Morgunblaðið - 29.11.1980, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980
í dag er laugardagur 29.
nóvember, 344. dagur árs-
ins 1980. Sjötta vika vetr-
ar. Árdegisflóð í Reykjavík
kl. 11.57 og síödegisflóð kl.
24.42. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 10.40 og sól-
arlag kl. 15.52. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.16 og tunglið í suðri kl.
07.29. (Almanak Háskól-
ans).
En oss hefir Guö opin-
berað hana fyrir and-
ann, því að andinn
rannsakar allt, jafnvel
djúp Guðs. (1. Kor.
2,10).
|KROSSGÁTA
■ 2 3 4 1 ‘ 1
9 U’
1 i
13 ■ 17 u i5 i6
LÁRÉTT: 1 grisk borg. 5 sam-
lÍKStjandi, 6 málmurinn, 9 reykja.
10 samhljóðar. 11 féiag, 12 fæða,
13 snáks, 15 elska, 17 kjáninn.
LÖÐRÉTT: 1 úrkoma, 2 safna fé.
3 rittákn. 4 hamingjan. 7 hæðir. 8
vond, 12 fifl, 14 poka, 16 tveir
eina.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 snót, 5 síll, 6 rýma, 7
tt, 8 terta, 11 ti, 12 rum. 14 amia.
16 raufin.
LÓÐRÉTT: 1 skrattar, 2 ósmár, 3
tia, 4 flot. 7 tau, 9 eima, 10 traf,
13 man. 15 L.U.
| frA hOfwiwwi j
í gær lagði Dettifoss af stað
úr Reyjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda. Stuðlafoss fór á
ströndina og leiguskipið
Borre hélt áleiðis til útlanda.
Þá kom togarinn Engey af
veiðum. Togarinn varð að
hætta veiðiförinni vegna bil-
unar og var aflinn kringum
80 tonn — og landað hér. Esja
kom úr strandferð í gær.
Litlafell kom og fór aftur í
ferð.
I Aheit og ojafir I
Gjafir til hyKKÍnKar HalÍKrims
kirkju. í tilefni af 40 ára afmæli
HalÍKrimssafnaðar:
Jón Runólfsson. Grund. til minn-
inKar um Einar GunnlauKsson
10.000, Sófnunarfé i kirkjunni i
október 285.215, Jón Runólfsson i
minninKU Einars GunnlauKssonar
10.000. Þ.J. i minninKU VÍKnis
Andréssonar leikfimikennara
100.000. Guðrún Halldórsdóttir
25.000. Halldóra Pálsdóttir 30.000.
Ónefndur 20.000. Sigriður Jóns-
dóttir/áheit 10.000.
l'a harst kirkjunni 250.000 króna
Kjóf i tilefni af áttra-ðisafma’li
Guðriðar borkelsdóttur. Snorra-
hraut 73 Rvík. til minninKar um
eÍKÍnmann hennar Ellert MaKnús-
| FRfeTTIR 1
Aðfaranótt föstudagsins var
kaldasta nóttin í Reykjavík á
þessum vetri og fór frostið
niður í 12 stig. — Austur á
Þingvöllum var 15 stiga frost.
Úrkoma um nóttina var mest
norður á Staðarhóli, 8 millim.
í spárinngangi var því spáð
að hlákan, sem verið hefur á
dagskrá síðustu daga myndi
ná til landsins í gærdag — og
þá með rigningu um það
sunnan- og vestanvert.
Borgarfógeti. — í nýju Lög-
birtingablaði er augl. laust til
umsóknar embætti borgar-
fógeta við borgarfógetaemb-
ættið hér í Reykjavík, með
umsóknarfresti til 18. des-
ember. Það er dóms- og
kirkjumálaráðuneytið sem
augl. þetta embætti, en for-
seti íslands veitir það.
Á Dalvík. — í þessu sama
Lögbirtingablaði er auglýst
laust til umsóknar lyfsölu-
leyfi Dalvíkur Apóteks. —
Það er heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið sem
augl. þetta lyfsöluleyfi, en
umsóknir á að senda land-
lækni fyrir 20. desember nk.
Forseti veitir þetta leyfi.
Ættarmót Guðlaugar Páls-
dóttur og Rósinkranz Kjart-
anssonar frá Tröð í önundar-
firði, verður í Dómus Medica
á sunnudagskvöldið (3. þ.m.)
og hefst kl. 20.
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur jólafund nk. þriðju-
dagskvöld, 2. desember kl.
20.30 í Sjómannaskólanum.
Auk fundarstarfa les frú
Emma Hansen upp og sr.
Tómas Sveinsson flytur jóla-
hugvekju.
Fjallkonurnar, kvenfélagið í
Breiðholti III heldur jólafund
sinn nk. mánudagskvöld kl.
20.30 að Seljabraut 54. Fjöl-
breytt dagskrá og svo verður
kaffi borið fram.
St. Georgsgildið í Keflavík
heldur jólafund í skátahúsinu
sunnudaginn 7. desember nk.
Skátarnir eru beðnir að láta
vita í síma 1452 (Dúra) nú um
helgina.
Hafnarfjörður — Kvenfélag
Hafnarfjarðarkirkju heldur
jólafund sinn á sunnudags-
kvöld 30. nóv. kl. 20.30, í
Gaflinum við Reykjanes-
braut. Fjölbreytt dagskrá og
að loknum flytur sóknar-
presturinn jólahugvekju.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
heldur jólafund mánudags-
kvöldið 1. des. kl. 8.30 í
safnaðarheimili sóknarinnar.
Fjölbreytt dagskrá. Auður
Haralds les úr bók sinni
„Læknamafían".
Nessókn. Félagsstarf aldr-
aðra hefur opið hús í safnað-
arheimili kirkjunnar milli kl.
3—5. Leikararnir Sigríður
Hagalín og Gunnar Eyjólfs-
son koma í heimsókn.
Kvennad. Rangæingafélags-
ins heldur flóamarkað og
kökusölu í dag að Hallveigar-
stöðum og hefst kl. 2 síðd.
| HEIMILI8DÝR
Heimilisköttur frá Mjóstræti
3 hér í miðbæ Reykjavíkur
týndist að heiman frá sér á
þriðjudaginn. Þetta er læða
kettlingafull — greyið, þrílit
— bringan hvít, gulbrúnir
blettir, og grá. Hún var með
bláa hálsól. Síminn á heimili
kisu 21092.
Gísli Jakobsson fyrrum bóndi
að Þóreyjarnúpi Vestur-
Húnavatnssýslu, nú búsettur
á Hvammstanga, verður átt-
ræður nk. mánudag, 1. des-
ember. Hann.verður staddur
á heimili dóttur og tengda-
sonar að Birkihvammi 12,
Kópavogi, og tekur þar á móti
gestum á morgun, sunnud. 30.
nóv. eftir kl. 4. — Kona Gísla
er Jónína Ólafsdóttir.
Gullhrúðkaup eiga í dag, 29. nóvember, hjónin Olöf Jónsdóttir
frá Kirkjubæ og Charles Bjarnason, fyrrum vegaverkstjóri,
Aðalstræti 22, ísafirði.
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík dagana 28. nóvember til 4. desember, aö báöum
dögum meötöldum, veröur sem hér segir: í Laugarnes
Apóteki. En auk þess er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 alla
daga vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur
11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl.
17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir
og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar-
vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á
laugardögum og helgidögum kl. 17—18.
Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 24. nóvem-
ber til 1. desember, aö báöum dögum meötöldum, er í
Apóteki Akureyrar. — Uppl. um lækna- og apóteksvakt í
símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um
vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar
í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19.
Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur
uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17.
Selfoes: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
Hjélparstöó dýra viö skeiövöllinn í Víöidal. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími
76620.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík simi 10000.
Akureyri sími 96-21840.
Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl.
18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. —
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 —
Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu-
verndarstöóin: Kl. 14 ti[ kl. 19.
Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl.
17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi:
Mánudaga til laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl.
20.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima-
lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl.
10—12
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—1>.
Borgarbókasafn Reykjavíkur j
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-:
daga 13—16.
AOALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18,
sunnudaga 14—18.
SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími
aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og
stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og
aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafni, sími 36270.
Viökomustaöir víösvegar um borgina.
Bókasafn Seltjarnarness: Opiö mánudögum og miöviku-
dögum kf. 14—22. Þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. '14—19.
Ameríska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag tíl
föstudags kl. 11.30—17.30.
Þýzka bókasafnió, Mávahlíö 23: Opiö þriöjudaga og
föstudaga kl. 16—19.
Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma
84412 milli kl. 9—10 árdegis.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögahgur er
ókeypis.
Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19.
Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Hallgrímskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga
kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur
mánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö-
vikudaga kl. 13.30 — 16.00.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhóllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til
13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til
17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. —
Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til
lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga
kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag
kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu-
daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög-
um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö
14—17.30 (saunabaö f. karla opi$). Sunnudagar opiö kl.
10—12 (saunabaöiö almennur tími). Sími er 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16
mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu-
daga. Síminn 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og
14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru
þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er
41299.
Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—8.30 og kl. t7—19. Á laugardögum kl. 8—16 og
sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla
virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstotnana svarar alla vlrka daga trá
kl. 17 síödegls tll kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö
allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við
tilkynningum um bilanir á veitukerfí borgarinnar og á
þeim tlltellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá
aöstoö borgarstarfsmanna.