Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 9 fi'aziD Glæsileg íbúð við Espigerði Höfum til sölu eina af þessum eftirsóttu íbúöum í lyftuhúsi viö Espigeröi. íbúöin er á tveim hæöum. Á neöri hæö er stór stofa, hol, boröstofa, eldhús og gesta- snyrting. Á efri hæö eru 2 barnaherb. hjónaherb., sjónvarpshol, baöherb. og þvottaherb. Tvennar svalir. íbúöin er öll hin glæsilegasta. íbúöin gæti losnaö fljótlega. Allar upplýsingar á skrifstof- unni. Glæsilegt raðhús í Fossvogi .190 ferm. vandaö pallaraöhús m. bílskúr. Húsiö getur losnaö fljótlega. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Raðhús í Mosfellssveit 4ra herb. 100 ferm. vandaö raöhús (viölagasjóöshús) viö Arnartanga m.a. fylgja gufubaö og kæliklefi. Ðílskúrs- réttur. Ræktuö lóö. Útb. 36 millj. Raöhús viö Holtsbúö 175 ferm. nýlegt næstum fullbúiö raö- hús m. innb. bílskúr. Bein sala eöa skipti á eldra parhúsi, raöhúsi, sérhæö eöa einbýlishúsi í Kópavogi eöa Reykja- vík. Teikn. á skrifstofunni. Hæö og ris í Hlíðum Efri hæö og ris. Á hæöinni eru 2 saml. stofur, herb., eldhús og baöherb. í risi eru 3 herb. og hol. Tvöf. verksmiöjugler. Bílskúr. Bein sala eöa skipti á minni eign. Upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæð í Kópavogi 6 herb. 150 ferm vönduö efri haBÖ í tvíbýlishúsi í Austurbænum Kópavogi m. bílskúr. Útsýnisstaöur. Bein sala eöa skipti á 4ra herb. íbúö í Reykjavík. Sér hæö við Nýbýlaveg 5—6 herb. 150 ferm góö sér hæö (efri hæö) m. bílskúr. Útb. 47 millj. Við Dúfnahóla 5 herb. 135 fm vönduö íbúö á 6. hæö m. 4 svefnherb. Útsýni yfir borgina. Bein sala eöa skipti á 3ja—4ra herb. íbúö nærri miöbænum eöa í Kópavogi. í Háaleitishverfi 4ra—5 herb. 117 ferm. góö íbúö á 4. hæö. m. 4 svefnherb. Laus fljótlega. Útb. 37 millj. Við Krummahóla 4ra—5 herb. 100 ferm góö íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. inn af eldhúsi. Laus strax. Útb. 30 millj. Við Blikahóla 4ra herb. 105 ferm. góö íbúö á 5. hæö. Bílskúr fylgir. Útb. 32 millj. Við Dyngjuveg 4ra herb. 90 ferm. snotur risíbúö í timburhúsi. Herb. og góöar geymslur í kjallara. Lítill bílskúr. Útb. 26 millj. Við Fífusel 4ra herb. 107 ferm. góö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir Útb. 30 millj. Við Hraunbæ 3ja—4ra herb. 96 ferm. vönduö íbúö á 3. hæö (efstu). Þvottaaöstaöa á hæö- inni Útb. 27 millj. Við Blöndubakka 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Herb. í kj. fylgir. Laus nú þegar Útb. 25 millj. íbúð í smíðum 3ja herb. íbúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi í Kópavogi. Húsiö veröur m.a. fullgrág. aö utan. Miöstöövarlögn komin Tilb til afh. strax. Teikn. og upplýsingar á skrifstofunni. Við Hólmgarð 3ja herb. 75 ferm lúxusíbúö á 1. hæö í nýju húsi, m. suöursvölum. Útb. 30 millj. Við Kaplaskjólsveg 3ja herb. 90 ferm. góö íbúö á 1. hæö. Útb. 28—30 millj. Viö Leirubakka 3ja herb. 90 ferm vönduö íbúö á 2. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. 2 herb. í kjallara Útb. 29—30 millj. Við Fannborg 3ja herb. 97 fm íbúö á 3. hæö. Þvottaherb. inni af eldhúsi. Útb. 28—29 millj. Við írabakka 2ja herb. 70 ferm vönduö íbúö á 3. haaö. Þvottaherb. í íbúöinni. Tvennar svalir. Laus strax. Útb. 22—23 millj. Við Hraunbæ 47 ferm. einstaklingsíbúö á 1. hæö nánast u.trév. og máln. Sér inng. Til afh. Strax. Útb. 17,5 millj. í Vesturborginni 30 ferm. einstaklingsíbúö í kjallara. Útb. 14 miltj. Byggingarlóð í skiptum Eigandi byggingarlóöar undir einbýli — tvíbýli á mjög góöum staö í Austurborg- inni óskar eftir góöri sér hæö í Háalleiti — Stórageröi — Hlíöum. íbúöin þyrfti ekki aö afh. strax. Upplýsingar á skrífstofunni. 2ja—3ja herb. íbúö óskast í Hafnar- firöi. EicnRmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Krlstinsson Unnstelnn Beck hrl. Sími 12320 RAUÐAGERÐI HÆÐ OG JARÐHÆÐ Vönduö 4ra herb. íbúö á hæöinni og 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Rúm- góöur bílskúr fylgir. Fallegt hús. Verö ca. 70 míllj. HAALEITISBRAUT 5 HERB — ENDAÍB. Mjög rúmgóö og falleg íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi ca. 120 ferm. Tvær stórar stofur og 3 góö svefnherbergi. Stórt og gott aukaherbergi í kjallara. Bílskúrs- réttur. ESPIGERÐI 4RA HERB. — 1. FLOKKS Mjög nýleg íbúö á efri hæö sem er m.a. stofa og 3 svefnherbergi. Sér hiti. Þvottahús 09 búr viö hliö eldhúss. Suöursvalir. Ákveöin sala. FELLSMÚLI 4RA—5 HERB. — BÍLSKÚR Stórglæsileg íbúö á 2. hæö um 117 ferm aö grunnfleti. íbúöin skiptist í stóra stofu og 3 svefnherbergi. Lagt fyrir þvottavél á baöi. Sér hiti. Stór bílskúr Verö 55—60 millj. HRAUNBÆR 4RA HERB. — AUKAHERB. Mjög falleg íbúö um 110 ferm á 3. hæö í fjölbýlishúsi. íbúöin er meö fallegum innréttingum. Aukaherbergi í kjallara fylgir. Tvennar svalir. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ Opiö í dag kl. 1—3 Atli Vagnsoon lögfr. Suöurlandsbraut 18 84433 82110 AIIOLVSINOASÍMINN ER: JWor£jmibIní)tt> R:@ FASTEIGNASAI AN Óöinsgötu 4, Rvík. Símar: 15605 og 15606. Vesturberg Mjög góð 2ja herb. íb. i háhýsi. Gott útsýni. Safamýri Góð 3ja herb. íbúð í tvíbýli. Ný teppi. Fallegur garður. Laus strax. Karlagata Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr Hjallabraut — Hf. Mjög falleg rúmgóð 3ja herb. íbúö (96 ferm.) á 2. hæð. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Drápuhlíð Góð 3ja herb. kj. íb. Sér inngangur. Laugavegur Fremur lítil 3ja hb. íb. á 3. hæö. Hagstætt verð. Rauöarárstígur Snotur 3ja hb. íb. á jarðhæð. Kársnesbraut 3ja hb. sérhæö ásamt bílskúr. Þverbrekka — Kóp. 4ra hb. 120 fm. 1. flokks íb. á 3. hæð. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Tómasarhagi Góð 4ra hb. hæð í fjórbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Vogahverfi Gott einbýlishús ca. 220 fm. ásamt bílskúr og fallegum garði. Njálsgata Lítiö en snotur parhús (stein- hús) á tveimur hæðum. Góö eign. Háaleitisbraut 4ra hb. rúmgóð íb. á 2. hæð. Blesugróf Húseign á byggingarstigi sam- tals 500 fm. Höfum til sölu einbýlishús í Smáíbúðarhverfi og Kópavogi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Selfoss Nærri fullbúiö einbýlishús 135 fm. ásamt fokheldum btlskúr Viö óskum eftir öllum gerðum fasteigna á söluskrá. Friðbert Páll Njálsson, Sölustjr. heimasími 12488. Lögmaöur Friðrik Sigur- björnsson. 26600 ÁSBRAUT 4ra herb. ca. 105 fm. íbúð á efstu hæö í biokk. Danfoss kerfi. Ný teppi. Góöar innrétt- ingar. Suður svalir. Bílskúrsrétt- ur. Verð 42.0 millj. FOSSVOGUR Einbýlishús á einni hæö ca. 206 fm. með bílskúr. Byggt 1965. Falleg ræktuö lóö. Agætt hús. Góð aökoma. Verð 120,0 millj. FURURGERÐI 4ra herb. ca. 106 fm. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Ágætar innréttingar. Suður svalir. Fal- legt útsýni. Laus mjög fljótlega. Verö 55.0 millj. Útb. 41.0 millj. HRAUNBÆR 3ja—4ra herb. ca. 96 fm. íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Danfoss kerfi. Suöur svalir. Góð íbúð. Verö 37.0 millj. LANGHOLTSVEGUR 6 herb. ca. 130 tm. sérhæð, auk 2ja herb. ca. 60 fm. íbúö í kjallara. Bílskúr. Eign afh. fok- held innan, fullfrágengin utan með btlskúr. Til afh. strax. Verð 60.0 millj. LAUGARNESVEGUR 4ra herb. ca. 107 fm. íbúð á 2. hæö í 4ra hæöa blokk. Suöur svalir. Ágæt íbúö. Sameign ný standsett. Möguleiki aö taka upp í 3ja herb. góöa íbúö ( Breiöholti. Verö 65.0 millj. NÝBÝLAVEGUR 5 herb. ca. 140 fm. neðri sérhæö í tvíbýlis steinhúsi. Bílskúr. Góðar innréttingar. Verð 65.0 millj. REYKJAVEGUR Mosf. Einbýlishús, á einni hæö ca. 160 fm. (timburhús): Húsiö er til afh. nú þegar. Fokhelt, einangr- að með lituðu gleri. Arinn. 1300 fm. lóð. Fallegt og vel staðsett hús. Verð 55.0—58.0 millj. VATNSENDABLETTUR Einbýlishús sem er ein og hálf hæð ca. 197 fm. 5 svefnherb. Bílskúr. Mjög stór lóð. Gott hús á ágætum stað. Verð 75.0 millj. ATH. OPIÐ í DAG KL. 1—3. Fasteignaþjónustan Amlurtlræli 17, i. 26SC0. Ragnar Tómasson hdl Hafnarfjörður Til sölu m.a.: Kaldakínn 3ja—4ra herb. íbúö í þríbýlis- húsi. Sér inngangur. Geymsla og þvottahús í kjallara. Bíl- skúrsréttur. Laus fljótlega. Fagrakinn ca. 150 ferm. einbýlishús á tveimur hæðum með bftskúr. Miðvangur 2ja herb. ca. 65 ferm. 6úð í góöu standi. Sléttahraun 3ja herb. 86 ferm. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Móabarð 5 herb. 90 ferm. íbúð meö bílskúr. íbúö í mjög góðu standi. Stór lóð. Lyngmóar 2ja herb. ca. 60 ferm. íbúð í fjölbýlishúsi auk bílskúrs. Þvottahús og hjólageymsla í sameign. Hraunbær 3ja—4ra herb. 96 ferm. íbúö í fjölbýllshúsi. Höfum einnig kaupendur að meðalstóru einbýlishúsi eða raöhúsi í Hafnarfirði eða ná- grenni. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 53033. 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt Opið í dag 1—3. MIÐVANGUR HAFNARF. 2ja herb. fatleg 65 fm íbúð á 8. hæð efstu. Suður svalir. Fallegt útsýni. SÆVIÐARSUND 2ja herb. góð 50 fm íbúð í kjallara. Sér inngangur, sér hiti. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. góð 50 fm íbúð á jarðhæð. Laus strax. LANGHOLTSVEGUR 2ja herb. 55 fm íbúö í kjallara ( þríbýlishúsi. ÁLFHÓLSVEGUR KÓP. 3ja herb. góð 80 ferm. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi.. Sér þvotta- hús. Harðviöareldhús. NÝBÝLAVEGUR KÓP. 2ja herb. falleg 75 fm (búö á 1. hæö. Sér inngangur. Sér hiti. HVERFISGATA 2ja herb. falleg 75 fm íbúö á 1. hæð. Sér inngangur. NJÁLSGATA 3ja herb. 80 fm íbúð á 2. hæð. ÍRABAKKI 3ja herb. falleg 85 ferm. íbúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjallara. SÓLVALLAGATA 3ja herb. 80 ferm ný standsett íbúð á 2. hæð. BUSTAÐAHVERFI Ný 3ja herb. falleg 75 fm íbúð á, 2. hæð (tveggja hæða blokk. GAUTLAND 3ja herb. góð 80 fm íbúð á 1. NÖKKVAVOGUR 3ja herb. góð 80 ferm. íbúð á 2. hæð. Bílskúr. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. rúmgóð 95 fm íbúð á jaröhæð. LJOSHEIMAR 3ja herb. 75 fm íbúð á 10. hæð. Bðskúr. VESTURBERG 3ja herb. góð 85 fm íbúð á 2. hæö. KLEPPSVEGUR 4ra herb. góð 110 fm íbúð á 3. hæð. Fallegt útsýni. HRAUNBÆR 4ra herb. 110 ferm íbúð á 3. MARÍUBAKKI 4ra herb. góð 105 ferm. íbúð á 2. hæð. Sér þvottahús. Fallegt útsýni. BREIÐVANGUR HF. 4ra—5 herb. glæsileg 120 ferm. íbúö á 3. hæð. Suður svalir. Sér þvottahús. DÚFNAHÓLAR 5 til 6 herb. falleg 130 fm íbúð á 3. hæð. Furuklætt bað. Harð- viöareldhús ASPARLUNDUR GARÐABÆ Fallegt 170 fm raöhús á einni hæð meö innbyggðum bílskúr. HÓLAHVERFI 200 fm rúmlega fokhelt einbýl- ishús ásamt 50 fm bítskúr. Skipti á sér hæð í Reykjavík æskileg. BARRHOLT MOS. Fallegt 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr. HúsafeU FASTEtGNASALA Langholtsvegt 115 (Bæjarleióahúsinu ) simi: 8 10 66 Adillstemn Pétursson Bergur Guönason hdl Vesturbær Til sölu eru á eftirsóttum staö viö Garöastræti tvær íbúðir í þríbýlishúsi, 6 herb. 148 ferm. hæö og 2ja herb. 80 ferm. kjallaraíbúð. Danfoss hitakerfi. Skjólsæll ræktaöur garöur. íbúöirnar seljast saman eöa sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 13312. EIGNASALAINJ REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 LAUGARNESVEGUR 2ja herb. kjallaraíbúö. Laus. Verö 25 millj. TÝSGATA 3ja herb. mjög hugguleg íbúö á 2. hæö í þríbýlishúsi. Verö 31 m. RAUÐILÆKUR 4ra herb. 82 fm kjallaraíbúó. Sér inng. Sér hiti. Laus. Verö 34 millj. FELLSMÚLI 5 herb. mjög skemmtileg íbúó á 4. haeð. Tvennar svalir. Til afh. fljótlega. SAFAMÝRI M/BÍLSKÚR 5 herb. mjög góö íbúö. íbúóinni fylgir tvöfaldur bílskúr. Mjög góö eign. FÍFUSEL 4ra herb. íbúö á 2. haeð. íbúöinni fylgir herb. í kjallara. S.svalir. Sér þvottaherb. í íbúöinni. ESPIGERÐI Sérlega vönduö og glaesileg íbúó í fjölbýlishúsi. íb. skiptist í rúmg. saml. stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og flísalagt baö. Þvottaherb. og geymsla innaf eldhúsi. Stórar suóur og vestur svalir. Mikil sameign. ibúö í sérflokki. ÆSUFELL M/BÍLSKÚR 7 herb. rúmgóö íbúö á hæö í fjölbýlis- húsi. 5 svefnherbergi. saml. stofur. Sér þvottaherb. í íbúöinni. íbúóin er öll í mjög góöu ástandi. Milil sameign. Glæsilegt útsýni yfir borgina. Innb. bílskúr. Skipti æskileg á minni eign. SMÁLÖND Lítiö einbýlishús sem er 4ra herb. íbúö. Þarfnast standsetningar. Húsinu getur fylgt stórt hesthús, ef vill. HÖLAR, EINB./TVÍBÝLI Nýtt glæsilegt hús á 2 hæöum á góöum útsýnisstaö í Hólahverfi. 2 samþ. íbúöir í húsinu. Stór bílskúr á jaröhæö. Allar innréttingar mjög vandaöar. Sala eöa skipti á minni eign. FOSSVOGUR Tæplega 200 fm endaraöhús. Húsiö er allt í mjög góöu ástandi. Falleg, ræktuó lóö. Bílskúr fylgir. Sala eöa skipti á 5 herb. íbúö. HRAUNTUNGA Raóhús (Sigvaldahús), alls um 220 ferm í fremstu röö viö Hrauntungu. Húsiö er allt í mjög góöu ástandi. Bílskúr. Sala eöa skipti á minni eign BORGARNES, RAÐHÚS á 2 hæöum. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö en vel íbúöarhæft. Sala eöa skipti á eign í Rvík eöa á Selfossi. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Haukur BjarnasoM hdl. Sími 19540 og 19191 k Magnús Einarsson, Eggert Eiíasson. Hafnarfjöröur Til sölu Vitastígur 2ja herb. rúmgóð íbúð á neðrl hæð í tvíbýlishúsi. Sér inngang- ur. Verð kr. 22—23 millj. Merkurgata 3ja herb. rishæð í timburhúsi. Failegt útsýni. Verð kr. 23 millj. Brunnstígur 5 herb. um 70 ferm einnar hæöar timburhús. Verð kr. 35—36 millj. Ölduslóð 5 herb íbúö á jarðhæð í tvíbýlis- húsi. Verð kr. 42 millj. Hringbraut 6 herb. íbúð, hæð og ris, á góöum stað ofan viö Hamarinn. Verð kr. 50—55 millj. Hjallabraut Glæsileg 3ja herb. endaíbúö um 100 ferm á 2. hæð í fjölbýlis- húsi. Verð kr. 37—38 millj. Arnarhraun 3ja herb. falleg íbúð á miðhæð í 6 íbúöa fjölbýlishúsi. Verö kr. 34—35 millj. Álfaskeiö Falleg 2ja herb. rúmgóð íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Vand- aðar innréttingar. Sér inngang- ur. Laus strax. Verð kr. 30 millj. Háakinn 4ra herb. íbúð á jaröhæð. Allt sér. verð kr. 35—36 millj. Hef kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð í Hafnarfiröi sem ekki þarf að vera laus fyrr en næsta sumar. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgotu 10, Mafnarfirdi. sími 50764

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.