Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 13.11.1980, Blaðsíða 38
38 Móöir mín, + HULDA FORBERG, andaðist í Greensboro, N.C. USA, miövikudaginn 12. nóvember 1980. Július P. Guðjónsson. + Elskuleg móðir mín, tengdamóöir og amma okkar, HELGA JÓHANNDSDÓTTIR frá Sveinatungu, til heimilis að Skúlagötu 74, lézt þriðjudaginn 11. nóvember. Helga Elís, Ævar Agnarsson og barnabörn. t Eiginmaöur minn, faöir okkar, bróöir og sonur, GUNNARTHEÓDÓRGUNNARSSON, lézt af slysförum í Þýzkalandi þann 10. nóv. sl. Steinunn Friögeirsdóttir Axfjöró, Friógeir Örn Gunnarsson, Gunnar Magnús Gunnarsson, Þórunn Ingólfsdóttir, Georg Gunnarsson, Hinrík Gunnarsson, Jóhanna Magnúsdóttir, Gunnar Theódórsson. + Útför eiginmanns míns og föður, TRYGGVA STEFÁNSSONAR, byggíngameistara Hafnarfirói, fer fram frá Hafnarfjaröarkirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 2 e.h. Dagbjört Björnsdóttir, Þórhallur Tryggvi Tryggvason. t Maöurinn minn og faöir okkar, KALMANN SIGURÐSSON, sem lést 5. nóvember á Landakotsspítalanum veröur jarösunginn föstudaginn 14. nóvember kl. 2., frá Kirkjuvogskirkju í Höfnum. Ingunn Guðmonsdóttir, Guörún Kalmannsdóttir, Sigríöur Kalmannsdóttir, Olafur Kalmann Hafsteinsson. + Bróöir okkar, BJARNI EYJÓLFUR MARTEINSSON, sem lést á Hrafnistu 6. nóvember, veröur jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 17. nóvember kl. 2. Systkini hins látna. Útför ÓLAFAR JÓNASDÓTTUR frá ísfirói veröur gerö frá Fossvogskirkju, föstudaginn 14. nóv. kl. 15.00. Ingólfur Árnason og börn. + » Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför konu minnar, INGIBJARGAR GUDMUNDSDÓTTUR, Svínavatni. Jóhanna ísleifs- dóttir - Minning Fædd 9. september 1887. Dáin G. nóvembcr 1980. Jóa frænka er dáin 93 ára gömul. Á mínu heimili gekk hún undir nafninu Jóa frænka bæði hjá mér og öðrum í fjölskyldunni. Hún var föðursystir konu minnar. Valgerður, amma konu minnar, móðir Jóu, var tvígift. Fyrri mað- ur hennar var ísleifur Isleifsson, sem flutti til Ameríku með elsta barnið 3ja ára, en fimm barna þeirra voru dáin. Jóa varð eftir hjá móður sinni. Ætlunin var að Valgerður kæmi vestur með dótt- urina sem þá var á öðru ári. En úr því varð ekki og munu þau hafa slitið samvistum. Valgerður gerðist ráðskona á Hvanneyri en Jóa, þá 3ja ára gömul, fluttist til vinkonu Val- gerðar þar sem hún ólst upp. Valgerður átti einn son með Sveini skólastjóra að Hvanneyri, Ólaf, prentara og þekktan íþrótta- mann. Eftir lát Sveins giftist hún Ólafi Jónssyni, búfræðingi og kennara, en síðar skólastjóra að Hvanneyri í 2 ár. Ólafur var þekktur Reykvíkingur þar sem hann var lögregluþjónn í fjölda ára. Þau Valgerður og Ólafur eign- uðust 3 börn, Stefán, vatnsveitu- stjóra á Akureyri, 1924—29, eða þar til hann lést, Mörtu, sem enn er á lífi, 85 ára gömul, og býr á mínu heimili og einn son sem lést ungur. Jóa átti því 4 hálfsystkini hérlendis. Á uppvaxtarárum sínum var Jóa á ýmsum heimilum, fyrst í fóstri hjá vinkonu mömmu sinnar og síðar í vist norðanlands og sunnan. Hún var trúlofuð pilti á Akra- nesi, þegar hún var 18 ára, en hann fórst ásamt fleirum í brim- garðinum við Akranes. Leið hennar lá til Reykjavíkur, þar sem hún var þjónustustúlka í mörg ár hjá Jónatani Þorsteins- syni, þekktum kaupsýslumanni. Síðar gerðist hún ráðskona hjá Pétri Jónssyni kaupmanni við Grettisgötu, þar til hann lést 1953. Pétur var blindur í fjölda ára, en hún sá um hann með mikilli umhyggjusemi alla tíð sem hús- móðir á heimilinu og aðstoðaði hann í hvívetna sem gamlan blindan mann. + Innilegar þakkir færum viö öllum er auösýndu okkur samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns míns, fööur. tengdafööur og afa, SIGURDAR V. SIGJÓNSSONAR frá Bæ í Lóni. Guöbjörg Einarsdóttir, Guörún Ósk Siguröardóttir, Þórir Oddsson, Rakel S. Sigurðardóttir, og barnabörn. Astvaldur Guömundsson + Útför konunnar minnar, móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, JÓSEFÍNU JÓHANNSDÓTTUR, Steinageröi 3, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Kristján H. Guömundsson, Alfreö Kristjánsson, Ásbjörg Jónsdóttir, Aðalheiður Krístjánsdóttir, Valgeir Lárusson, Anna Kristjánsdóttir, Helgi Veturliöason, Bjarney Kristjánsdóttir, Örn Helgason, Jónína Kristjánsdóttir, Jén Ásgeir Jónsson og barnabörn. + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim er sýndu okkjr samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför hjartkærrar eiginkonu minnar, móður, tengdamóöur og ömmu, STEFANÍU SVEINSÍNU SÖEBECH, Barónsstíg 25. Hallbjörn Jónsson, Karl Friðrik Hallbjörnsson, Guðríður Hjaltadóttir, Hallbjörn Karlsson, Hjalti Karlsson. + Innilegar þakkir færum við þeim er sýndu okkur samúö og hjartahlýju viö fráfall fööur okkar, sonar, bróöur og mágs, GUNNARS SVEINS HALLGRÍMSSONAR, múrarameistara. Anna Margrét Gunnarsdóttir, Björný Hall, Erla Hallgrímsdóttir, Halla H. Hallgrímsdóttir, Þorleifur Jónatan Hallgrímsson, Magnús Hallgrímsson, Dagbjört Erla Gunnarsdóttir, Hallgrímur Magnússon, örn Ingimundarson, Sæþór L. Jónsson, Bergljót Sigvaldadóttir, Elvar Hallgrímsson. Ingileifur Jónsson og vandamenn. + Þökkum af alhug samúö og vinsemd vegna andláts og útfarar móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, OKTAVIU GUONÝJAR GUOMUNDSDÓTTUR frá Vestmannaeyjum. Ástvinir hinnar látnu. + Þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur, afa og bróöur, SIGURHANS V. HJARTARSONAR. Helga Guðmundsdóttír, Guðmundur Sigurhansson, Sævar Sigurhansson, Helga Sigurhansdóttir, Sigurrós Sigurhansdóttir, Hrund Sigurhansdóttir, barnabörn og systkini. Ásta Stefánsdóttir, Arnþrúður Björnsdóttir, Brynjólfur Magnússon, Guðmundur Erlingsson, Eftir lát Péturs flutti Jóa að Sjafnargötu 9, til Önnu og Jóns Gissurarsonar og varð það mikið lán fyrir hana að búa hjá slíkum sæmdarhjónum, sem tóku hana ástfóstri og var hún ein af fjöl- skýldumeðlimunum þar til hún fór á Elliheimilið Grund 1975. Jóa frænka var mikil persóna, heittrúuð, vann mikið að málum kristniboðsins í Afríku, blíð og elskuleg, enda mun ekki hafa hrokkið af hennar vörum ljótt orð um nokkra manneskju, hún sá eingöngu það góða í heiminum. Eftir lát Péturs var Jóa meira tengd okkar heimili, þar sem hún tók oft heimilið að sér í fjarveru okkar hjóna um stundarsakir og þess á milli hjálpaði hún okkur oft við ýmis störf, m.a. að sjá um fataviðgerðir o.fl. en þess var þörf á barnmörgu heimili. Börnin elskuðu Jóu frænku, enda nutu þau nærveru hennar meðan hún varenn frísk og gat látið gott af sér leiða, enda var hún þátttakandi í öllum fjöl- skylduhátíðum þar til sl. ár að heilsan var farin að gefa sig svo að hún treysti sér ekki til að taka þátt í jólahátíð okkar. Ég hefi mætt fjölda fólks á lífsleiðinni, en að hafa fengið tækifæri til að kynnast Jóu frænku þakka ég forsjóninni, því hvar sem hún fór bar hún með sér sólargeisla. Hún þráði að hitta aftur Pétur vin sinn og ég veit að þar hafa orðið fagnaðarfundir. Ég trúi á líf eftir þetta líf og ég veit að þegar að því kemur mun Jóa aftur komast í samband við mína fjölskyldu. Við hjónin og börnin þökkum Jóu frænku fyrir allt það sem hún gerði fyrir okkur og þá ánægju sem hún flutti inn á okkar heimili. Við óskum henni góðrar ferðar yfir landamærin með þeirri von að fleiri með hugsunarhátt Jóu frænku byggi þjóðfélagið, þá mun hið góða yfirstíga hatrið. Jarðsett verður í dag frá Dómkirkjunni kl. 13:30. Gunnar Ásgeirsson. Jóhanna ísleifsdóttir var fædd á Katanesi á Hvalfjarðarströnd. Foreldrar hennar voru hjónin Valgerður Einarsdóttir frá Kald- aðarnesi í Flóa og ísleifur ísleifs- son úr Vestur-Skaftafellssýslu, bróðir Guðmundar ísleifssonar á Háeyri. Báðum þeim bræðrum tókst að fastna sér mestu kven- kosti í nágrenni Eyrarbakka sem þá var enn höfuðstaður Suður- lands. Meir munu þær fögru heimasætur hafa gengist fyrir glæsileik hinna ungu bræðra en auði — honum var ekki til að dreifa — og í óþökk feðra beggja. Þeir sáu enga fétoppa á nefi þessara Skaftfellinga. Þau Valgerður og ísleifur settu saman bú á Innrahólmi á Hval- fjarðarströnd, en 1887 voru þau flutt að Katanesi í sömu sveit og þar fæddist sjöunda barn þeirra hjóna, Jóhanna sem hér verður kvödd, en fimm höfðu þá látist. Ekki urðu börn þeirra fleiri, enda brá Isleifur bóndi á það ráð að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.