Morgunblaðið - 29.11.1980, Side 37

Morgunblaðið - 29.11.1980, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 37 Brldge Umsjón: ARNÓR RAGNARSSON Bridgefélag V-Hún. Hvammstanga Laugardaginn 15/11 sl. var haldið opið mót í tvímenningi, barómeter, með þátttöku 14 para. 7 frá Hvammstanga, 1 frá Siglufirði, 4 frá Borgarnesi og 2 frá Hólmavík. Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson úr Reykjavík og mótið við hann kennt, „Guð- mundarmót". Bókaverðlaun gáfu Kaupfélag V-Húnvetninga og Verzlun Sig- urðar Pálmasonar. Urslit urðu þessi (yfir meðalskor): Kristján Björnsson og stig Karl Sigurðsson Hvammstanga Guðjón Pálsson og 71 Viðar Jónsson Siglufirði Jón Á. Guðmundsson og 55 Rúnar Ragnarsson Borgarnesi Unnsteinn Arason og 51 Guðjón Karlsson Borgarnesi Baldur Ingvarsson og 41 Eggert Levy Hvammstanga Eyjólfur Magnússon og 28 Flemming Jessen Hvammstanga Símon Gunnarsson og 25 Sverrir Hjaltason Hvammstanga 23 Mótið fór mjög vel fram og erum við þakklátir þeim spilur- um, sem lögðu á sig langa ferð til að taka þátt í því með okkur. Sérstaklega erum við þakklátir Guðmundi Kr. fyrir hans þátt í að koma á þessu móti og hans röggsömu stjórnun. Vonumst við til að geta átt hann að oftar. 18/11 sl. lauk hjá okkur 5 kvölda tvímenningi, þar sem 5 efstu pörin áunnu sér rétt til þátttöku á svæðismóti Bridge-' sambands Norð-Vesturlands, sem haldið verður seinna í vetur. Úrslit: stig Karl og Kristján 603 Eyjólfur og Flemming 585 Örn og Einar 561 Baldur og Eggert 540 Eggert og Þorsteinn 539 Meðalskor var 540 stig. í stjórn Bridgefélags V-Hún. eru Örn Guðjónsson form., Bald- ur Ingvarsson og Aðalbjörn Benediktsson. Bridgedeild Barð- strendingafélagsins 4. umferð í Hraðsveitakeppn- inni var spiluð í Dmous Medica, mánudaginn 24. nóvember. Staða 6 efstu sveita er nú þannig: Ragnar Björnsson 1858 Óli Valdimarsson 1843 Ágústa Jónsdóttir 1791 Viðar Guðmundsson 1774 Baldur Guðmundsson 1742 Gunnlaugur Þorsteinsson 1736 Bridgedeild Húnvetninga Tveimur umferðum af fjórum er lokið í hraðsveitakeppni sem stendur yfir en 7 sveitir taka þátt í keppninni. Staða efstu sveita: Valdimar Jóhannsson 1141 Steinn Sveinsson 1127 Hermann Jónsson 1102 Haukur Isaksson 1094 Næsta umferð verður spiluð á miðvikudag kl. 19.45 í félags- heimili Húnvetninga. Bridgefélag kvenna Þegar einni umferð er ólokið í barómeterkeppni hjá Bridgef. kvenna er staða efstu para þessi: Samtals taka 32 pör þátt í keppninni. Halla — Kristjana 645 Elín — Sigrún 455 Sigríður — Ingibjörg 395 Steinunn — Þorgerður 360 Hugborg — Vigdís 360 Aldís - Soffía 263 Margrét — Júlíana 251 Alda — Nanna 234 Sigríður — Charlotta 215 Gunnþórunn — Inga 215 íllibráó áveisluborði Ljúffeng og bragðgóö villibráð verður á boðstólum hjá matreiðslumeisturum Esjubergs um þessa helgi. Á hlaóborói: Steikt rjúpnabrjóst í brauökollum. Rækjutoppur í hlaupi meö Chantilly sósu. Gravlax meö sinnepssósu. Steikt hreindýralæri meö Waldorf sálati og f jallagrasasósu. Steikt heiöagæs meö Madeirasósu og fersku rauðkáli. Steiktur Vestmannaeyjalundi meö ristuöum perum. Reyktur Vestmannaeyjalundi. Bláberja-pie meö þeyttum rjóma. Munið ókeypis sérrétt fyrir böm 10 ára og yngri. Bamahomið nýtur mikilla vinsælda yngstu gestanna. HARÐFENGI OG HETJULUND ER SANNKÖLLUÐ HÁSPENNUSAGA! SKUGGSJÁ BÓKABÚÐ OL/VERS STEINS SE HVITA STRIÐIÐ — VEGAMÓT OG VOPNAGNVR eftir Hendrik Ottósson TVÆR BÆKUR, ENDURÚTGEFNAR í EINNI BÓK! HVÍTA STRÍÐIÐ greinir frá deilunum miklu út af rússneska piltinum Nathan Friedmann, sem Ölafur Friðriksson hafði með sér hingað til lands frá Moskvu, en var vísað úr landi. Vegna þess máls urðu átök við lögreglu, fangelsanir og marvísleg eftirköst. VEGAMÓT OG VOPNAGNÝR fjallar m.a. um Kolagarðsbardagann, þar sem sjómenn og útgerðarmenn deildu, söguleg Alþýðusambandsþing, afskipti af verkalýðsmálum í Vestmannaeyjum og ýmsa sérkennilega Eyjamenn, komu brezka hersins o.fl. Stíll Hendriks er léttur og leikandi og allar hafa frásagnir hans menningarsögulegt gildi. HARÐFENGI OG HETJULUND eftir Alfred Lansing Hér 'er sagt frá hinni ótrúlegu hrakningaför Sir Ernest Shackletons til Suðurskautsins. Þar var unnið eitt mesta afrek, sem sögur fara af, og varð leiðangurinn glæst lofgerð um hugrekki og þrek í linnulausri baráttu við hungur og harðrétti, vosbúð og kulda. „Einhver mesta ævintýrafrásögn vorra tíma, hrottalegur léstur, en eigi að síður hrífandi.“ — Neu/ York Times. „Þessi bók verðskuldar að hún sé lesin meðan mannkyn er uppi.“ — Chicago Tribune. HERERBOKIN!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.