Morgunblaðið - 29.11.1980, Síða 33

Morgunblaðið - 29.11.1980, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 33 Aðventusamkoma Digranessafnaðar AÐVENTA KPnKur í garð nú um helínna og á komandi vikum verður að mörgu að hyggja, varð- andi hátiðina, er i hönd fer. Kirkjunni er það kappsmál, að ytra borð jólaundirbúningsins verði ékki eitt og allt — því kallar hún á börn sín í aðventubyrjun og býður til hátíðarsamkomu í helgi- dómnum — þar sem tónar hljóma og talað orð, en orðið er farvegur andans inn í mannlífið og má því ekki missast, þegar gengið er mót jólum. Árleg aðventusamkoma Digra- nesprestakalls verður í Kópavogs- kirkju hinn fyrsta sunnudag í aðventu, 30. nóv. kl. 20.30. Til dagskrár er vandað að venju og þess vænst, að þeir allir, er koma eigi góða stund og uppbyggi- lega — samveru er auðveldi andblæ jólanna aðgang að hugum manna. Organleikari og kirkjukór hefir jafnan borið hita og þunga dagsins í þessu sambandi og svo verður nú enn. Guðmundur Gilsson leikur á kirkjuorgelið og kórinn syngur undir stjórn hans, m.a. þátt úr jólaoratoriu eftir J.S. Bach. Ein- söngvari með kórnum er Guðný Einarsdóttir og auk þess syngur Jónas Ó. Magnússon einsöng. Salómon Einarsson, sóknar- nefndarformaður ávarpar sam- komuna, en ræðumaður kvöldsins verður Jón H. Guðmundsson, skólastjóri, Hjörtur Pálsson, dagskrárstjóri les úr eigin ljóðum og Þórunn Guðmundsdóttir leikur einleik á flautu. Að lokum verður helgistund í umsjá sóknarprestsins og almenn- ur söngur. Við vonum, að safnaðarmenn og gestir fjölmenni svo að kirkjan verði full. Verið hjartanlega velkomin öll. Þorbergur Kristjánsson. MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI • - SlMAR: 17152-17353 anœstunni til Badgastein — Saltzburgerland — Austurríki Brottför: 19. febrúar. 2 vikur. 5. marz. 2 vikur. Fararstjóri: Guðmundur Kr. Guðmundsson, arkitekt. Ferðatilhögun: Flogiö um London til Munchen og sömu leiö til baka. Ekiö frá Múnchen til Gadgastein (ca. 2Vt—3 tímar). Dvölin í Badgastein er öllum frjáls til eigin ráöstöfunar. Fararstjóri veröur meö hópnum allan tímann til aöstoöar og upplýsinga. Gististaðir: Flokkur B: Bergfriede: án baös, verð nýkr. 4.910.- meö baöi, verö nýkr. 5.100,- Jedermann: meö baöi, verö nýkr. 5.500,- Flokkur A: Saltzburgerhof: meö baöi, verö nýkr. 6.300,- Innifalið: Flug fram og til baka. Flutningur til og frá MUnchen. Gisting með morgunverði og kvöldveröi allan tímann. Fararstjórn og ferðagögn. Athuga, aö brottfararskattur nýkr. 88.- er ekki innifalinn. Kynningarfundur verður á Hótel Loftleiðum, Leifsbúð, laugar- daginn 29. nóvember kl. 14.00. FERDASKRIFSTOFAN URVAL VID AUSTURVOLL SÍMI 26900 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTAHF Niðursetningur h*i»ir nýútkomin (káldMga aftir Þurfði Guðtnunds- dóttur frá Bœ við Steingrímafjðrð. Hún gefur einnig bókina út. Prentuö í Vestmannaeyj- um. Bókfell, Skemmuvegi 4, Kópavogi, batt inn. Bókin lýsir átökum milli allsnægtar og fátæktar. Tilvalin jólagjöf fyrir unglinga. Forvitnilegt lesefni, sem allir hafa gaman af aö lesa. Kaupiö og kynnist af eigin raun. Þuríður Guðmundsdóttir, höfundur, nú til heimilis að Hrafnistu Reykjavik. Sími 35472. Vegna hagstæöra samninga viö KAWA- SAKI verksmiöjurnar getum viö nú boöiö 1980 árgeröina af KAWASAKI vélsleöum á stórlækkuðu veröi. Tvær stæröir. Tak- markaö magn. Einstakt tækifæri. F= SÍIVll B150Q-ÁRMLILA11 Kawasaki ■ Furuhusgögnin eru komin aftur Opið i dag, laugar- dag til kl. 5. Biaáfeoaar Husgögn Ármúli 8 Simar: 86080 og 86244

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.