Morgunblaðið - 29.11.1980, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lausar stöður
Eftirtaldar hlutastöður (37%) í læknadeild
Háskóla íslands eru lausar til umsóknar:
Tvær dósentsstööur í lyflæknisfræði, dós-
entsstaða í lífefnafræði, dósentsstaða í
sýklafræöi, dósentsstaða í svæfingafræði,
dósentsstaöa í bæklunarlækningum, iektors-
staða í heimilislækningum.
Stöður þessar eru veittar til fimm ára. Laun
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni
rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð-
ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og
störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir
30. desember 1980.
„Umsjónarmaður
óskast“
Umsjónarmaöur óskast í fullt starf fyrlr Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur svo og annaó húsnæðl á vegum Heilbrigöisráðs Reykjavíkurborg-
ar.
Aðeins lagtækur, umgengnisgóður og reglusamur maöur kemur til
grelna.
Umsjónarmaöur annast m.a. minni háttar viöhald, hefur umsjón meö
umgengni, ræstingum og viöhaldi.
Umsóknir, er greini aldur,, búsetu og fyrri störf, sendist framkvæmda-
stjóra fyrir 10. desember n.k.
Sérstök umsóknareyðublöö framml í afgreiöslunni, aö Barónsstíg 47.
Heilbrigðisráð Reykjavtkurborgar.
Innflytjandi/
umboðsmaður/
heildsali á íslandi
Danskt handiönaóarfyrirtæki býöur:
Olíumálverk, barokkramma, þennslugrindur, eftlrprentanir, og striga
til aö mála á, á rullum. Mjög hagstætt verö. Vinsamlegast skrifiö á
ensku eöa norsku til:
G. Jepsen Int. Ltd., Gl. Koegevej 657 C, 2660 Br, Strand, DANMARK.
Öllum bréfum veröur svaraö (Fundur í Reykjavík).
Óskum eftir
netabát
Menntamálaráðuneytið,
25. nóvember 1980.
Hlutastarf
Nokkrar stórar matvöruverzlanir vilja ráöa
mann í hlutastarf til vöruútvegunar utan- og
innanlands eftir nánara samkomulagi.
Tilboö sendist Mbl. merkt: „H — 3413“.
Fiskverkendur
Ath.:
Óska eftir að koma 110 lesta góðum netabát
í viðskipti á komandi vetrarvertíð. Aðeins
traust fyrirtæki á Suðurnesjum og viö
Breiöafjörð koma til greina.
Tilboð merkt: „Samvinna 81 — 3274“,
sendist augld. Mbl. fyrir 4. des.
í viðskipti og/eða leigu á komandi vertíð.
Uppl. í síma 92-3083 og 92-1578.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Styrkir til háskólanáms
í Noregi
Norsk sfjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslenskum stúdent eöa
kandídat til háskólanáms í Noregi háskólaáriö 1981—62. Styrktíma-
biliö er níu mánuöir frá 1. september 1981 aö telja. Styrkurinn nemur
2.400 norskum krónum á mánuöl en auk þess grelðast 500 norskar
krónur til bókakaupa o.fl. viö upphaf styrktímabilsins.
Umsækjendur skulu vera yngri en 30 ára og hafa stundaö nám a.m.k.
tvö ár viö háskóla utan Noregs.
Umsóknum um styrk þennan, ásamt afrltum prófskírteina og
meömælum, skal komiö til menntamálaráöuneytlslns, Hverflsgötu 6,
101 Reykjavík, fyrlr 15. janúar nk. Sérstök umsóknareyöuþlöö fást í
réöuneytlnu.
Vörumarkaður
Óska eftir þátttakendum í vörumarkaöi, sem
verður opnaður um helgina á góðum stað í
miöbænum, og verður opinn til jóla.
Hér er tækifæri fyrir heildsala, iðnfyrirtæki
eða aðra þá, sem þurfa aö losna við
vörulager.
Uppl. í síma 12708 í dag.
tilboö — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir 'tilboðum í
smíði á stálfestihlutum fyrir tréstaura í
Suðausturlínu. Útboðsgögn nr. 80036 verða
seld á kr. 10.000,- hvert eintak á skrifstofu
Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, frá
og með mánudeginum 1. desember nk.
Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 10. des. á
sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum
sem þess óska.
Rafmagnsveitur ríkisins
—............
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Samtaka grásleppuhrognaframleiðenda verð-
ur haldinn laugardaginn 6. des. í félagsheim-
ilinu á Seltjarnarnesi kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
veröur í Félagsheimili Seltjarnarness sunnu-
daginn 30. nóv. kl. 3.
Allt til jólanna, svo sem skreyttar kökur,
smákökur og laufabrauð.
Vinasamtökin.
Kópavogur— Kópavogur
Aöalfundur Baldurs málfundafélags sjálfstæölsmanna í Kópavogl
veröur haldinn mánudaginn 1. desember 1980 kl. 20.30 í
Sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1.
Dagskrá fundarins veröur:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Guönl Stefánsson bæjarfulltrúi mun koma á fundinn og ræöa
bæjarmál.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórnln.
Orösending til fulltrúa
á flokksráós- og
formannaráðstefnu
Sjálfstæöisflokksins
Flokksráös- og formannaráöstefnan hefst kl. 10 f.h. laugardaginn 29.
nóv. nk. aö Hótel Esju 2. haBÖ.
Fundargögn veröa afhent viö innganginri.
Hafnfirðingar
Almennur borgarafundur veröur haldinn sunnudaginn 30. nóv. kl.
14.00 í húsi iönaöarmanna Linnetstíg 3.
Dagskrá fundarins: Mengun frá verksmiðjunni Lýsi og Mjöl yfir
Hafnarfjörð og nágrannabyggðir.
Eftirtöldum aöilum sérstaklega boöiö á fundinn: Bæjarstjóra og
bæjarfulltrúum, framkvæmdastjóra og stjórn Lýsi og Mjöls, Heil-
brigöisnefnd Hafnarfjaröar, formannl verkamannafélagsins Hlífar.
Áhugamenn gegn vaxandi mengun í Hafnaríirði.
Sjálfstæðisfélagið
Ingólfur Hveragerði
Aöalfundur félagsins veröur haldinn laugardaginn 6. des. nk. kl. 14 í
Hótel Hverageröi.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Ræöumaöur Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra.
3. önnur mál.
Stjórnin.
Akureyri —
Kappræðufundur
Kappræöufundur um herstööina í Keflavík verður haldinn í
Sjálfstæöishúsinu á Akureyri laugardaginn 29. nóv. og hefst hann kl.
14.00.
Frummælendur af hálfu herstöövaandstæðinga veröa Tryggvi
Gíslason og Vésteinn Ólafsson. Frummælendur fh. Varöar veröa
Hannes H. Gissurarson og Geir Hárde.
Mætiö vel og stundvíslega.
Vöröur FUS.
Hafnarfjöröur — Vorboði
Jólafundur
Sjálfstæöisfélagiö Vorboöi heldur jólafund mánudaginn 1. des. kl.
20.30 í veitingahúsinu Gafl-inn v. Reykjaneabraut.
Dagakrá:
1. 2 kennarar frá Dansskóla Sigvalda sýna dans.
2. Tvisöngur: Ingveldur Ólafsdóttir og Jóhanna Llnnet, undlr-
leikari Guöni Guömundsson.
3. Jólahappdrættl.
4. Hugvekja: séra Bernharöur Guðmundsson.
Góöar kaffiveitingar.
Félagar fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti.
Stjórnin.
Borgarnes — Mýrarsýsla
Sameiginlegur fundur Sjálfstæöisfélaganna í Mýrarsýslu veröur
haldinn aö Hótel Borgarnesi fimmtudaginn 4. des. kl. 20.30.
Dagkskrá:
1. Tekin ákvöröun um kaup á húsnæöi fyrir félögin.
2. Inntaka nýrra félaga.
3. Önnur mál.
Stjórnir félaganna.
Menntamáiaráðuneytiö.
24. nóvember 1980.
Kökubasar