Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 43 \ enna- vinir Ellefu ára gömul sænsk stúlka óskar eftir pennavinum. Hefur m.a. áhuga á hestum: Christin Olofsson. Björkeslund 147, 26200 Ángelholm, Sverige. Sautján ára áströlsk stúlka, sem áður hefur reynt að eignast pennavini án árangurs, skrifar og segist ekki hafa gefið upp von um að komast í bréfasamband við jafnaldra sína hér, þar sem hún hefur svo mikinn áhuga á landi og þjóð: Karen Brooker, 16 Poynings Street, Balga, 6061, Western Australia. Spánverji, 22 ára, hefur áhuga á frímerkjum, ferðalögum, fiskveið- um o.fl., óskar eftir pennavinum. Ritar bæði á ensku og spænsku: Mr. Domnic D'Souza, C/Fivaller 24 10 la, Viladecans, Barcelona, Espana. Hálffertug kandadísk kona, gift og tveggja barna móðir, óskar eftir pennavinum. Áhugamál margvísleg, t.d. safnar hún dúkk- um í þjóðbúningum, teskeiðum og myndakortum allskonar: Mrs. Barbara Joan Procunier, 14155 78 Ave., Surrey, BC V3W 6J5, Canada. Smábátaeigendur Ákveöið er aö gangast fyrir fundi til þess aö kanna áhuga á stofnun félags eigenda minni báta en 12 tn. í Reykjavík Fundurinn verður í Grandabúo, Grandagaröi, sunnudaginn 18. janúar kl. 14. Fjölmennið. Undirbúningsnefnd. „Rokkið lengi lifi" 20 ára aldurstakamark. Dansað kl. 21—03. Hótel Borg, sími 11440. InnlónNi ¦«>•.!< ipti leið tii l<4navið«ikipts BIJNAÐARBANKI ISLANDS Lindarbær Opið 9—2 Gömlu dansarnir í kvöld. Þristar leíka. Söngvarar Mattý Jó- hanns og Gunnar Páll. Miða- og borðapantanir eftir kl. 20, sími 21971. Gömludansaklúbburinn Lindarbæ Dansað í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9—2. (Gengið inn frá Grensásvegi). Hljómsveit Jóns Sigurössonar og söngkonan Krist- björg Löve. Aögöngumiöar í síma 85520 eftir kl. 8. Kvöldverður framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í síma 20221, eftir kl. 16.00. Dansað til kl. 3. Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. STADUR HINNA VANDLÁTU — Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. DISKÓTEK Á NEÐRIHÆÐ. Fjölbreyttur mat- seðill að venju. Borðapantanir eru í síma 23333. Áskiljum okkur rétt til ao ráðstafa borðum eftir kl. 21.00. Velkomin í okkar huggulegu salarkynni og njótið ánægjulegrar kvöldskemmtunar. Sparlklæönaöur elngöngu leyföur. Opiö 8-3 <Q SJubbutinii B> Opið frá kl. 23.00—03.00. Hljómsveitin Start á 4. hæðinni. Munið 2 diskótek á 1. og 2. hæö. í kjallara slappar fólk af og spjallar saman. Munið nafnskírteini — Snyrtilegur klæönaður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.