Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 6
6 / í DAG er fimmtudagur 13. nóvember, sem er 318. dagur ársins 1980, BRIKTÍ- USMESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.22 og síö- degisflóö kl. 21.49. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 09.50 og sólarlag kl. 17.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.12 og tuVigliö í suöri kl. 17.56. (Almanak Háskólans) FADIR, ég vil, aö það sem þú gafst mér, — að eínnig þeir séu hjá mér þar sem ég er, til þes aö þeir sjái dýrö mína, sem þú hefir gefiö mér, því aö þú hefir elskaö mig áöur en heimurinn var grundvallaöur. (Jóh. 17,24.) KROS8QÁTA| I 2 3 ■ ■ - 6 7 8 9 Ji * 11 13 ■ 14 ■ * ■ 17 □ I.ÁKÍrTT: — l móAa. 5 ()samstH'<V ir, G fuKlinn. 9 hrkkur, 10 tónn. 11 samhljuóar. 12 vinteKund. 13 fjall, 15 skelfinK. 17 er ólatur. LÓÐRfiTT: — 1 hvKKÍnKarefni. 2 fluskuháls. 3 missir. 1 umrenn- inKana. 7 mannsnafn. 8 forfaðir. 12 nut. 11 mannsnafn. 10 frum- efni. LAIJSN SlÐUSTlI KROSST.ÁTU: LÁRÉTT: — 1 hara. 5 arða. 0 uduK. 7 hl.. 8 vetur, 11 öl, 12 nót. 11 Mukk. 16 bresta. LÓÐRÉTT: - 1 bjórvomb, 2 raust. 3 arK. 1 kall. 7 hró. 9 elur. 10 unKs. 13 tía. 15 Ke. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980 | FRÉTTIR [ VEÐURSTOFAN spáði í l?ær kólnandi veðri á öllu landinu. Næturfrost varð mest á láiclendi austur á ÞinKVöllum ok á Mýrum og fór það niður í þrjú stifj. Norður á Hveravöllum hafði frostið verið fjöjcur stÍR. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í þrjú stiic. Þess var Ketið að nætur- úrkoman hefði hverKÍ ver- ið meiri en einn millimetri ok var Reykjavík meðal þeirra staða þar sem „svo mikið rÍKndi**. f fyrradaK var sólskin hér i bænum i 5 minútur. BAHÁISAMFELAGIÐ hefur opið hús að Óðinsgötu 20 í kvöld, til kynningar á Bahái- trúnni. Eru slík kynningar- kvöld öll fimmtudagskvöld kl. 20.30. TALGALLI BARNA: í kvöld kl. 20.30 verður fundur á Loftleiðahótelinu um úrræði vegna mál- og talgalla barna á grunnskólaaldri. Fyrirles- arar verða Inga Andreassen talkennari, Svanhildur Svav- arsdóttir talkennari, Sigmar Karlsson sálfræðingur og Solveig Árnadóttir fóstra og Guðrún Zoega verkfræðing- ur. Þetta er almennur fundur og öllum opinn. BRIKTÍUSMESSA er í dag, messa til minningar um Briktíus, biskup í Tours í Frakklandi, sem dó árið 444. ÁSPRESTAKALL: Safnað- arfélag Ásprestakalls heldur fund nk. sunnudag 16. nóv. að Norðurbrún 1, að lokinni messu sem hefst kl. 14. Kaffi og spilað verður bingó. KVENFÉLAGIÐ KEÐJAN heldur fund að Borgartúni 18 í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Kynnt verður svæðameðferð. ÞETTA er heimilisköttur- inn að Traðarlandi 10 í FossvoKshverfi, en hann er horfinn. Týndist á sunnu- daginn var. Hann er grár á baki og rófu, en hvítur á bringu og trýni og fætur hvítir. — Kisi var með svarta hálsól. — Síminn á heimilinu er 37392. Eig- endur heita fundarlaunum fyrir kisu. Arnao HEILLA Eflefta stund ríkisstjórnarinnar er nú runnin upp! GULLBRÚÐKAUP eiga í dag, 13. nóv. hjónin Valgerð- ur Þorleifsdóttir og Guðjón Hermannsson Skuggahlið í Norðfirði. Þau bjuggu þar alla sína búskapartíð og eru þar enn nú hjá dóttur sinni og tengdasyni. — Gullbrúð- kaupshjónin taka á móti gest- um sínum í skólahúsinu á Kirkjumel eftir kl. 20:30 í kvöld. Þessir strákar, Jón Indriðason og Ingimar Oddsson. sem eiga heima norður á Skagaströnd. söfnuðu þar til Afríkuhjálpar Rauða krossins. Þeir söfnuðu meðal bæjarbúa kr. 758.000. SPILAKVÖLD er í safnaðar- heimili Langholtssóknar í kvöld kl. 21 til ágóða fyrir kirkjubygginguna. 1 FRÁ MOFMIWHI | í GÆRDAG kom Reykjafoss til Reykjavíkurhafnar að utan. Togarinn Snorri Sturluson kom af veiðum og var með ufsa og karfafarm 100—200 tonn, sem landað var hér. í gærkvöldi var Borre væntanlegt að utan. í gær átti Eyrarfoss að leggja af stað áleiðis til útlanda og Disarfell, sem fór af stað seint í gærkvöldi. Togarinn Karlsefni fór ekki til veiða í fyrrakvöld, eins og sagt var í gær. í dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur af veiðum og mun landa aflan- um hér. | HEIMILI8PÝR 1 FRESSKÖTTUR er í óskilum að Barónsstíg 43. Þetta er gæfur köttur, bersýnilega vanur góðu at- læti. Hann virðist hafa verið með hálsól, sem slitnað hefur. Kisi er brún- bröndóttur. Síminn í hús- inu er 25658. Kv6kJ-, n»tur- og holgarþjónutta apótekanna í Reykja- vík, dagana 31. október tll 6. nóvember, aó báöum dögum meótöldum, veróur sem hér segir: í Laugavegs Apótaki. — En auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringlnn. Ón jamiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram f Hailauverndarstöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudaild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Raykjavikur 11510, en því aóeins aö ekki náist í helmilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Nayöar- vakt Tannlæknafól. íslands er í Hailsuvarndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 10. —16. nóv. aó báóum dögum meótöldum er í Apóteki Akureyrar. UppJ. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna allan sólarhringinn 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekin f HafnarfiröL Hafnarfjarðar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavfk eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Kaflavík: Keflavíkur Apótek er opiö vlrka daga til II. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl um vakthafandi laakni eru i sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreklraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl í síma 11795. Hjálparstöó dýra viö skeiövöllinn f VíÖidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sfmi 76620. ORD DAGSINS Reykjavik sfml 10000. Akureyri slmi 90-21840. Siglufjöröur »0-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar. Landspltaiinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapftall Hringsina: Kl. 13—19 alla daga — Landakolsapltali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftallnn: Mánudaga tll föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudðgum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. HafnarbúMr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsnsásdsild: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsu- vsrndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Hvftabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Faðfngarhaimili Raykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópsvogshsslió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaöir: Oaglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. SÖFN Landsbókaaafn islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Þfóóminjasafnió: Oplö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókasafn Raykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstræti 29a, síml 27155. Efllr lokun skiptlborðs 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræll 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Fsrsndbókssófn _ Afgrelösla I Þlngholtsslrætl 29a, slml aöalsafns. Bókakassar lánaölr sklpum, hellsuhælum og stofnunum. Sóiheimsssfn — Sólhelmum 27, síml 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaö laugard. tll 1. sept. Bókin heim — Sólhelmum 27, síml 83780. Helmsend- Ingaþjónusla á prentuóum bókum lyrlr fallaóa og aldraöa. Símatlmi: Mánudaga og flmmludaga kl. 10—12. Hljóóbókesafn — Hólmgaröl 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta vló sjónskerta. Opið rnónud. — föstud. kl. 10—16. Hofsvallasefn — Hofsvallagðtu 16. síml 27640. Oplö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bústaóaufn — Bústaöakirkju. síml 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabilar — Bæklstöö ( Bústaöasafnl. aíml 36270. Vlökomuslaöir víösvegar um borglna. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6 —5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness: Oplö mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, flmmtudaga og föatudaga kl. 14—19. Amerfaka bókasafnió, Neshaga 16: Oplö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókeaafnM, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbatjaraafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýslngar (síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrfmssafn Bergstaóastrætl 74, er oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypts. Sædýrasafnió er oplö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnló, Sklpholtl 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndaaafn Ásmundar Svelnssonar viö Sigtún er opló þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Hallgrfmskirkfutuminn: Oplnn þrlójudaga tll laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Llstasafn Elnars Jónssonar: Oplð sunnudaga og mlð- vikudaga kj. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opln mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er oplö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllln er opin mánudaga tll föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er oplö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 tll kl. 13.30. — Kvennatlminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í þööln alla daga frá opnun til lokunartíma. Vasturbæjarlaugin er opin alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginnl: Opnun- artlma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. í slma 15004. Varmárlaug I Moafallssvait er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatíml á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö oplö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö 1. karla oplö). Sunnudagar opió kl. 10—12 (saunabaölö almennur tlml). Sfml er 66254. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama líma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatlmar þriöjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaólö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga. frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er oplð 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. 8undlaug Hafnarfjaróarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardðgum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og hellukerln opln alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Síml 50068. 8undlaug Akureyrar Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Teklö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim tilfeilum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.