Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 Krists-kirkja Kvenfélag Krists-kirkju: Basar og kaffisala í DAG kl. 14.30 mun Kvenfélag Krists-kirkju (Paramentfélagið) halda bazar og kaffisölu í Landakotsskólanum. Er þetta orðinn árlegur viðburður í starfsemi félagsins. Þar verða á boðstólum ýmsir góðir munir á mjög hagstæðu verði. Einnig verða seldir lukku- pokar, og svo geta menn gætt sér á kaffi og gómsætum kökum. Vil ég því hvetja alla til að koma og styrkja málefni kvenfé- lagsins. I ár heldur félagið upp á 60 ára afmæli sitt. Það hét upp- haflega Paramentfélag, og unnu konurnar við að búa til ýmis klæði, sem notuð voru í kirkj- unni, svo sem altarisdúka, messuklæði o.fl. Hið síðari ár hefur starfsemin breytzt, og nú halda þær árlega basar til styrktar kirkjunni. Á þessum tímamótum vil ég óska Kvenfélaginu innilega til ham- ingju og alls góðs í framtíðinni. Megi algóður Guð blessa starf- semi þess. Séra Ágúst K. Eyjólfsson. Sambyggt tæki með toppgæði SHARP CP-1H/HB: Hátalarar, bassa og diskant fyrir 25 Watta inngangsorku, í ,,silfur“ eða ,,brons“ utliti. Breidd 220 mm. Hæð 373 mm. Dýpt 18.3 mm. Allt settió, veró kr.: 596.000. • Reimdrifinn hálfsjálfvirkur plötuspilari. • Rafeinda móttökumælir. • LM, MW og FM bylgjur. • Rafeinda ’Topp” styrkmælir. SG-1HB • Otgangsorka 2x20 SINUS Wött v/4 Ohm. SHARP SG-1H/HB: Klassa steríó samstæöa meó eóa án hátalara, í ,,silfur“ eöa ,,brons“ útliti. Breidd 390 mm. Hæð 746 mm / 373 mm. Dýpt 330 mm. DOLBY fyrir betri upptökur. 'AfETAL Stilling fyrir metal kassettur. HLJOMTÆKJADEILD (lll^KARNABÆR 'TSIP LAUGAVEGI 66 SÍMI 25 25999 Utsölustaðir: Karnabær Glæsibæ - Fataval Keflavík - Portið Akranesi - Eplíð ísafirði - Alfhóll Siglufirði i — ~ ^ • • • •'«■■■ • ■*— • • u «u »mi itviiuvm • wiiiv nniuuvai u|/nv ipaiii VI — /"II11 IVII vi^iuiirðl i L Cesar Akureyri - Hornabær Hornafirði - Eyjabær Vestmannaeyjum - M M h/f Selfoss/^J Rúmlega 1100 kr. söfnuðu þessar vinkonur til Afrikuhjálpar RKÍ. Þær heita Laufey Erlendsdóttir. Anna Sólveig Pétursdóttir og ósk Guðmundsdóttir. Þessar stöllur: Margrét Jóna Höskuldsdóttir og Eva Björk Jónsdóttir söfnuðu í sparibauk alis rúmlega 18.300 kr. til Afríkusöfnunar RKI. Þetta hlutaveltu-lið efndi til hlutaveltu að Strandaseli 6, i Breiðholtshverfinu. til ágóða fyrir Afrikuhjálp Rauða Krossins. Þær söfnuðu alls 20.000 krónum. — Telpurnar heita Kristín Ásmundsdóttir, Bjarklind Þór. Sigriður Elin, Bára Guðmunds- dóttir og Margrét Berg. Þau söfnuðu 16.000 krónum til Afrikuhjálparinnar þessir krakkar, sem efndu til hlutaveltu. — Þau heita Karen og Hanna Sigurkarlsdætur og Sigurður og ÓIi Jónssynir. Þessir krakkar eiga heima í Breiðholtshverfi. Þau efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Skálatúnsheimilið og söfnuðu 12.200 kr. — Krakkarnir heita Jóhann, Þorbjörn, Margrét og Þóra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.