Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR 253. tbl. 68. árg. FIMMTUDAGUR 13. NÓVEMBER 1980 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mótmælaaðgerðir í Sovét: beir fulltrúar vestrænna rikja, sem í gær tóku til máls á Madrid-fundinum um efndir Helsinki-sáttmálans, veittust allir að Sovétstjórninni fyrir mannréttindabrot og innrásina í Afganistan, en í opnunarræðu sinni tók Suarez forsætisráðherra Spánar af skarið og lýsti þvi yfir að án efnda á ákvæðum sáttmálans um mannréttindi væri tómt mál að tala um slökunarstefnu. Sjá frétt á bls. 23 (AP-símamynd) Amalrik grafinn á Spáni? 30 þúsund hvítasunnu- EBE stefnt fyrir að hefta samkeppni í flugrekstri? HriisKol. 12. nóvember. — AI\ SAMTÖK neytenda í ríkjum KfnahagshandalaKsins undirbúa nú málshöfðun á hendur banda- laRÍnu fyrir „skýlaust brot“ á samkeppnisreKlum á sviði ÍIuk- rekstrar. Ilalda samtökin því fram að handalaKÍö líði einokun- arstarfsemi í farþegaflugi með þeim afleiðingum að flugfargjiild haldist óeðlilega há þannig að allmörgum Evrópuleiðum séu þau allt að þrisvar sinnum hærri en á samharilegum flugleiðum innan Handaríkjanna. Neytendastofnun Evrópu er heiti samtakanna, sem hafa aðset- ur í Brussel, en að þeim eiga aðild 13 sambönd í EBE-ríkjunum níu. í rökstuðningi fyrir yfirvofandi málshöfðun segir að hærri lend- ingargjöld og vinnulaun í Evrópu réttlæti í mesta lagi 20—30%<i hærri fargjöld í Evrópu en í Bandaríkjunum. Til samanburðar er tekið dæmi af flugleiðinni milli Amsterdam og Lundúna þar sem farþegar greiða 63 sent á mílu, en milli San Fransisco og Santa Barbara í Kaliforníu, sem er álíka vegalengd, er mílugjaldið ekki nema 22 sent. Fyrir liggur úr- skurður Evrópudómstólsins í Lúx- emburg um aö samkeppnisreglur EBE taki til flutninga á lofti og á sjó, ekki síður en til annarra atvinnuvega í ríkjum bandalags- ins. Bpirút. 12. núvcmbcr. — AI\ BRIGZLYRÐI stjórnanna í Bagdad og; Tohoran um loftárásir ok KÍfurlotft tjón á olíumannvirkjuin bogKja uanjía nú á víxl, on oinnig hofur frótzt af návíjfis- átökum norðan ou austan við Ahadan. Olof Palmo, som Samoinuðu þjóðirnar hafa fonjfið til að bora sáttarorð á milli íraka ok írana. loKfíur af stað á víjjaslóðirnar um næstu holgi. on haft var oftir honum í dag. að hann Korði sér okki minnstu vonir um skjóta lausn. Palme ætlar ekki að láta mál bandarísku gíslanna til sín taka í ferðinni, en íranir féllust á að hann reyndi málamiðlun með þeim haúti að „kanna afstöðu írönsku stjórnarinnar og taka til athugunar árásargirni Íraka“, og í dag hafði Pars-fréttastofan það eftir Rajai fórsætisráðherra að íranir hyggðust ekki ganga til samninga við Baath-flokk Saddam Husseins, jafnvel þótt írakar hyrfu á brott með herlið sitt frá íran. Olíuútflutningur Iraka og Irana hefur dregizt svo saman eftir að í brýnu sló, að daglegt tap hinna fyrrtöldu er áætlað 100 milljónir Bandaríkjadala á dag, en talið er að Íranir tapi um 31 milljóna dala. Stjórnir beggja ríkjanna hafa lýst því yfir að þær hafi nægar vopna- birgðir til að halda styrjöldinni áfram a.m.k. framá mitt næsta ár. Madrid. 12. nóvomhcr. — AP. IIORFUR eru á því að sovézki útlaginn og andófsmaðurinn Andrei Amalrik. sem heið hana í bílslysi skammt frá Madrid í dag. verði jarðsettur á Spáni. en orðrómi um að slysið hafi ekki verið tilviljun er eindregið vísað á bug. Am- alrik, sem var 42ja ára að aldri. ók sjálfur hifreiðinni. er rakst á vöruflutningabíl. en með honum voru kona hans og tveir aðrir sovézkir útlagar, sem sluppu ómeiddir. Fólkið var á leið til Madrid-fundarins um efndir Helsinki-sáttmálans. „Andrei var enn eitt fórnar- lambið í baráttu okkar", sagði Leonid Plieutsch, þekktur sov- ézkur andófsmaður, þegar hann frétti um slysið, „hann dó við skyldustörf“. Pjotr Grigorenko, fyrrum hershöfðingi í Rauða hernum, sagði að um leið og hann hefði verið harður bar- áttumaður hefði Amalrik verið fullur mannúðar og mann- gæzku, og Alexander Ginzburg lét svo um mælt að í náinni framtíð væri ólíklegt að sov- ézku mannréttindabaráttunni bættist liðsmaður, jafnhug- myndaríkur og Amalrik. Amalrik komst fyrst í kast við sovézk yfirvöld á árinu 1965, en meðal ritverka hans er bókin „Verða Sovétríkin enn til árið 1984?“, sem mikla athygli vakti og átti sinn þátt í því að höfundurinn var dæmdur til margra ára Síberíuvistar, en síðan hann fór í útlegð frá Sovétríkjunum 1976 hefur hann verið búsettur í Hollandi. Andrei Amalrik. menn í liuneurv urk í’all Lundúnum. 12. nóvember. — AP. UM ÞRJÁTÍU þúsund hvíta- sunnumenn i Sovétríkjunum hófu fimm daga hungurvcrk- fall í gær, sama dag og fundur 35 ríkja um efndir Ilelsinki-sáttmálans hófst í Madrid. að því er skýrt var (•dansk. 12. nóvember. — AP. SAMNINGAVIÐRÆÐUR þeil brigðisyfirvalda og fulltrúa líkn- arstétta hófust í Gdansk í dag. cn þcim var frestað eftir að sjónar- mið bcggja aðila höfðu komiö fram. Setuverkfall yfir hundrað frá í dag. Upplýsingarnar koma frá Keston College á Englandi. en þaö er stofnun sem stundar rannsóknir á trúarlífi í Sovétríkjunum og hefur þrjátiu manna starfs- lið. manns, sem starfa við heilsu- gæzlu, hefur nú staðið í sex daga, en krafizt er launahækkunar og bættrar heilbrigðisþjónustu. Læknanemar í Poznan eru komnir í samúðarverkfall, en áður höfðu félagar þeirra í Gdansk og Szozecin lýst yfir samstöðu sinni. Talsmaður samtakanna, Alíona Kojevnikov, segir að láta muni nærri að allir hvíta- sunnumenn, sem sótt hafa urn leyfi til að flytjast úr landi af trúarlegum ástæðum, taki þátt í verkfallinu, að börnum undanskildum. Auk þess taki þátt allmargir kristnir menn, sem sýna vilji samstöðu með málstaðnum þótt ekki séu þeir í samtökum hvítasunnu- manna. Þá má geta þess að í gær fréttist frá Moskvu að fjöldi gyðinga hefði byrjað þriggja daga hungurverkfall sama dag og Madrid-fundur- inn hófst, en tilgangur þessara mótmælaaðgerða er að undir- strika brot Sovétstjórnarinnar á þeim ákvæðum Helsinki- sáttmálans er lúta að rétti manna til að iðka trú sína. Pólland: Viðræðum frestað Palme vondaufur um skjóta lausn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.