Morgunblaðið - 29.11.1980, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980
8
Fyrsti sunnudagur
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa —
altarisganga. Sr. Þórir Stephen-
sen. Dómkórinn syngur, organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
Kl. 20.30 aðventukvöld Kirkju-
nefndar kvenna Dómkirkjunnar.
Sjá dagskrá í Morgunblaöinu í
gær.
ARBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 2. Aöventukvöld safnaöar-
ins á sama stað kl. 8.30. Meðal
dagskráratriöa: Egill Skúli Ingi-
bergsson, borgarstjóri, flytur
ræðu, Barnakór Árbæjarskóla
syngur, stjórnandi Jón Stefáns-
son. Hjálmtýr Hjálmtýsson syng-
ur einsöng við undirleik Geir-
laugs Árnasonar. Sr. Guömundur
Þorsteinsson.
ÁSPREST AKALL: Messa að
Norðurbrún 1 kl. 2. Aðalfundur
safnaðarins eftir messu. Sr. Árni
Beraur Sigurbjörnsson.
BREIOHOLTSPRESTAKALL: Kl.
10.30 barnasamkoma. Kl. 14
messa — altarisganga. Kl. 20.30
aöventukvöld. Erindi: Sigurður
Pálsson námsstjóri. Einsöngur:
Ragnheiöur Guömundsdóttir.
Kórsöngur: Kór Fjölbrautaskól-
ans undir stjórn Þóris Þórissonar
og kór Breiðholtskirkju undir
stjórn Daníels Jónassonar. Aö-
ventuljósin kveikt. Allar sam-
komurnar fara fram í hátíöarsal
Breiöholtsskóla. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Kirkjudagur-
inn. Barnasamkoma kl. 11. Gest-
ir í heimsókn. Guösþjónusta kl.
2. Sr. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir
predikar. Frú Ingveldur Hjalte-
sted syngur einsöng. Veislukaffi
Kvenfélagsins eftir messu. Aö-
ventusamkoma kl. 8.30. Kristján
frá Djúpalæk flytur ræöu. Guöni
Þ. Guðmundsson stjórnar kór og
hljómsveit. Sr. Ólafur Skúlason.
DIGR ANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma kl. 11 í safnaöar-
heimilinu viö Bjarnhólastíg.
Guösþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Aöventusamkoma í Kópa-
vogskirkju kl. 20.30. Sr. Þorberg-
ur Kristjánsson.
Elliheimilið GRUND: Guösþjón-
usta kl. 10. Sr. Magnús Guð-
jónsson, biskupsritari, messar.
FELLA- og Hólaprestakall:
Laugard : Barnasamkoma í Hóla-
brekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl.
11 f.h. Guðsþjónusta í safnaöar-
heimilinu aö Keilufelli 1 kl. 2 e.h.
Aöventusamkoma veröur miö-
vikudagskvöldiö 3. des. kl. 20.30
í safnaöarheimilinu aö Keilufelli
1. Kristján Búason dósent flytur
erindi. Kór Fjölbrautaskólans í
Breiðholti syngur undir stjórn
Þóris Þórissonar. Almennur
söngur. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Guösþjón-
usta kl. 11. (Útvarp.) Athugiö
breyttan tíma. Aöventusamkoma
kl. 20.30. Dagskrá m.a. sr. Jónas
Gíslason flytur ræöu, Hvassaleit-
iskórinn syngur, orgelleikur Jón
G. Þórarinsson o.fl. Sr. Halldór
S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl.
11 — altarisganga. Sr. Karl
Sigu'björnsson. Fjölskyldumessa
kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Þriöjudagur: Fyrirbænaguös-
þjónusta kl. 10.30 árd. Beöiö
fyrír sjúkum. Kirkjuskóli barn-
anna er á laugardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Sr. Arngrímur
Jónsson. Messa kl. 2. Organleik-
GUÐSPJALL
DAGSINS:
Matt. 21.: Innreið
Krists í Jerúsalem.
í aðventu
ari Ulf Prunner. Sr. Tómas
Sveinsson. Messa og fyrirbænir.
Fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Tómas Sveinsson. Aöventutón-
leikar kl. 5 á sunnudag, 30. nóv.
Dr. Orthulf Prunner leikur aö-
ventu- og jólatónlist á orgel
kirkjunnar til ágóöa fyrir altaris-
töflusjóð.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Messa í Kópavogs-
kirkju kl. 2. Altarisganga. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkju-
dagur Langholtssafnaöar 30.
nóv. 1980. Kl. 11 barnasam-
koma. Söngur, sögur, myndir. Kl.
2 guösþjónusta. Prestur, organ-
leikari og kór kirkjunnar. Kl. 3
fjáröflunarkaffi kvenfélagsins. Kl.
8.30 aðventuhátíð. Andrés
Björnsson, útvarpsstjóri, Ólöf K.
Harðardóttir, Jón Stefánsson,
Jón Gunnlaugsson, leikari, Ólaf-
ur Örn Árnason, kór Langholts-
kirkju. Kirkjukaffl safnaöarfélag-
anna. Safnaöarstjórn.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Guösþjónusta í Hátúni 10b, ní-
undu hæö kl. 11. Sunnudagur:
Barnaguösþjónusta kl. 11.
Messa kl. 2 — altarisganga.
Mánudagur 1. des.: Jólafundur
kvenfélagsins kl. 20.00. Þriöju-
dagur 2. des.: Bænaguðsþjón-
usta kl. 18 og æskulýðsfundur kl.
20.30. Miövikudagur 3. des.:
Fundur í Bræörafélaginu kl.
20.30. Föstudagur 5. des.: Síö-
degiskaffi kl. 14.30. Sóknar-
prestur. "
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
10.30 árd. Messa kl. 2 síðd. Sr.
Frank M. Halldórsson. Aöventu-
samkoma í kirkjunni kl. 17.
Sóknarnefndin. Þór Magnússon
þjóöminjavöröur flytur erindi.
Sóknarnefndin.
SELJASÓKN: Barnaguösþjón-
usta aö Seljabraut 54 kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta í Öldusels-
skóla kl. 10.30. Guðsþjónusta að
Seljabraut 54 kl. 2. Sóknarprest-
ur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Kirkjudagur í félagsheimilinu.
Guösþjónusta kl. 11 árd.
Strengjaleikarar úr Tónlistar-
skóla Seltjarnarness. Einsöngur
Þóröur Ólafur Búason. Prestur
sr. Guömundur Óskar Ólafsson.
Kl. 3 kökusala til fjáröflunar fyrir
kirkjubygginguna. Kl. 20.30
kvöldvaka. Skólakór Seltjarnar-
ness, stjórnandi Hlín Torfadóttir.
Ræða: Guöni Guðmundsson rek-
tor. Einsöngur: Jóhanna Möller,
undirleikari Jónína Gísladóttir.
Hugvekja: Guörún Ásmundsdótt-
ir leikkona. Bæn: Sr. Frank M.
Halldórsson. Kaffiveitingar.
Sóknarnefndin.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa
kl. 2. Organleikari Siguröur ís-
ólfsson. Prestur sr. Kristján Ró-
bertsson.
PRESTAR í Reykjavíkurprófasts-
dæmi halda hádegisfund í Nor-
ræna húsinu mánudaginn 1. des-
ember.
DOMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd.
Lágmessa kl. 2 síöd. Alla virka
daga er lágmessa kl. 6 síöd.,
nema á laugardögum, þá kl. 2
síöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11 árd.
KFUM & K, Amtmannsstíg 2B:
Samkoma kl. 20.30 á vegum
Kristniboössambandsins. Sam-
koman verður helguö minningu
Gunnars Sigurjónssonar.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 8 síöd. Organ-
isti Árni Arinbjarnarson. Einar J.
Gíslason.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10 árd. Helgunar-
samkoma kl. 11 árd. Bæn kl. 20.
Bæn og hjálpræöissamkoma kl.
20.30. Lautinant Anne Marie og
Harald Reinholdtsen syngja og
tala.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háa-
leitisbr. 58: Messur kl. 11 og kl.
17.
GARDAKIRKJA: Barnasamkoma
í skólasalnum kl. 11 árd. Guös-
þjónusta kl. 11 árd. Nemendur
og kennarar Hofstaöaskóla taka
þátt í athöfninni. Sr. Bragi Friö-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garöabæ: Hámessa kl. 2 síöd.
VÍÐIST AÐASÓKN: Barnasam-
koma í Hrafnistu kl. 11, hátíðar-
guösþjónusta kl. 14 á sama staö
og kaffisala aö lokinni guösþjón-
ustu í húsi Slysavarnafélagsins
aö Hjallahrauni 9. Aöventukvöld í
Hrafnistu kl. 20.30. Strengjasveit
undir stjórn Þorvaldar Stein-
grímssonar leikur. Helgileikur,
söngur o.fl. Ræöumaöur kvölds-
ins: Ægir Sigurgeirsson bæjar-
fulltrúi.
Hafnarfjaröarkirkja: Messa kl. 2.
Altarisganga. Sóknarprestur.
KAPELLAN St. Jósefsspítala
Hafn.: Messa kl. 10 árd.
FRÍKIRK JAN í Hafnarfirði:
Barnastarfiö kl. 10.30 árd. Guös-
þjónusta kl. 14. Altarisganga.
Safnaöarstjórn.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8 árd.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl.
14 — Altarisganga. Um kvöldið
kl. 20.30 veröa tónleikar í kirkj-
unni: Barnakór Varmárskóla
syngur undir stjórn Guðmundar
Ómars Óskarssonar. Karlakórinn
Stefnir og kirkjukór Lágafells-
sóknar syngja undir stjórn Smá-
ra Ólasonar. Sóknarprestur.
KÁLFATJARNARSÓKN: Sunnu-
dagaskóli í Stóru-Vogaskóla kl. 2
síöd. Sr. Bragi Friðriksson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11 árdeg-
is. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÖVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd.
Guösþjónusta kl. 14. Fermingar-
börn aöstoöa. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRK JA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11 árdegis. Messa
kl. 14. Steinn Erlingsson syngur
einsöng. Aftansöngur í kirkjunni
nk. fimmtudagskvöld kl. 18.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 2 síöd. Aöalsafnaöarfundur
eftir messu. Sóknarprestur.
UTSKALAKIRKJA: Messa kl. 2
si'öd. Aöalsafnaöarfundur aö lok-
inni messu. Sóknarprestur.
HVERAGERDISKIRKJA: Messa
kl.2 síöd. Barnamessa kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30 árd. Messa kl. 2
síöd. Vænst er þátttöku ferming-
arbarna og foreldra þeirra. Sr.
Björn Jónsson.
Aðventufagnaður
í Skálholtskirkju
FYRSTA sunnudaK í aðventu
hefst i Skálholtsprestakalli að-
ventufagnaður, sem stendur i
viku og er jafnframt upphaf
fermingarundirbúning-s á vetrin-
um. SunnudaKÍnn 30. nóvember
kl. 14 verður messað í Skálholti.
Þar predikar biskupinn, hr. Sík-
urbjörn Einarsson ok kl. 16 sama
daK verður samkoma i kirkjunni.
Leikur Glúmur Gylfason orKan-
isti verk eftir Baeh ok Buxtehude
ok Skálholtskórinn synKur undir
stjórn hans. Þá verður sýnd
mynd frá uppKreftri í Skálholti
ok niu alda afmæli Skálholts-
stóls. Að síðustu munu börn
flytja helKÍIeikinn Við jötuna.
Næstu kvöld verða svo samkom-
ur í útkirkjum prestakallsins.
ÞriðjudaKskvöld 2. des. flytur sr.
Eiríkur J. Eiríksson prófastur á
Þingvöllum erindi í-BræðratunKU-
kirkju um orð Guðs og íslenzka
tungu. Fimmtudagskvöld 4. des.
verður samkoma í Haukadals-
kirkju og ræðir sr. Sigfinnur
Þorleifsson prestur í Stóra-
Núpsprestakalli um Biblíuna og
lestur hennar. Föstudagskvöld 5.
des. flytur sr. Þorbergur Krist-
jánsson prestur í Digranespresta-
kalli erindi í Torfastaðakirkju um
fermingarbarn, foreldra og söfn-
uð. Hópur stúlkna úr KFUK mun
einnig syngja létta, kristilega
söngva og sr. Heimir Steinsson
rektor flytur hugvekju. Laugardag
6. des. verður enn samkoma í
Skálholtskirkju kl. 16. Þá ræðir
Sigurður Pálsson námsstjóri í
kristnum fræðum um kristið upp-
eldi og fræðslu. Frú Jóhanna
Möller syngur einsöng með aðstoð
Glúms Gylfasonar. Skálholtskór-
inn syngur nokkur lög og helgi-
leikurinn Við jötuna verður
endurfluttur. Að síðustu flytur sr.
Sveinbjörn Sveinbjörnsson í
Hruna hugvekju.
Hátíð þessari lýkur sunnudag-
inn 7. desember. Þá verður messa í
Skálholti kl. 14. Sr. Sigurður
Pálsson vígslubiskup predikar og
organisti verður frú Ruth Magn-
úsdóttir. Síðasta samkoman verð-
ur í Skálholtskirkju sama dag kl.
16. Þar verður fluttur þáttur um
landið helga og Kammersveit Tón-
listarskóla Rangæinga leikur und-
ir stjórn Friðriks Guðna Þorleifs-
sonar. Ennfremur standa vonir til
að Árneskórinn og barnakór úr
Gnúpverjahreppi syngi undir
stjórn Lofts Loftssonar. Lokaorð
flytur prófastur, sr. Eiríkur J.
Eiríksson.
Fermingarbörn í Skálholts-
prestakalii hafa tekið þátt í undir-
búningi þessarar hátíðar. Þau
hafa unnið að sýningu er standa
mun í Skálholtskirkju þessa daga.
Ber hún yfirskriftina brot úr sögu
kristindómsfræðslu á íslandi.
Jafnframt munu þau flytja efni á
sumum samkomunum. Vonir
standa einnig til að sönghópur frá
Æskulýðsfélagi Selfosskirkju
komi í heimsókn eitthvert kvöldið.
Hafnarfjörður:
Aoventuhátíð í
V íðistaðasókn
UNDANFARIN ár hefur 1. sunnu-
dagur í aðventu verið sérstakur
hátiðisdagur i Víðistaðasókn, eða
frá þvi kapella sóknarinnar var
vigð þann dag á fyrsta starfsári
sóknarinnar.
Að venju verður mikið um að
vera þennan dag. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11, hátíðaguðsþjónusta kl.
14, og að lokinni guðsþjónustu
kaffisala Systrafélagsins í húsi
Slysavarnarfélagsins að Hjalla-
hrauni 9, og svo fremi að ekki
seljist upp í hasti allt kaffi, brauð
og bakkelsi, verður henni fram
haldið að loknu aðventukvöldi sem
hefst kl. 20.30. Á aðventukvöldinu
koma fram strengjasveit undir
stjórn Þorvaldar Steingrímssonar,
Kór Víðistaðasóknar, „Frænkurnar
fræknu" og Haukur Guðlaugsson
söngmálastjóri. Þá verður þar flutt-
ur helgileikur, sem unglingar sjá
um að vanda. Ræðumaður kvöldsins
verður Ægir Sigurgeirsson bæjar-
fulltrúi. Það er von okkar, að sem
flestir geti tekið þátt í þessum
hátíðahöldum og finni þar eitthvað
við sitt hæfi.
Sigurður H. Guðmundsson,
sóknarpr.
Aðventustund
í Neskirkju
AÐVENTUSTUND verður haldin í
Neskirkju á morgun. sunnudag,
ok hefst hún kl. 17. í upphafi
verður orgelleikur Reynis Jónas-
sonar organista, en siðan flytur
Bjarni ólafsson, formaður
Bræðrafélagsins, ávarp.
Á dagskrá aðventustundarinnar
verður" einnig söngur barnakórs
Melaskólans undir stjórn Magnúsar
Péturssonar, erindi Þórs Magnús-
sonar þjóðminjavarðar og söngur
kórs Neskirkju undir stjórn Reynis
Jónassonar. Þá syngur Unnur Jens-
dóttir einsöng og barnakór Mela-
skólans syngur að nýju, nú undir
stjórn Helgu Magnúsdóttur. Loka-
orð og bæn flytur sr. Guðmundur
Óskar Ólafsson.