Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 6

Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 í dag er laugardagur 17. janúar, ANTONÍUS- MESSA, 17. dagur ársins 1981, þrettánda vika vetr- ar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.50 og síödegisflóð kl. 16.20. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.50 og síö- degisflóö kl. 16.27. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.38 og tungliö er í suöri kl. 23.30 (Almanak Háskólans). Avarpiö hver annan með sálmum, lofsöngv- um og andlegum Ijóö- um, syngiö og leikið Drottni í hjörtum yöar og þakkiö jafnan Guði, fööurnum, fyrir alla hluti í nafni Drottins vors Jesú Krists (Efes. 5,20.) | KROSSGATA _] 1 2 3 |1 Ma ■ 6 1 l ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 V 16 LÁRÉTT: - 1 mett, 5 kjáni. 6 borgun, 7 sex, 8 eru ólðt, 11 titill, 12 gælunafn, 14 furmóðir, 1G fer i Hundur. LÓÐRÉTT: - 1 sóar, 2 lykt, 3 þytur, 4 hlýja, 7 of litið, 9 á jakka. 10 spilið, 13 leðja, 15 Hamhljóðar. LAUSN SlÐLSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 orminn, 5 áð, 6 læðast, 9 áði, 10 ii, 11 tu. 12 man. 13 urta, 15 óku, 17 gólaði. LÓÐRÉTT: — 1 oflátung, 2 máði. 3 iða. 4 nótina, 7 æður, 8 nia. 12 maka, 14 tól, 16 uð. Því hefur verið haldið fram, að þeir fuglar, sem eru svo heppnir að „eiga heimili og varnarþingu á Reykjavíkurtjörn, muni aldrei þurfa að óttast hungur, svo annt sé fólki um veiferð þeirra og liðan. Hann er lika setinn Svarfaðardalur þegar fuglavinir koma þangað með brauð og mat. — En myndin minnir á að það eru víðar fuglar en við Reykjavíkurtjörn. — Og óhætt er að fuilyrða að víða er hart á dalnum hjá fuglum í svo erfiðu vetrarveðri, sem nú er um þessar mundir. | FRÉTTIR | Aðalfulltrúi. — í nýju Lög- birtingablaði er tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu um að Ólafur Sigur- geirsson, fulltrúi við borgar- fógetaembættið, hafi verið skipaður aðalfulltrúi frá 1. janúar sl. að telja. Sparisjóðsstjóri. — Suður í Hafnarfirði hefur Þór Gunn- arsson, Lindarhvammi 8 þar í bænum, verið skipaður spari- sjóðsstjóri við Sparisjóð Hafnarfjarðar, ásamt Guð- mundi Guðmundssyni. Er þetta tilkynnt í Lögbirtingi, en Þór tók við starfi sínu hinn 1. janúar síðastl. í Heilsugæsiustöðinni í Borg- arspítalanum hér í Reykja- vík, hafa orðið mannaskipti, samkvæmt tilk. frá heilbrigð- is- og tryggingamálaráðu- neytinu, í margnefndu Lög- birtingablaði. Að eigin ósk hefur Vilhjálmur Rafnsson læknir, látið af störfum við stöðina. — Ráðuneytið hefur svo skipað Gunnar Helga Það er víst Rott að ekki sé stíflað, ef þið skylduð nú missa allt í vaskinn aftur!? Guðmundsson lækni við heilsugæslustöðina, frá og með miðjum þessum mánuði. t Læknadeild. — Mennta- málaráðuneytið hefur sam- kvæmt tilk. í Lögbirtingi, skipað Guðmund Einarsson lektor í lífeðlisfræði við Læknadeild Háskóla íslands, til fimm ára. Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur aðalfund sinn nk. mánudagskvöld í safnaðar- heimilinu kl. 20.30. | FBÁ HÖFWINWI 1 í fyrrakvold fór Esja úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. — Um miðnætti lögðu tvö skip af stað áleiðis til útlanda en það voru Dettifoss og Eyrarfoss. í gær kom Ljósa- foss frá útlöndum svo og Disarfell, en skipið kom við á ströndinni á leiðinni hingað. Kaldasta nóttin Þetta var kaldasta nótt- in á vetrinum og fór frostið niður i 24 stig. — Og þetta er með köldustu nóttum, sem komið hafa hér á Þing- völium, þau rúmlega 20 ár sem ég hefi verið hér, sagði séra Eirikur J. Eiriksson, sóknar- prestur þar, i simtali við Mbl. i gærmorgun. Hann bætti við: Já, kuldakafli hefur verið allsráðandi hér undan- farið. í svona miklu og hörðu frosti, kveða við miklir frostbrestir hér á Þingvöllum. Snjóalög eru ekki mikil. en hvergi sér þó á dökkan díl. í fyrrinótt var mest frost á landinu 25 stig á Hveravöllum. Þetta harða frost á Þingvöll- um i fyrrinótt er jafn- framt mesti gaddur sem mælst hefur á láglendi hér á landi nú i vetur. Hér í Reykjavik var 15 stiga frost. Uppi á þvi gamla býli, Hólmi, hér uppundir Rauðhólum, fór frostið niður i min- us 18 stig og ekki orðið meira þar i vetur. f fyrradag var glampandi sólskin hér í bænum og skein sólin i rúmlega 4 klst. í spárinngangi Veð- urstofunnar í gærmorg- un var því slegið föstu að hægt og hægt myndi draga úr frostinu á landinu. Kvöld-, natur- og hotgarþjönusta apótekanna í Reykja- vík dagana 16 janúar tii 22. janúar, að báöum dögum meötöldum, veröur sem hér segir: I Reykjavíkur Apótekí. — En auk þess er Borgar Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag. SlyMvaröetofan í Borgarsprtalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. ÓnasmiMÖgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilauverndarttöö Reykjavtkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírteini. Læknattofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landtpítalant alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Laaknafélags Raykjavíkur 11510, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni Eftir kl. 17 virka daga tíl klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er laafcnavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 12. janúar til 18. janúar, aö báöum dögum meötöldum er í Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbnjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavík: Kaflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgldaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Solfoas: Solfosa Apótek er opið tíl kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi !ækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.ÁJL Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólðgum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráð íslands) Sálfraaöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyrl sími 00-21840. Siglufjðröur 90-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaapftali Hringaíns: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grsnsásdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vsrndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kieppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió. Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfirdi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókaufn íalands Safnahúslnu við Hverflsgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—f9 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma pelrra veltlar í aöalsafnl, s(ml 25088. Þfóóminjaufnió: Opiö sunnudaga, þrlðjudaga. timmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18. sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtastrætl 29a, s(ml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. s(mi 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, s(mi 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlð tatlaða og aldraóa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16. sími 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaóakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — tösludaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstöö í Bústaöasafni, síml 36270. Viökomustaólr viösvegar um borgina. Bókaaafn Seltjarnarness: Oplö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, flmmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerftka bóknefniö, Neshaga 16: Opiö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasefnió, Mávahlíö 23: Opió þrlöjudaga og löstudaga kl. 16—19. Árbæjarsaln: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Áagrimassfn Bergstaöastræti 74. er oplö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrassfnió er oplð alla daga kl. 10—19. Tæknlbókasafnlð, Sklpholti 37, er oplð mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ffðggmyndatafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið priöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einars Jónaaonar: Lokaö I desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö »rá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast I bööin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Veefurbæjarisugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaölö I Veslurbæjarlauginnl: Opnun- artlma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. I slma 15004. Varmárleug I Moetellaaveit er opin mánudaga—föslu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatlmi á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga oplö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaölö almennur tlml). Slml er 66254. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðlö oplö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Símtnn 1145. Sundlaug Kópevoga or opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga 19—20 og mlövikudaga 19—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga ki. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7_8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis tll kl. 8 árdegls og á helgldögum er svaraö allan sólarhrlnglnn. Síminn er 27311. Tekiö er vlö tllkynnlngum um bllanlr á veltukerfl borgarinnar og á þelm tllfellum öðrum sem borgarbúar telja slg purfa að fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.