Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANUAR 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á skrifstofu blaðsins. Vinnutími 9—12 f.h. Upplýsingar á skrifstofu, sími 10100. Bæjarstjóri Starf bæjarstjóra ísafjaröarkaupstaðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. janúar n.k. Umsóknir skulu stílaöar til forseta bæjar-stjórnar Guðmundar H. Ingólfssonar, bæj-arskrifstofunum Austurvegi 2, ísafiröi, sem gefur einnig uppl. varöandi starfið. Bæjarráö ísafjarðar. Laus staða Starfsmaður vanur vélritun og vinnu vií tölvur óskast nú þegar í stórt fyrirtæki. Umsóknir með upplýsingum um aldur menntun og fyrri störf, sendist Morgunblað-inu fyrir 20. þ.m. merkt: B. 7. — 1981." Mötuneyti Starfsmaöur óskast til aö sjá um lítið skólamötuneyti. Starfiö er áætlaö % úr stööu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og geti hafiö störf sem fyrst. Uppl. í síma 34260. II. vélstjóra og háseta vantar á 105 rúmlesta netabát, frá Þorláks höfn. Upplýsingar í síma 99-3870 og 3835. Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu nú þegar. Tilboð sendist afgreiðslu blaösins merkt: „H — 3131". raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Konur — Suöurnesjum Mótefnamæling gegn rauðum hundum verð- ur í heilsugæslustöö Suðurnesja, Keflavík, föstudaginn 23. janúar, 1981, kl. 13.00— 15.00. Heilsugæslustöö Suðurnesja. lögtök Lögtaksúrskurður Hinn 7. janúar 1981 kvaö sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu upp lögtaksúrskurð fyrir gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til Lundarreykjadalshrepps álögðum 1979 og 1980. Gjöldin eru: útsvar, fasteignaskattur, kirkju- garösgjöld og fjallskil. Lögtök mega fara fram aö liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. Oddviti Lundarreykjadalshrepps. tilboö — útboö fj) Útboö Tilboö óskast I stálpípur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Utboðsgögn eru afhent á skrilstofu vorri Frtkirkjuvegi 3. Tilboö veröa opnuö á sama stao miövikudaginn 25. febrúar kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast í sprunguviðgeröir og málningu utanhúss á fjöíbýlishúsunum að Alftahólum 4 og 6. Upplýsingar í si'ma 72007 og 77088 á milli kl. 17 og 20 síðdegis laugardagírin 17. jan. '81. Húsfélagiö Álftahólum 4 og 6. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 929 árg. 1980. Saab 99, árg. 1978. Bifreiðarnar veröa til sýnis að Suöurlands- braut 10 mánudaginn 19. janúar n.k. kl. 10—17. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir hádegi á þriöjudag. Hagtrygging hf. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast 100 til 150 fm. (5—7 herb.) óskast sem fyrst til leigu eöa kaups. Óinnréttaö húsnæöi kemur til greina. Tilboð ásamt uppl. um staðsetningu o.fl. sem máli skiptir sendist augl.deild Mbl. eigi síöar en 21. janúar nk. merkt: „Húsnæði — 3436." til sölu Flutningakassi til sölu Til sölu er flutningakassi, smíöaður í Borg- arnesi 1973. 8 m langur og í mjög góöu lagi. Upplýsingar í síma 95-1461. vinnuvélar Jarðýta til sölu Caterpillar D4D. árg. 1974. Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 83266. fundir — mannfagnaöir Þorrablót Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður laug- ardaginn 24. janúar kl. 19.30. Miðapantanir í síma 40136 og 42365. íFélagsstarf Norðurland Eystra Stjórnmálafundir veröa á Ólafsfiröi sunnudag kl. 3, Tjarnarborg, Dalvík mánudag kl. 9. Lárus Jónsson og Halldór Blöndal meeta á fundinum. Sjálfstæóisflokkurinn. Bráðabirgðaráð ríkisstjórnarinnar Þór, F.U.S. Breiöholti, heldur fund um þau laugatuSginn 17. janúar kl. 14 aö Seljabraut 54. ^ Málshefjandi Friörik SopiK-'Sson alþinglsmaöur. Allt sjálfsteeoisfólk velkomiö. Stjórnin Akranes Aöalfundur fulltrúaráos Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldinn í Sjálfstæöishúsinu Heiöargerði 20, mánudaginn 19. janúar kl. 20 30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Valdimar Indriðason forseti bæjarstjórnar flytur erindi um bæjarmálefni. Stjórnin NÝTT SÍMANÚMER Á AFGREIÐSLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.