Morgunblaðið - 29.11.1980, Page 40

Morgunblaðið - 29.11.1980, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1980 iLjö^nu- i?Á « IIRÚTURINN Ull 21. MARZ—19.APRll Wr verður boðið 1 veÍHlu »K þú skemmtir þér alvex kon- unsrletfa. NAUTIÐ 20. AI’RlL—20. MAl Láttu skynsemina ráða varð- andi atvinnu eða heilsuna. Vertu Hem mest i fjolmenni. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JllNl Fjármálin komast aftur i samt laif þrátt fyrir óþarfa eyðslusemi. KRABBINN <9* 21. JÍINl-22. JÍILl Vertu heima við i kvöld þvi þú munt fá kærkominn líest i heimsókn. M UÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Forðantu tilhneÍKÍnffuna til að baktala eða kvarta óbeint. Bernt er að láta sem minnsl á sér bera. ((3§f MÆRIN XxŒll 23. ÁGÚST-22. SEPT. Gerðu öðrum Kreiða i kvöld. Ileilsan er ekki i sem bestu lagi þessa danana. VOGIN P/ivTaí 23. SEI’T —22. OKT. Bjóddu heim til þin Kestum I kvöld. Þú munt verða hrókur alls faKnaðar. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. Það Keta orðið erfiðleikar á vinnustað. Með hjálp eldri persónu Keturðu bætt úr þvi. BW BOGMAÐURINN " 22. NÓV.-21. DES. Gefðu meiri Kaum að fólkinu i krinK um þÍK. þér hættir til að vera tillitslaus. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Þetta er frábær daKur til að Kera ráðstalanir til að bæta heilsuna. Farðu snemma að sofa. !f§t VATNSBERINN — 20. JAN.-18.fEB. Þú flnnur upp á morKu frum- leKU OK skemmtileKU. Vertu meira með fjölskyldu þinni. 4 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ ÁHtarmálin taka óvænta stefnu. það er af sem áður var. TOMMI OG JENNI OFURMENNIN NÆQ-&ET EO EKKI OKIL.IÐ VKKUR ( HVAÐ SKVLDI MÓ VERA I _______I MATINN _. 'SÆLL, ElSKAM SÆL, ( PÚFAN MlM ) Á ss FERDINAND CONAN VILLIMAÐUR BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Það er alltaf gaman af miklum skiptingarspilum. Hér er eitt frá aðalsveita- keppni BR. Norður gaf. Norður S. ÁK108762 H. - T. K1076 L. 832 Vestur S. - H. ÁDG1053 T. 54 L. Á10974 Austur S. DG543 H. K982 T. - L. KG65 Suður S. 93 H. 764 T. ÁDG9832 L. D í opna salnum gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 s P 1 K 2 h 2 s 4 h 5t 5 h fit 6 h P l> 71 P P I) P P P Til skýringar á sögnum má benda á að N-S spila Precis- ion-sagnkerfið og í því er 1G við hálitaopnun krafa. Suður ætlaði sér að segja næst tígul og lýsa þannig langlit í tígli og minna en opnun. Þegar norður vissi um langlit í tígli hjá suðri og lítil varnarspil þá þorði hann ekki að leyfa A-V að spila slemmuna á hættunni og fórnaði í 7 t. Það reyndist vel þegar A-V létu nægja að dobla. Utspil vesturs var eðli- lega lauf-Á og það var eini slagur varnarinnar. Það þarf ekki að taka það fram að ef vestur byrjar á hjarta-Á þá stendur spilið. í lokaða salnum gengu sagn- ir: Norður Austur Suður Vestur 3 s P 4 s 5 h I* fi h P P P Opnun norðurs á 3 s er frekar óvenjuleg á þessi spil og varð til þess að tígull var aldrei nefndur. Vestur vann auðveldlega sín 6 h með yfir- slag: 1460 og 16 impa gróði. GPA SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Jafnvel í sakleysislegum endatöflum geta oft leynst faúegar leikfléttur. Stjórn- andi svörtu mannanna fékk heldur betur smjörþefinn af því í þessari stöðu sem nýver- ið leit dagsins ljós: 35. b4+ - Kb5?, 35. - Kd6 var nauðsynlegur leikur 36. d4! Upphafið að afgerandi gegnumbroti hvítu peðanna kóngsmegin. — exd4+ 37. Kxd4 — Kxd4, 38. e5 — c5+ 39. Ke4 — fxe5, 40. g5! Þennan leik varð hvítur að sjá fyrir. — c4 eða 40. — hxg5, 41. h6 og vinnur 41. f6 - gxf6, 42. gxf6 - c3, 43. f7 og svartur gaf skákina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.