegt, að Sigurbjörns og Ragnheiðar er að öngvu getið í Islenskri bók- menntasögu 1550—1950, eftir Er- lend Jónsson, bók sem kennd er í skólum og hefur komið út í 5 útgáfum, síðast 1977. Er því meir en tímabært að spyrja: Hver er ástæðan? Sigurbjörn var, auk þess að vera einn frægastur barnabókahöfunda á íslandi, gott ljóðskáld. Þá ís- lenskaði hann fjölda söngljóða eða „orti þau upp“ og hafði „vandað þau uns þau voru orðin snilldar- verk“ (H. Laxness, í túninu heima).“ Þessir hringdu Ragnheiður Jónsdóttir (íslenskt skáldatal. bls. 31) fyrir 50 drum „Það eru nú 30 ár síðan „Heimskringla“ Snorra Sturlu- sonar kom út á norsku undir ritstjórn Gustavs Stormas. — Heitir hún á norsku „Snorre“. — Ilafa selst af þeirri útgáfu 130.000 eintök, en nú um nokk ur ár hefir bókin verið ófáan leg. Nú er verið að gefa hana út að nýju og hafa prófessorarnir Alexander Bugge og Didrik Arup Seips séð um útgáfuna. Fylgja henni hinar sömu mynd- ir sem voru í fyrri útgáfunni. „Morgcnavisen“ norska get ur um þessa útgáfu og segir: „Snorre“ — þetta listaverk, sem kallað var fegursta þjóðar- verk er hann kom fyrst út — norsk Magna Charta — er nú komin út að nýju á rikismáli ... „Snorre“ aðalsbréf þjóðar vorrar — hefir ekki síst átt miklum vinsældum að fagna meðal hins norska æsku lýðs...“ Ilve lengi á Norðmönnum að haldast það uppi að telja Snorra norskan? ...“ „Kveðjusamsæti fyrir fyrr- verandi útgerðarstjóra (Eim skip) Emil Nielsen verður hald ið að Hótel Borg 28. þ.m. og hefst kl. 6 síðd.“ Sigurbjörn Sveinsson (íslcnskt skáldatal. bls. 36) Óverjandi að nota almannafé í klámmyndir Jón Sigurðsson hringdi og sagðist vera reiður: — Eg var að lesa hól í dálkum þínum um þessa vitleysu sem okkur var boðið upp á í sjónvarpi á sunnudagskvöld. Ég lýsi vanþóknun minni á þessu leikriti og efnisvalinu sjálfu, og að það skuli viðgangast að almannafé sé notað til að kosta framleiðslu á lélegum klámmyndum, sem aðeins sýna ónáttúruna í fari mannsins. Við getum keypt nóg af svona myndum frá Norðurlöndunum og sýnt þær í kvikmyndahúsunum á ellefu-sýningum á kvöldin. Meðan fjármagn er eins takmarkað til dagskrárgerðar og raun ber vitni er óverjandi að nota það til framleiðslu á efni sem ekki er s^ningarhæft öllum aldurshópum. Ég á sjálfur 3 börn undir 14 ára aldri og veit að svona myndir hafa mjög neikvæð áhrif á óþroskuð börn. Ég vona að þetta verði síðasta myndin í ætt við „Blóð- rautt sólarlag“ sem við sjáum hér á skjánum. Þessi kvikmynda- stjórnandi hlýtur að geta fundið hæfileikum sínum jákvæðari far- veg en hingað til. G3P SIGGA V/GGA t iiLVtVAU auh/móía » wrmi N^fM06A % iw \Mnm á oWinu wm \man/v m p® Wtftotsr v/v a\) <\ ^vm/Ma mana \\l wmi VEM Sala á erlendum mörkuðum Stjórnunarfélag íslands efnir til námstefnu um Sölu á erlendum mörkuöum fimmtudaginn 30. október nk. Námskeiöiö er haldiö í Súlnasal Hótel Sögu og er dagskrá hennar þannig: 10.00 Setning námsstefnunnar — Höröur Sigurgestsson, formaöur SFÍ. 10.20 Söluaöferðir viö útflutning frá Danmörku — Erik Windfeld-Lund, framkvæmdastjóri markaös- deildar Félags danskra iönrekenda. 11.30 Hlutverk stjórnvalda viö útflutningsverslun — Þórhallur Ásgeirsson, ráöuneytisstjóri, viöskipta- ráöuneyti. 12.00 Hádegisveröur. 13.20 Fjármögnun og bankaþjónusta við útflutning — Jónas H. Haralz, bankastjóri Landsbanka Islands. 13.50 Ráögjafastarfsemi við útflutning. — Ulfur Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Útflutn- ingsmiöstöövar iönaöarins. 14.10 Söluform við útflutningsverslun — Þráinn Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Hildu hf. 14.30 Framtíðarútflutningsmöruleikar íslendinga — Sigurgeir Jónsson, aöstoóarbankastjóri Seölabanka íslands. 14.50 Kaffi. 15.15 Sala sjávarafurða — Friðrik Pálsson, framkvæmdastjóri S.Í.F. 15.45 Sala sjávarafurða — Óttar Yngvason, forstjóri íslensku útflutningsmiö- stöövarinnar. 16.00 Sala sjávarafurða — Siguröur Markússon, framkvæmdastjóri sjávarafurö- ardeildar S.Í.S. 16.15 Pallborösumræður. Þátttaka tilkynnist til Stjórnunarfélags islands, sími 82930. iSIANDS Félagsfundur Félag íslenskra stórkaupmanna heldur almennan félagsfund í Kristalsal Hótel Loftleiöa n.k. fimmtudag 30. október kl.12. Fundarefni: Þróun og afkoma heildverslunar og áhrif verðbólgu á fjárhagsstöðu og þjónustumögu- leika heildverslunar. Frummælandi Ólafur Davíösson, forstjóri Þjóö- hagsstofnunar. Félagsmenn eru hvattir til aö fjölmenna og tilkynna þátttöku sína í síma 10650 eöa 27066 á skrifstofu FÍS Tjarnargötu 14. Stiórnln. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 40., 43. og 47. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1980, á Kjarrhólma 10 — hluta —, þinglýstri eign Jóns Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 5. nóvember 1980 kl. 15.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. f- t)Í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.