Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 14
I 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 Hef í einkasölu: Sörlaskjól — Vesturbær Góö 3ja herb. íbúö í kjallara. íbúðin er rúmgóð 90 ferm. Lítið niðurgrafin. Samþykkt. Sér inn- gangur. íbúðin er rétt við Ægis- síöuna. Laus 1. des. Baldursgata 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 2 (búöarherb. og eldhúsi í kjall- ara. Húsnæðið er á mjög góð- um stað. Laus strax. Hraunbær Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð með aukaherb. og snyrtingu í kjallara Laus strax. Ásgarður i Raðhús í Fossvogshverfi. Um ► er að ræða góða eign. Laus j strax. ! Súðarvogur ' lönaöarhúsnæöi við Súðarvog. Hafsteínn Hafsteinsson hrl. Suðurlandsbraut 6. Sími 81335. UI.I.YSIM.ASIMINN 22480 Jítstfliintilnbib Raöhús — Garðabæ ■ 140 ferm. á einni hæð auk 60 ferm. bílskúrs. Húsið er að l sunnanverðu í bænum og er með 4 stór svefnherb., stofa með arin. Allt mjög vandað. Vilja taka 3ja herb. íbúð upp í kaupverð. Einbýlishús Breiðholti , 140 fm. grunnflötur, 2 hæðir. t Mjög mikið útsýni. Húsið ekki ' fullfrágengið. Einbýlishús Mosf.sveít Glæsilegt 170 fm. hús og 70 fm. bílskúr. Vilja taka íbúðir upp í kaupverð. Raðhús Breiðholti 140 fm. á einni hæö. Vilja taka 3ja herb. íbúð upp í kaupverð. Tvíbýli austurborginni Tvær 200 fm. hæðir auk bíl- skúrs. Nær tb. undir tréverk. Vogahverfi — einb. Fallegt einbýlishús i skiptum fyrir stóra sérhæð. Fossvogur raöhús 200 fm. á tveimur hæðum. I skiptum fyrir stóra sér hæð. Túnin parhús Tvær hæöir 150 fm. m.a. 5 svefnherb. endurnýjað. Garði Gerðahreppi Einbýlishús 130 fm. liölega t.b. undir tréverk. Vilja taka 2ja til 3ja herb. íbúð upp í kaupverð. Raðhús — Selási Tilb. undir tréverk. Möguleiki að taka 3ja—4ra herb. íbúð upp í kaupverö. Raðhús — Selási Fokhelt tilb. til afhendingar strax. Möguleiki aö taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í kaup- verð. Verð 45 miltj. Teigahverfi Stór hæð í fjórbýli. Laus strax. Kópavogsbraut 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Sér inngangur. Háaleitisbraut 130 fm. íbúð 5 til 6 herb. Mjög snyrtileg. Bflskúr. 4ra herb. íbúöir í Bökkunum, Fífusel, Melabraut, Háaleitisbraut, Hraunbæ, Selja- braut, Kópavogi. 3ja herb. íbúðir í Fossvogi, Breiðholti, Smá- íbúðahverfi, Kópavogi. Fasteignasalan Túngötu 5. Sölustj. Vilhelm Ingimundarson heimasími 30986 Jón E. Ragnarsson hrl. Jólakort Hringsins ÁRLEGA sendir kvenfélagið Uringurinn frá sér ný jóla- kort. Að þessu sinni eins og ævinlega, er leitast við að hafa smekkvísi og listfcngi í fyrir- rúmi. í ár er á kortinu mynd af veggteppi, sem Anna G. Krist- jánsdóttir hefur saumað, en það er unnið með hliðsjón af hinu þekkta miðaldaaltaris- klæði frá Grenjaðarstáð, er sýnir soku heilaxs Marteins. Teppi þetta er varðveitt í Cluny-safninu í París. Þá gefa Hringskonur út í annað sinn jólakort með nýrri teikningu eftir Baltazar. Eins og áður, er þessi teikning gerð við vísu úr jólakvæði Jóhannes- ar úr Kötlum. Vonast er eftir að fólk taki sölubörnum með hlýleika og örlæti, þegar þau knýja dyra á næstunni, enda flestum kunn- ugt hvaða velferðarmál njóta hagnaðar er vel gengur að selja þessi kort. Þess má geta að jólakortin eru einnig fáanleg á eftirtöldum stöðum: Barnaspítala Hrings- ins, Versl. Klausturhólum, Hár- greiðslustofunni Permu í Iðn- aðarmannahúsinu og Efna- lauginni Hraða á Ægissíðu. Makaskipti Vantar einbýlishús tilbúiö undir tréverk, eöa lengra komiö í skiptum fyrir stórglæsilega íbúöarhæö ca. 175 ferm. ásamt stórum svölum í Breiðholti. Þvottahús og geymsla á hæðinni. Bílskúr. Bókhaldsþjónusta Kristján G. Þorvaldz. Suðurlandsbraut 12, sími 82121 1—6. Heimasími 45103. Bólstaðarhlíð 4ra herb. íbúö á 1. hæö. Rúmgóð og góö eign. Laus nú þegar. Möguleiki á skiptum á 2ja—3ja herb. íbúö. Verð tilboö. FASTEIGNASALAN ^SkálafeH 29922 MYNDAMÓTHF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • SlMAR: 17152-17355 Kelduland Sérlega rúmgóö 2ja herb. íbúö á jaröhæð (teiknuð sem 3ja herb.). Getur losnað fljótlega. Þingholt Notaleg 4ra—5 herb. risíbúð ca. 100 fm. í góöu járnklæddu timburhúsi. Manngengt háaloft yfir íbúðinni. Gott útsýni. Getur losnað strax. Æsufel 3ja—4ra herb. íbúð með skemmtilegum innréttingum. Ágætur bflskúr. Verð 37 millj. Gamli miðbær Lítil 2ja herb. ósþ. íbúð með sér inngangl í lítiö niðurgröfnum kjallara. Verö 17 millj. Útb. 13 millj. Gamli miðbær 3ja herb. íbúö á jaröhæö (ekk- ert niöurgrafin) í járnklæddu timburhúsi. Ný endurbætt að öllu leyti. Verö aöeins 26 millj. Útb. 20 millj. Fellsmúli 135 fm. Ein af þessum eftirsóttu stóru íbúöum í Háaleitishverfinu. íbúöin er á 1. hæð í enda og með bflskúrsrétti. Hverfisgata Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. hæð í þríbýlishúsi neðarlega við Hverfisgötu. Sameign öll ný. Laus strax. Verð 30 millj. Starrhólar 200 fm. Einbýlishús á einni og hálfri hæö ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið er fokhelt og múraö að utan. Til afhendingar strax. Verð 65 millj. LAUFÁS . GRENSÁSVEGI22-24 _ ^^(LnWEreHÚSjNUáHÆÐ)^^ GROHE vatnsnuddtækið hefur breytst í útliti og aukið hefur verið við notagildi þess. Lögun nýja tækisins er nú þannig að fólk á mun betra með að stýra bununni át.d. axlirog mjaðmir. GROHE vatnsnuddtækið hefur náð vinsældum hérá íslandi eins og erlendis. Það hefur reynst þeim sem þjást af gigt, vöðvabólgum og þess háttar sérstaklega vel. Hægt er að mýkja og herða bunu tækisins að vild, þannig að hver og einn getur haft vatnsnuddið eins og hann helst kýs. GROHE vatnsnuddtækið er hægt að tengja við gömu! blöndunartæki jafnt sem ný. Leitið upplýsinga, verið ekk, lengur án GROHE vatnsnuddtækisins. GROHE - brautryðjandi og leiðandi fyrirtæki á sviði hiónd- unartækja. B.B. BYGGINGAVÖRUE. HE SUÐURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. (H. BF.N. HÚSIÐ) NÝTT OG MEIRA VATNSNUDDTÆKI Guómundur Reykjaltn. viösk fr A : A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.