Morgunblaðið - 29.11.1980, Síða 35

Morgunblaðið - 29.11.1980, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 35 Aðventu- tónleikar í Háteigs- kirkju SUNNUDAGINN 30. nóvember kl. 5 síðdegis verða aðventutónleikar í Háteigskirkju. Eru þeir haldnir til styrktar kaupum á altaristöflu í kirkjuna. Dr. Orthulf Prunner, organisti Háteigskirkju mun leika orgelverk eftir J.S. Bach, sem tilheyra aðventu og jólatímanum. Lánskjara- vísitala 197 MEÐ tilvísun til 39. gr. laga nr. 13/1979, hefur Seðlabank- inn reiknað út lánskjaravísi- tölu fyrir desembermánuð 1980. Lánskjaravísitala 197 gildir fyrir desembermánuð 1980. s ^^ámskeiöin eru fyrir^ror^N ur og karla og standa í: 24 vikur: jan.—júní 20 vikur: ágúst— des. 40 vikur: ágúst— maí. • Hússtjórnarfræöi • Fjölskylduráögjöf • Innanhússarkitektur • Valfög t.d. leikfimi, postulínsmálning, vél- ritun, danska, reikning- ur, tungumál. o R 0 Góðir atvinnumöguleikar. ^^^ndiö eftir bæklingi. HUSH L HOLBE K 03 63 OLDNINGSSKQLE i RGSVEJ 7.4180 SOR0 Á 01 02 • Kirsten Jensen^fl Aðventukvöld í Dómkirkjunra NÆST KOMANDI sunnudag hefst nýtt kirkjuár. Þá er fyrsti sunnudagur í aðventu eða jólaföstu. Að kvöldi þess dags verður að venju aðventu- samkoma í Dómkirkjunni á vegum Kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar. Á þessu ári er Kirkjunefndin fimmtíu ára, og hefur hún á þessum árum unnið Dóm- kirkjunni ómetanlegt gagn, prýtt hana og fegrað. Mikilvægur þáttur í starfi Kirkjunefndarinnar hefur verið að standa fyrir aðventukvöldum í Dómkirkjunni, sem hafa fyrir löngu áunnið sér sérstakan sess í hugum borgarbúa. Aðventukvöld- ið minnir okkur á það í máli og tónum, að jólahátíðin er á næsta leiti, þessi mikla ljóssins hátíð, fæðingarhátíð frelsarans, sem lýs- ir upp hjörtu mannanna í skammdegismyrkrinu. Dagskrá aðventukvöldsins í Dómkirkjunni á sunnudaginn er að venju mjög vönduð og er hún í aðalatriðum á þessa leið: Marteinn H. Friðriksson dóm- organisti leikur á orgelið. Barna- kór Vesturbæjarskólans við Öldu- götu syngur undir stjórn Ragn- hildar Gísladóttur söngkonu. Jón- ína Jónsdóttir les jólasögu eftir Jónas Guðmundsson rithöfund. Svala Nielsen syngur einsöng. Ellert Schram ritstjóri flytur ræðu og Dómkórinn syngur. Dómkirkjuprestarnir flytja ávörp í upphafi og við lok samkomunnar og einnig verður almennur söngur. Aðventukvöldið er í Dómkirkj- unni sunnudaginn 30. nóv. og hefst kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hjalti Guðmundsson. EITT BEZTA URVALIÐIBÆNUNI af sófasettum og veggsamstæöum h I I O M Langholtsvegi 111, Reykjavík 1 lUQVJVl IJj Símar 37010-37144. Islenzkar hljómplötur eru ódýrar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.