Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 5 FÆRÐ er nú víðast hvar góð um landið. að minnsta kosti ef miðað er við árstíma, en fyrsti nóvem- ber er sem kunnugt er á laugar- daicinn. Hjá veKaeftirliti Vega- íferðar ríkisins fékk blaðamaður Morjíunblaðsins í jfa'r þær upp- lýsinjfar. að nú væri greiðfært um allt Vesturland ok Suðurland. um Eyjafjörð oj? Uinjfeyjarsýslur. víðast um Austfirði ojf að jfóð færð væri miðað við árstíma á Vestfjörðum. Þorskafjarðarheiði var opnuð í fyrradag, einnig leiðin vestur til Patreksfjarðar, stórir bílar kom- ast um Breiðdalsheiði og færð er tekin að þyngjast á Eyrarfjalli í Djúpi milli Mjóafjarðar og ísa- fjarðar. Þá er það af færð að frétta að aðeins er orðið fært fyrir stærri bíla norður í Árneshrepp, og Lágheiði milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar er ófær. Hún verður ekki rudd, og gæti því allt eins orðið ófær til vors, enda unnt að komast milli staðanna eftir öðrum leiðum. Ur Mývatnssveit norður í Hólsfjöll hefur færi þyngst og er nú aðeins fært stórum bílum. Hólssandur og Axarfjarðarheiði eru ófær, en aðrir vegir á Norð- austurlandi eru færir nema ofan í Vopnafjörð. Möðrudalsöræfi eru aðeins fær stórum bifreiðum, til Borgarfjarð- ar eystri er aðeins fært stærri bílum og sama er að segja um Breiðdalsheiði. Nú er verið að ryðja Oddsskarð. Víða er nokkur snjór á vegum þar sem fært er, og dálítil hálka, en færðin verður þó að teljast góð miðað við árstíma, sem fyrn.segir. Hinar fjölhæfu scheppach - segir m.a. í fréttaskeyti frá Pálma Hlöðverssyni til R.K.I. „ÁSTANDIÐ er sagt skárra en það var fyri 3—fi mánuðum þá dóu tíu börn á dag. en „aðeins" eitt barn annað hvorn dag að meðaltali núna.“ sagði Pálmi Illijðversson m.a. í fréttaskeyti til Rauða kross Islands. sem barst i gærmorgun. En Pálmi er staddur við hjálpar- störf á vegum RKÍ í norðurhluta Karamoja-héraðs i Uganda. Fara hér á eftir nokkrir punktar úr fréttaskeytinu frá Pálma: „I Namalu komum við á sjúkrahús, sem Frakkar reka þar. Þar voru nokkur börn hræðilega farin af hungri, nánast beinagrindur. Það þúsund manns, og að fæðu þurfi fyrir 50—60 þúsund. Núna er skammturinn um eitt kílógramm á viku á mann, sem er varla einn þriðji af fullum skammti. Það eru því 60—100 tonn á viku, sem þarf að koma hingað og það reglulega. Þessar tölur gæta hæglega hækkað, ef auka þarf matarskammtinn." Ofangreint hefur Pálmi ritað 12. og 13. október, en 17. október segir hann: „Hjólin eru farin að snúast hraðar hér í Kaabong. í dag komu 30 tonn af mat og var honum dreift til hinna ýmsu þorpa í grenndinni. Það eru því næg verkefni." Kvenfélagasamband segir „Tomma og Jenna“ stríð á hendur 47.AÐALFUNDUR Sambands breiðfirskra kvenna, haldinn að Staðarfelli 12. júlí 1980, skorar á forráðamenn sjónvarps, að endur- skoða efnisval svo áhrifamikils fjölmiðils, ekki hvað síst með tilliti til barna og unglinga. Fund- urinn vekur athygli á að sjónvarp virðist vera orðinn áhrifamikill uppeldisaðili við hlið foreldra og efnisval þarf því að vanda með það í huga. Svohljóðandi greinargerð fylgir þessari tillögu: Það er skoðun fundarins að stór hluti sjónvarpsefnis sé ýmist rýr að gæðum eða jafnvel skaðlegur börnum og unglingum. Má í því sambandi benda á ýmsa teikni- myndaþætti sem oft eru sýndir eftir fréttir. í fljótu bragði virðast þessir þættir saklaust skemmti- efni fyrir börn, en oft fjalla þeir í raun um ofbeldi frá upphafi til enda. Sjónvarpið sýnir mikinn fjölda kvikmynda sem eru vægast sagt lélegar að gæðum að mati flestra, þar með taldir sérfróðir menn um slík efni. Oft er helsta umfjöllun- arefni þessara mynda ofbeldi í einhverri mynd. Fundurinn bendir á að fræðslu- möguleikar sjónvarps eru nánast Addi en ekki Addo í FRÉTT Mbl. í fyrri viku um lögbannskröfu þýzka íþróttavöru- fyrirtækisins Ádidas var rangt farið með vörumerkið, sem óskað var lögbanns á. Það heitir Addi en ekki Addo, eins og stóð í fréttinni. Þess má geta að Adidas framleiðir vörur undir vörumerkinu Adi og Adi Star. Lögbann hefur verið heimilað gegn 10 milljón króna tryggingu. ekkert nýttir. Til er fjöldi erlendra fræðsluþátta, sem sjónvarpið gæti ýmist sýnt eða haft til fyrirmynd- ar við gerð íslenskra þátta. F.h. S.B.K. Raghildur Hafliðadóttir. (Fréttatilkynning) Samanstendur af 5“ þ) afréttara og hjólsög m ha. mótor. Skapafbtin manninn? Það er nú kannske heldur mikið sagt. Hins vegar breyta Terra fötin honum verulega. Terra fötin eru í tískusniðum. Þau fást með eða án vestis og ef óskað er, fóðruðum buxum. Stærðirnar eru 50 og ef engin þeirra passar, saumum við fötin sérstaklega. H SNORRABRAUT 56 - SiMI 13505 var grátlejft að horfa á þessi litlu grey. Góð færð miðað við árstima „Nú deyr „aðeins“ eitt barn annan hvorn dag“ trésmíöavélar fyrir verkstæði og heimavinnu „Það var grátlegt að horfa á þessi litlu grey,“ segir m.a. í frétta- skeyti frá Pálma Hlöðverssyni, sem er við hjálparstörf á vegum RKÍ í Uganda. Það var vel tekið á móti mér hér í Kaabong. Hér er kaþólsk trúboðs- stöð með á milli 12 til 16 manns að jafnaði við hjálparstörf, fólk af ýmsu þjóðerni. Eg sef í „unipot"- kofa, strákofa með blikki, og fæ mat og baðaðstöðu annars staðar. Þeir í trúboðsstöðinni hafa til þessa séð um matvæladreifinguna en nú vilja þeir að ég taki alfarið við því starfi. Hér er sjúkrahús og elliheimili. Það var voðaleg sjón að sjá fólkið þar og börnin. Það er sjón sem ég gleymi aldrei. Eflaust á ég eftir að sjá margt svipað á næstu vikum. Ástandið er þó sagt skárra en það var fyrir 3—6 mánuðum, þá dóu tíu börn á dag, en „aðeins" eitt barn annan hvorn dag að meðaltali núna. Hér vantar illilega vörubíl til að flytja mat til hinna ýmsu þorpa. Bensín er einnig af skornum skammti og matarsendingar koma óreglulega. Þetta þarf að komast í lag og svo þarf að byggja hér skemmu til að geyma í matvæli. í þessu héraði er áætlað að búi 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.