Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 29.10.1980, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. OKTÓBER 1980 GAMLA BÍÓ L- Simi 11475 Meistarinn # CHAMP Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný, bandarísk úrvalskvik- mynd. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Aöalhlutverk: Jon Voight, Faye Dunway, Ricky Schroder. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Hœkkaö verö. TÓNABÍÓ Sími31182 „PIRANHA" THtYfít Hlfít HUNCfíY fOfí fLtSH! IVHO CAH STOP THtM ? Mannætufiskarnir koma í þúsunda- torfum . . hungraöir eftir holdi. Hver getur stöövað þá? Aöalhlutverk: Bradford Dillman Keenan Wynn. Leikstjóri: Joe Dante Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Maöur er manns gaman Drepfyndin ný mynd þar sem brugöið er upp skoplegum hliöum mannlífsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér reglulega vel, komdu þá í bíó og sjáöu þessa mynd, þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig í spegli. Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síöasta sinn. AIISTURBÆJARRin Útlaginn Sþennandi og mjög viö- þuröarík, bandarísk stórmynd ílitum og Panavision. Aðalhlutverk: Clint Eastwood. Þetta er ein besta „Clint Eastwood- myndin." Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaöar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Því hefur veriö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr síðustu ævidögum í hinu stormasama lífi rokkstjörnunn- ar frægu Janis Joplin. Aðalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Sími50249 Loðni Saksóknarinn Ný sprenghlægileg gamanmynd frá Walt Disney. Bian Jones, Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 9. Á krossgötum Stórkostleg mynd hvað leik og efni snertir í myndinni dansa ýmsir þekktustu balletdansarar Bandaríkj- anna. Aöalhlutverk: Anne Bancroft, Shirley Mac Laine. Sýnd kl. 9. i|;ÞJÓOLEIKHÚSIfl KÖNNUSTEYPIRINN PÓLITÍSKI 3. sýning í kvöld kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. 4. sýning föstudag kl. 20 5. sýning sunnudag kl. 20. SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR fimmtudag kl. 20. SNJÓR lauqardaq kl. 20. ÓVITAR sunnudag kl. 15. Litla' sviðið: í ÖRUGGRI BORG Aukasýningar fimmtud. kl. 20.30 og sunnudag kl. 15. Miöasala 13.15—20. Sími 1- 1200. InnlAnnvlAwkipti leið til lánwviðwkipta BllNAÐARBANKI ‘ ISLANDS Lausnargjaldið Billion Dollar Threat Hörkusþennandi og viðburöarík ný amerísk kvikmynd í litum um elt- ingarleik leyniþjónustumanns viö geösjúkan fjárkúgara. Leikstjóri: Berry Shear. Aöalhlutverk: Dale Robinette. Patrick Macnee, Keenan Wynn, Ralph Bellamy. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. leikfElag REYKIAVlKUR AÐ SJÁ TIL ÞÍN MAÐUR! í kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 OFVITINN fimmtudag uppselt sunnudag kl. 20.30 þriðjudag kl. 20.30 ROMMÍ föstudag kl.20.30 Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. NEMENDALEIKHÚS LEIKLISTARSKÓLA ÍSLANDS íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. 6. sýning í kvöld kl. 8. Uppselt. 7. sýning föstudag kl. 8. Miöasala daglega frá kl. 16—19 í Lindarbæ, sími 21971. Hvers má vænta af hjartavernd? Fræöslu- og umræöudagskrá í Dómus Medica fimmtudaginn 30. október 1980 kl. 16. Dagskrá: Dr. Siguröur Samúelsson prófessor: Ávarp. Dr. Bjarni Þjóðleifsson læknir: Dánartíðni af völdum kransæöasjúkdóma á íslandi árin 1951 —1979. Dr. Gunnar Sigurðsson læknir: Samband áhættu- þátta og kransæöasjúkdóma í könnun Hjarta- verndar. Dr. Jón Óttar Ftagnarsson matvælafræðingur: Fita og heilsufar. Nikulás Sigfússon yfirlæknir. Breytingar á reykinga- venjum íslenskra karla síðastliöinn áratug. Magnús Karl Pétursson læknir: Framfarir í meðferö hjartasjúkdóma á undanförnum árum. Pallborðsumræður. Umræðustjóri: Dr. Þórður Harð- arson yfirlæknir. Öllum er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir. Stjórn Hjartaverndar. Félags- fundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund aö Hótel Esju í kvöld miövikudaginn 29. október kl. 20.20. Fundarefni: Nýir kjarasamningar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Fjmmtudgaskvöld 30. október. Þaö veröur sælustund sæl- kera, þegar Davíð Scheving Thorsteinsson, fram- kvæmdastjóri semur mat- seðilinn í Blómasal. Davíö, sem er þekktastur fyrir kökubakstur, hefur svo sannarlega meistaratök á matseldinni. Matseðill Davíðs: Menu: Sjór og sól Mer et soleil Lambasteík samninga- mannsins Cotelettes d’agneau négocia- teur Sólargeislarjómarönd Bavarois aux rayons de soleil Konfektsmákökur Petits fours — og fyrst ekki er völ á bjór á íslandi, mælir Davíö meö öörum Ijúffengum veigum meö matnum. Kynnist Davíð sem afbragðsmatreiðslumeistara. Borðpantanir í símum 22321 og 22322. LAUQARAf B I O Caligula Þar sem brjálæöiö (agnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caiigula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneykslunar- gjarnt fólk. Islenskur texfi. Aöalhlutverk: Caligula, Malcolm McDowell Tiberiua, Peter O’Toole Druailla, Tereaa Ann Savoy Caaaonia, Helen Mirren Nerva, John Gielgud Cleudiua, Giancarlo Badeaai Sýnd daglega kl. 5 og 9. Laugardaga og aunnudaga kl. 4, 7 og 10. Stranglega bönnuö innan 16 4ra. Nafnakírteini. Hækkað verö. Miöasala frá kl. 4 daglega, nema laugardaga og sunnudaga frá kl. 2. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. SÍKfí Hitamælar Vesturgötu 16, sími 13280.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.