Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 I dag er laugardagur 17. janúar, ANTONÍUS- MESSA, 17. dagur ársins 1981, þrettánda vika vetr- ar. Árdegisflóo í Reykjavík kl. 03.50 og síödegisflóö kl. 16.20. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.50 og síð- degisflóö kl. 16.27. Sólin er í hádegisstað kl. 13.38 og tunglio er í suöri kl. 23.30 (Almanak Háskólans). Avarpiö hver annan með sálmum, lofsöngv- um og andlegum Ijóð- um, syngiö og leikio Drottni í hjörtum yöar og þakkið jafnan Guöi, föðurnum, fyrir alla hluti t nafni Drottins vors Jesú Krists (Efes. 5,20.) | KROSSGAT/ k i i ¦ w~ 6 ¦ 8 ¦ 9 ¦ 10 Lm II ¦ 13 14 15 ¦ 16 LÁRÉTT: - 1 mett. 5 kjáni. 6 borgun, 7 sex, 8 eru ólðt, 11 titill, 12 gtelnnafn, 14 formóðir, 16 fer i Hundur. LÓÐRÉTT: - 1 soar, 2 lykt. 3 þytur, 4 hlýja, 7 of lltiö, 9 á jakka, 10 spilið, 13 leðja, 15 Hamhrjóðar. LAUSN SÍÐISTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 orminn, 5 áð. 6 læoast, 9 iði. 10 íi. 11 tu. 12 man. 13 urta, 15 óku. 17 gólaðt. LÓDRÉTT: - 1 oflatung. 2 máði. 3 iða. 4 nótina, 7 sður, X sía. 12 maka. 14 tól, 16 uð. Því hefur verið haldio fram, að þeir fuglar, sem eru svo heppnir að „e'wa heimili og varnarþing" á Reykjavíkurtjörn, muni aldrei þurfa aö óttast hungur, svo annt sé fólki um velferð þeirra og liðan. Hann er lika setinn Svarfaðardalur þegar fuglavinir koma þangað með brauð og mat. — En myndin minnir á að það eru viðar fuglar en við Reykjavikurtjörn. — Og óhætt er að fullyrða að viða er hart á dalnum hjá fuglum i svo erfiðu vetrarveðri, sem nú er um þessar mundir. FRÉTTIR Aðalfulltrúi. — í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að Ólafur Sigur- geirsson, fulltrúi við borgar- fógetaembættið, hafi verið skipaður aðalfulltrúi frá 1. janúar sl. að telja. Sparisjóðsstjóri. — Suður í Hafnarfirði hefur Þór Gunn- arsson, Lindarhvammi 8 þar í bænum, verið skipaður spari- sjóðsstjóri við Sparisjóð Hafnarfjarðar, ásamt Guð- mundi Guðmundssyni. Er petta tilkynnt í Lögbirtingi, en Þór tók við starfi sínu hinn 1. janúar síðastl. í Heilsugæslustöðinni í Borg- arspítalanum hér í Reykja- vík, hafa orðið mannaskipti, samkvæmt tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu, í margnefndu Lög- birtingablaði. Að eigin ósk hefur Vilhjálmur Rafnsson læknir, látið af störfum við stöðina. — Ráðuneytið hefur svo skipað Gunnar Helga Það er víst gott að ekki sé stíflað, ef þið skylduð nú missa allt í vaskinn aftur!? (iuðmundsson lækni við heilsugæslustoðina, frá og með miðjum þessum mánuði. f Læknadeild. — Mennta- málaráðuneytið hefur sam- kvæmt tilk. í Lögbirtingi, skipað Gudmund Einarsson lektor í lífeðlisfræði við Læknadeild Háskóla íslands, til fimm ára. Bræðrafélag Bústaðakirkju heidur aðalfund sinn nk. mánudagskvöld í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. | FRÁ HOFNINNI ] 1 fyrrakvöld fór Esja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. — Um miðnætti lögðu tvö skip af stað áleiðis til útlanda en það voru Dettifoss og Eyrarfoss. í gær kom Ljósa- fos8 frá útlöndum svo og Disarfell, en skipið kom við á ströndinni á leiðinni hingað. Kaldasta nóttin Þetta var kaldasta nótt- in á vetrinum og fór frostið niður i 24 stig. — Og þetta er með köldustu nóttum, sem komið hafa hér á Þing- völlum, þau rúmlega 20 ár sem ég hefi verið hér, sagði séra Eirikur J. Eiriksson, sóknar- prestur þar, i simtali við Mbl. i gærmorgun. Hann bætti við: Já, kuldakafli hefur verið allsráðandi hér undan- farið. í svona miklu og hörðu frosti, kveða við miklir frostbrestir hér á Þingvöllum. Snjóalög eru ekki mikií, en hvergi sér þó á dökkan dil. í fyrrinótt var mest frost á landinu 25 stig á Hveravöllum. Þetta harða frost á Þingvöll- um i fyrrinótt er jafn- f ramt mesti gaddur sem mælst hefur á láglendi hér á landi nú í vetur. Hér i Reykjavík var 15 stiga frost. Uppi á þvi gamla býli, Hólmi. hér uppundir Rauðhólum, fór frostið niður i min- us 18 stig og ekki orðið meira þar i vetur. í fyrradag var glampandi sólskin hér i bænum og skein sólin i rúmlega 4 klst. í spárinngangi Veð- urstof unnar i gærmorg- un var þvi slegið fostu að hægt og hægt myndi draga úr frostinu á landinu. Kvöfd-, rujetur- og helgarþiónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 16. janúar til 22. janúar. aö báðum dögum meötöldum, verður sem hér segir: í Reykjavíkur Apótaki. — En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyeavaroetofan f Borgarspflalanum, sími 81200. Allan sóiarhringinn OnaHnisaogeroir fyrir tulloröna gegn mænusott fara fram í Heiliuverrtdarstoð Reykiavfkw á minudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö ser ónœmisskírtelni. Latknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi viö lækni á Gongudeild Landapitalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á heigidögum Á virkum dðgum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi við lækni í síma Latknafélegs Reykjavikur 11510, en þvi aöeins að ekki náist í heimllislækni Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudógum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er latknavakt í síma 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyoar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndaretooinni i laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyrl: Vaktþjónusta apótekanna dagana 12. janúar til 18. janúar. aö báöum dogum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppi um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfiorður og Garðabier: Apótekin í Hafnarflröi. Hatnarfiaröar Apotek og Norðurbajar Apotek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiþtist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keffavík: Kaflavikur Apótek er opið vlrka daga til kl. 19. Á laugardögum kl 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar ( bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni. ettir kl. 17. Selfoea: Setfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum Akranea: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 i kvöldin. — Um helgar. eftir kl. 12 i hádegi laugardaga til kl. 8 i mánudag. — Apótek bæjarins er opið vlrka daga til kl. 18.30, i laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hfálp I viölögum: Kvöldsfml alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreidrareogjðfin (Barnaverndarráð islands) Sáltræðileg ráögiöf fyrir toreldra og börn. — Uppl. í síma 1179S. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyrl sfml «8-21840. Siglufiörður «6-71777. SJUKRAHUS Heimsóknartfmar. Landspftalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Qreneaedeild: Mánudaga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga ki. 14—19.30. — Heilsu- verndarstðMn: Kl. 14 til kl. 19. — Faaðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeepflali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FMtadeikk Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kopavogshailið: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sótvangur Hafnarflröi: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Joeehupftalinn Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN atn íalands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háekolabókeeafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið manudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýslngar um opnunartfma þeirra veittar f aðalsafni, sfml 25088. Þjoomin|aaatnio: Opiö sunnudaga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbokaeafn Reykjavikur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfml 27155 opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstræti 27. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiðsla í Þinglioltsstræti 29a, sfml aöalsafns. Bókakassar lánaölr skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplð mánudaga — fðstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sfml 83780. Helmsend Ingarþiónusta á þrentuðum bókum við fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, sfml 27640. Oþlð mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Ðústaðakirkiu, sfmi 36270. Oþlð mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bæklstðð í Bústaðasafni. slml 36270. Viðkomustaðlr vfðsvegar um borgina. Bokaaafn Seltjarnarneaa: Oplð minudögum og miðvlku- dðgum kl. 14—22. Þriðjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bokasafnio, Neshaga 16: Opið mánudag tll föstudagskl. 11.30—17.30. Þýzka bokasatnið, Mivahlfö 23: Opið þriöjudaga og föstudagakl. 16—19. Arbaiarsatn: Opiö samkvæmt umtali. Upþlýslngar í síma 84412 milll kl. 9—10 árdegis. Áegrfmaaafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga. þriöiudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aogangur er okeypls. SasdýreeafnM er opiö alla daga kl. 10—19. Tstknibokasefnið, Sklpholtl 37, er oplö mánudag til töstudags trá kl. 13—19. Sfml 81533. Hoggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uetaaatn Einars Jonesonar: Lokað f desember og ianúar. SUNDSTAÐIR Laugardalalaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardðgum er oplð frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 tll kl. 13.30. SundhMHn er opln mánudaga til fðstudaga fri kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfminn er i fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hesgt að komast f bððln alla daga fri opnun til lokunartfma. Vesturba»jarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðlð f Vesturbæiarlauglnni: Opnun- artima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Vermárlaug I Moslelltsveit er opin manudaga—töstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatfm! á fimmtudðg- um kl. 19—21 (saunabaöið opið). Laugardaga opið 14—17.30 (saunabað f. karla opið). Sunnudagar opið kl. 10—12 (saunabaöið almennur tfmi). Sfmi er 66254. SundMH Keflavfkur er opin minudaga — flmmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudðgum i sama tima, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlö|udaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaöið Oþlð frí kl. 16 mánudaga—föstudaga, fri 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Símlnn 1145. Sundlaug Kópavoga or opin minudaga—fðstudaga kl. 7—9 og fri kl. 17.30—19. Laugardaga er oplð 8—9 og 14.30—18 og i sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrið|udaga 19—20 og miðvlkudaga 19—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaroarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Böðln og heitukerin opin alla vlrka daga fri morgnl tll kvölds. Sfml 50088. Sundlaug Akureyrar Opin manudaga—fðstudaga kl. 7_8 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunn'udögum 8-11. Slmi 23260. BILANAVAKT Vaktbjónuata borgarstolnana svarar alla virka daga fri kl. 17 sfödegis tll kl. 8 irdegls og i helgidögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Slmlnn er 27311. Tekið er vlö tllkynningum um bllanir i veltukerfl borgarlnnar og i þeim tilfellum ððrum sem borgarbúar telfa slg þurfa aö fi aðstoð borgarstarfsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.