Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980 27 VEIOISVÆÐI KOLMUNNANS GRÆNLAND Jan Mayen Júli i meira heldur en kaupendur geta greitt. Rússar hafa selt Norðmönn- um slægðan og frystan kol- munna á um 150 krónur kílóið. Það verð getum við alls ekki keppt við, frystikostnaðurinn einn sér er t.d. 40—50 krónur á kíló. Rússar einir veiða eina milljón tonna Færeyingurinn Hjalti af Ják- upsstovu sagði frá því á fundin- um um helgina, að á síðasta ári hefðu veiðst yfir milljón tonn af kolmunna og voru Rússarnir stórtækastir í veiðunum. Án þess að hafa örugga vissu fyrir því sagðist hann telja, að Rússar einir væru búnir að veiða yfir milljón tonn í ár. Hann sagði, að áraskipti væru að því hversu austarlega kolmunninn færi á göngu sinni norðureftir á sumr- in. Ef hann gengi vestan við Færeyjar kæmi hann upp að austurströnd íslands, en ef hann gengi hins vegar austan við Færeyjar færi kolmunninn í Norska hafið mitt á milli ís- lands og Noregs í átt til Jan Mayen. Síðastliðin tvö ár hefði kolmunninn gengið austan Fær- eyja, en ástæðulaust væri að ætla annað, en að það gæti breytzt aftur, jafnvel þegar á næsta ári. Rússarnir hafa veitt gífurlega mikið af kolmunna í Norska hafinu og þeir hafa verið á þessum slóðum frá íslenzku 200 mílna mörkunum úti af Langa- nesi og austur og norðaustur þaðan síðan í júni. Eftir því, sem við höfum frétt slægja þeir kolmunnann og hausa um borð. Vinnan fer að langmestu leyti fram í höndunum og þeir nota svokallaðan karfaskurð á kol- munnann. Kolmunninn er fryst- ur um borð og verksmiðjur f skipunum vinna síðan úrgang- inn, þannig að ekkert fer til spillis. Eitthvað mun líka um það, að kolmunninn sé bút- ungssaltaður til útvötnunar og reykingar. Eina, sem við vitum um að Rússar hafi selt af kolmunna á heimsmarkaði, er það lítilræði, sem Norðmenn hafa keypt. Eitt það ánægjulegasta, sem fram kom á fundinum eru kaup Færeyinga á 4.000 lesta frönsk- um verksmiðjutogara. Þetta er 5 ára gamalt skip, sem breyta á til veiða og vinnslu kolmunna. Um borð verða fjórar flökunarlínur og reikna Færeyingarnir með að geta unnið úr 100 tonnum á dag. Færeyingar hafa veitt eitthvað af kolmunna á suðurgöngu á svæðinu milli Islands og Fær- eyja mánuðina janúar—marz, síðan geta þeir veitt við Bret- land og Færeyjar fram í júní og frá þeim tíma og fram undir áramót hafa Rússar verið að veiðum í Norska hafinu, þannig að þetta skip ætti að hafa nóg verkefni. Við höfum óskað eftir því að fá að fylgjast nákvæmlega með hvernig Færeyingum gengur og teljum okkur geta notað okkur þeirra reynslu. Landstöð á Aust- urlandi gæti hugsanlega komið í stað slíks verksmiðjuskips hjá okkur, en það mál er einmitt nú til umræðu á Alþingi. Kolmunnaveiðin hefur þegar _______náð hámarki_________ Rannsóknaverkefninu, eins og það var upphaflega sett upp, er í rauninni lokið. Það var mál manna á lokafundinum, að veiðitækni, flutningur og geymsla væri komið í viðunandi horf og vinnsluvélar og tækni væru til staðar til að framleiða frambærilegar afurðir. Hins vegar er það ljóst að fjárhags- legur grundvöllur er í það minnsta mjög vafasamur og enn vantar nokkuð á, að vinnslan geti borgað það sem skipin þurfa að fá. Hér á íslandi höfum við ekki enn séð þann hráefnisskort, sem nágrannaþjóðir okkar búa við. Því er ekki enn sama knýjandi nauðsynin hjá okkur að finna leiðir til að auka verkefni þó svo að að því geti komið fyrr en varir. Verkefni skortir til dæmis nú þegar fyrir stóran loðnuflota talsverðan hluta ársins, en flest- ir vinnsluaðilar virðast enn hafa nóg fyrir sig. Alþjóða hafrann- sóknaráðið hefur mælt með því, að kolmunnaveiðin fari ekki yfir milljón tonn á ári, en ljóst er, að því hámarki er þegar náð. Von- andi byrjum við að veiða kol- munna áður en farið verður að skammta úr þessum stofni eins og öðrum," sagði Björn Dag- bjartsson að lokum. —áij Ósannindum og dylgjum um Lýsi og mjöl hf. svarað HRAFN G. Johnsen. varaformaður heilhrÍKðismálaráðs Iiafnarfjarðar vildi koma eftirfarandi á framfæri ve^na skrifa um menKun við Lýsi ok mjol. Á forsiðu Þjóðviljans í K*r, 12. nóvember, mátti lesa rætna ok heinlínis ósanna frásoKn af fundi heilbrÍKðisráðs Ifafnarfjarðar varð- andi menKun hjá Lýsi ok mjol hf. Þar er dylKjað um að fulitrúar Sjálfstæðisflokksins ok óháðra séu mótfallnir menKunarvornum hjá Lýsi og mjöl hf. Hvort þessi frétt kemur frá fulltrúa Alþýðuhanda- laKs eða áheyrnarfulltrúa verka- lýðsins á nefndum fundi skal ósaKt. en þeirra heitasta ósk er lokun fyrirta“kisins. Staðreyndir málsins eru, að full- trúar Sjálfstæðisflokks ok óháðra hafa barizt af oddi ok eKK fyrir útrýminKU menKunar hjá Lýsi ok mjöl hf. með öllum tiltækum ráðum, sem ekki verða tíunduð hér, enda kunn fulltrúa AlþýðuhandalaKsins. I umræddu tilviki eru staðreyndir þessar: íjl. laugardaK slitnaði raf- strengur að fyrirtækinu, þannig að hreinsitæki urðu óstarfhæf, og megnan óþef lagði frá verksmiðj- unni. Þegar í stað var hafizt handa, Dægurlagatext- ar og gúanórokk OPINN umræðufundur verður á vegum Félags bókmenntafræðinema í Háskóla Islands um dægurlaga- texta, gúanórokk o.fl. fimmtudaginn 13. nóvember kl. 20.30 í stofu 301 Árnagarði. Frummælendur verða þau Árni Björnsson, Eysteinn Þorvaldsson og Silja Aðalsteinsdóttir. Almennar umræður verða á eftir. Vilja fá meira af fiski héðan til Fleetwood SENDINEFNIl frá Fleetwood var á ferð hérlendis fyrir skÖmmu og átti þá m.a. viðræður við forystumenn LIÚ um auknar siglingar íslenzkra skipa þangað. Að sögn Kristjáns Ragnarssonar buðust fulltrúarnir frá Fleetwood til að lækka tilkostnað íslenzkra skipa í Fleetwood um allt að 25%. Átti þetta tilboð að standa nóvember, janúar og febrúar, en LÍÚ vildi að tilboðið stæði einnig fyrir desembermánuð. Þá vildi LÍÚ fá tryggingu fyrir því að í Fleetwood fáist eins hátt verð fyrir fiskinn og fengist hefur í Grimsby og Hull. að ósk heilbrigðisfulltrúa, að finna skemmdina og viðgerð hafin er hún fannst. Aðfaranótt mánudags stífl- uðust svokallaðir „cyklónar“, sem orsakaði, að mikið magn af mjöli barst út um reykháf verksmiðjunnar í næsta nágrenni. Á mánudag fyrir- skipaði heilbrigðisfulltrúi, stöðvun vinnslu þar til lagfæring hefði farið fram á rafstreng. Auk þess fór heilbrigðisfulltrúi fram á lögreglu- rannsókn. Á heilbrigðismálaráðsfundi voru svo málin rædd og gerði varaformað- ur ráðsins, sem jafnframt er fulltrúi Sjálfstæðisflokks, eftirfarandi bók- un: „Með tilvísun til fundargerðar heilbrigðismálaráðs þann 25. marz sl. um málefni Lýsi og mjöl hf., leggur ráðið til, að endanleg ákvörðun varðandi lokun fyrirtækisins verði frestað til næsta fundar þann 25. nóvember nk. Fram að þeim fundi heimilar ráðið heilbrigðisfulltrúa að stöðva rekstur fyrirtækisins fyrir- varalaust, ef sambærilegt ástand skapast og átti sér stað 8—10 þ.m.“ Þessi bókun var samþykkt. Af ofangreindu sézt, að óhapp átti sér stað, en allt var gert til að takmarka afleiðingar. Fyrirtækinu meira að segja lokað. Bókunin er afdráttarlaus og veitir fulltrúum tíma til að kynna sér málið og móta tillögur sínar. Fullyrðingum Þjóðviljans og heim- ildarmanna hans er því vísað til föðurhúsanna. Fulltrúi Alþýðu- bandalagsins og áheyrnarfulltrúa Hlífar skal á það bent, að málefná- legar lyktir þessa máls eru farsælli, en pólitískar upphrópanir. INNLENT Meira saltað af Suðurlandssíld en nokkru sinni SÖLTUN Suðurlandssíldar er nú orðin meiri en nokkru sinni fyrr og fer söltun upp í gerða samn- inKa senn að ljúka. Afskipun á síld er nú hafin og fór fyrsti farmurinn til Finnlands i fyrra- kvöld. Samkvæmt söltunarskýrzl- um Sildarútvegsnefndar var búið að salta i 211.430 tunnur á mánudagskvöld og skiptist sölt- unin sem hér segir eftir fram- leiðsluhöfnum: Sóltunarstaðir Ilrildarsóltun Þar af flök Siglufjörður 20 tnr. — Grenivík 126 tnr. — Dalvík 1.328tnr. — Húsavík 1.602 tnr. — Raufarhöfn 54 tnr. — Vopnafjörður Seyðisfjörður Neskaupstaður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúðsfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Höfn Vestmannaeyjar Þorlákshöfn Grindavik Sandgerði Keflavík Reykjavík Hafnarfjörður Akranes Hellissandur Rif 10.592 tnr 4.365 tnr 35.456 tnr 7.246 tnr 22.999 tnr 3.833 tnr 6.184 tnr 43.434 tnr 18.287 tnr 21.108 tnr 20.719 tnr 925 tnr 5.691 tnr 578 tnr 26 tnr 5.229 tnr 96 tnr 257 tnr (128) (571) (26) Samtals 211.430 tnr. (725) Til fróðleiks og samanburðar fer hér á eftir yfirlit um heildarsoltun Suður- landssildar síðustu 5 árin: 1979 190.546 tnr. (þar af flök 22.147 tnr.) 1978 194.417 tnr. (þar af flök 11.910 tnr.) 1977 ' 152.086 tnr. (þar af flök 0 tnr.) 1976 124.013 tnr. (þar af flök 0 tnr.) 1975 94.407 tnr. (þar af flök 0 tnr.) Afskipun Suðurlandssíldar er nú hafin og fer fyrsti farmur til Finnlands í kvöld. ROSENTHAL SÖLUDEILD frá Rosenthal-verzluninni i Reykja- vík hefur verið opnuð í Listhúsinu á Akureyri. bar verður til sölu úrval gjafavöru úr Rosenthal- postulíni á ýmsu verði, en vörurnar koma frá Selb i Vestur-Þýzkalandi. Eigendur verslunarinn- Á AKUREYRI ar eru hjónin Arndis Björnsdóttir og Otto Schopka, en verslunarstjóri verður Sólveig Adamsdóttir. Á myndinni hér að ofan eru Otto Schopka. Arndts Björnsdóttir og Sólveig Adamsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.