Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 Opið f rá 7 í dag laugardag Laugalæk 2, sími 86511 Austurbær Laufásvegur 2—57, Kópavogur Kársnesbraut 2—56. Hringiö í síma Okkur vantar __ __ _ duglegt 35408 blaðburðarfólk rmmi SUMARHEIMILrD BIFRÖST Maturogkaffi Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur-fundir-námskeió Fyrir allt að 100 manns. Leitið upplýsinga og uerðtilboða. Pantanir og uppiýsingar 93-7500 Bifröst kl. 9.00—17.00 93-7111 um Borgarnes eftirkl. 17.00 ^ ÍSŒNSKUR ORIDFSSTAÐUR EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU 22480 3JU ffií? Valdamik- íllkrati Björgvin Guðmunds- son er oddviti Alþýðu- flokksins í bornarstjórn Reykjavikur ok heldur þar merkinu hátt á loft með öðrum vinstri mönnum. Björgvin Guð- mundsson er einnig skrífstofustjóri í við skiptaráðuneytinu og sem slikur er hann oddviti rikisstjórnarinn- ar i verðlagsmálum sem formaður Verðlagsráðs. Ein af efnahagsráðstöf- unum rikisstjórnarinnar um áramótin fólst i þvi að Björgvin Guðmunds- son skyldi hætta að kalla saman fundi i Verðlags- ráði i>« jafnframt lýsti hann þvi yfir i embætt- isnafni, að nú yrðu ekki 77777/, B—Mfcg 15. ianuar 19»! 'I Ib' '* "*¦ Skoðanakönnun Dagblaðsin.s um aðgerð.r stjornannnar: Nær 70% styðja mftar *lþ\fcib»nd»l.iR.- ítm MtnrlbUx WGBIAÐ/Á Jáháð 'daghlaí Skoimumlinmm DstbUösins um efnthifsrmisUftmmr TVEIRAFHVERJUMÞREM STYÐJA AÐGERÐIRNAR — tfþmmsemttkttfsm* hjá bæjarútgerðinni, að þessi hækkun væri í and- stoðu við verðlagslög. Ákváðu forstjórar út- gerðarinnar þá að hætta allri sölu á fiski til neyslu, þar til almennt fiskverð hefði verið ákveðið. Það er ekki amalegt fyrir krata að eiga jafn valdamikinn mann og Bjorgvin Guðmundsson, sem getur þannig lent í deilum við sjálfan s'm i jafn viðkvæmum málum og þessum. Hitt er einn- ig „faglega" gcrt hjá Björgvin að lýsa því yfir, að hann hafi ekkert vit- að um þá ákvörðun bæj- arútgerðarinnar, að hækka verðið á neyslu- fiski um 21%. Formaður Verðlagsráðs hlýtur þó að átta sig á þvi, að það Hötðingi í þúsund manna þorpi ákvað aö efna til stórsóknar gegn óáran, sem herjað hafði á þorpið um nokkurra ára skeið. Á þeim tíma, þegar flestir íbúar þorpsins biðu í ofvæni eftir bjargráðum frá stjórnendum sínum, hvatti höfðinginn þá til að ganga með sér á hólm við ófreskjuna án þess þó aö segja mönnum nákvæmlega meö hverju þeir ættu aö berjast. Strax eftir að ávarpio var flutt og áöur en menn höföu metið efni þess og afleiöingar hélt höföinginn af stað. 460 þorpsbúar sögðust styöja aðgerðir hans, 220 sögðust vera andvígir þeim og 320 voru á báðum áttum, af því aö þeir vissu af reynslunni, aö höföinginn og nánustu samstarfsmenn hans stóðu sjaldnast viö stóru oröin, þegar þeir ræddu um ófreskjuna og notuðu hana oftast sem skálkaskjól til aö rýra kjör manna. Meirihluti þorpsbúa varö þannig ekki viö eindreginni hvatningu höföingjans. Menn geta rétt ímyndað sér undrun fólksins, þegar málgögn höfðingjans og nánustu vina hans birtu á forsíöum sínum fréttir þess efnis, aö 700 þorpsbúar heföu skipað sér á bak viö höföingjann í leiöangri hans. Sýndist meirihlutanum þá einsýnt, aö hér væru enn á ferðinni alkunnar sjónhverfingar þorpsforystunnar og hvarf hann viö svo búið vonsvikinn aö daglegum störfum sínum, en afkoma þorpsins réöst af þeim en ekki sýndarmennsku höfðingjans og áróöursmeistara hans. lengur stunduð það sem hann kallaði „fagleK" vinnubrogð af verðlags- yfirvöldum. Á vegum vinstri manna er Bjðnrvin Guð- mundsson, formaður út- gerðarráðs Bæjarútgerð- ar Reykjavikur. Það fyrirtæki ákvað þrátt fyrir verðstöðvun að hækka verð á neysluf iski um 21%. Eftir að Morg- unblaðið hafði birt frétt um málið tók starfsmað- ur Björtrvins Guð- mundssonar á verð- lagsskrifstofunni til sinna ráða og tilkynnti starfsmanni Bjðnrvins er ekki beinlinis til hags- bóta fyrir Reykvikinga, að hömlurnar a bæjarút- gerðina leiða til þess, að þeir fá ekki lengur neyslufisk frá þessu fyrirtæki sinu. Sjúkraliðaskóli íslands, 28. nóv. 1980, P-holl. E/sta rSofrá vinstri: HallbjörgÞórhatlsdóttir, Blin Guðmundsdóttir, Vnnur G.Knútsdóttir, Borgarjónsteinsson, Anna K. Óskarsdóttir, Bjarni MárBjamason,Gu6biörgÁrnadóttir,Gu6rúnA. Thorlasius,Elin Kröyer. Miðröófrá vinstri: UllaMarlinsdóttir, Inga Þorláksdóttir, Þorbjörgjónsdóttir, Gunnhildur Siguröardóttir, Guðrún Helga Kristjánsdóttir, Guðlaug Halla Birgisdóttir. Stella Arnadóttir, Ingibjbrg Eiríksdótlir. Xeðsta röð frá vinsln. Hildisif Björgvinsdóttir, Róshildur Georgsdóttir, Þóra Eiriksdóttir, Maria Ragnarsdóttir, KristbjörgB. Þórðardóttir. AldaHalldórsdóttir,KatrinKarlsdóttir,Guðmunda Steingrimsdóttir. Nýir sjúkraliðar Þann 28. nóv. sl. var útskrifaður 21 nýr sjúkraliði frá Sjúkraliðaskóla íslands. Meðfylgjandi mynd er af þessum föngulega hópi ásamt kennurum sínum og skólastjóra. Skólastjóri Sjúkraliðaskólans er Kristbjörg B. Þórðardóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.