Morgunblaðið - 17.01.1981, Page 30

Morgunblaðið - 17.01.1981, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981' atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendill óskast á skrifstofu blaðsins. Vinnutími 9—12 f.h. Upplýsingar á skrifstofu, sími 10100. Starf bæjarstjóra ísafjaröarkaupstaðar er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. janúar n.k. Umsóknir skulu stílaðar til forseta bæjar- stjórnar Guðmundar H. Ingólfssonar, bæj- arskrifstofunum Austurvegi 2, ísafirði, sem gefur einnig uppl. varöandi starfið. Bæjarráö isafjaröar. Laus staða Starfsmaöur vanur vélritun og vinnu við tölvur óskast nú þegar í stórt fyrirtæki. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblað- inu fyrir 20. þ.m. merkt: B. 7. — 1981.“ Mötuneyti Starfsmaður óskast til aö sjá um lítið skólamötuneyti. Starfiö er áætlað % úr stööu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu og geti hafið störf sem fyrst. Uppl. í síma 34260. II. vélstjóra og háseta vantar á 105 rúmlesta netabát, frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í síma 99-3870 og 3835. Hafnarfjörður Starfsmaður óskast á skrifstofu nú þegar. Tilboö sendist afgreiðslu blaðsins merkt: „H — 3131“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Konur — Suöurnesjum Mótefnamæling gegn rauðum hundum verð- ur í heilsugæslustöö Suðurnesja, Keflavík, föstudaginn 23. janúar, 1981, kl. 13.00— 15.00. Heilsugæslustöö Suöurnesja. lögtök Lögtaksúrskurður Hinn 7. janúar 1981 kvað sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu upp lögtaksúrskurö fyrir gjaldföllnum ógreiddum gjöldum til Lundarreykjadalshrepps álögðum 1979 og 1980. Gjöldin eru: útsvar, fasteignaskattur, kirkju- garðsgjöld og fjallskil. Lögtök mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar hafi skil ekki verið gerð fyrir þann tíma. Oddviti Lundarreykjadalshrepps. tilboö — útboö Q) Útboö Tilboö óskast í stálpípur fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3. Tilboö veröa opnuö á sama staö miövlkudaginn 25. febrúar kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Tilboð óskast í sprunguviðgerðir og málningu utanhúss á fjöluýliShúsunum að Alftahólum 4 og 6. Upplýsingar í sima 72007 og 77088 á milli kl. 17 og 20 síðdegis laugardaginn 17. jan. ’81. Húsfélagið Álftahólum 4 og 6. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Mazda 929 árg. 1980. Saab 99, árg. 1978. Bifreiðarnar veröa til sýnis að Suðurlands- braut 10 mánudaginn 19. janúar n.k. kl. 10—17. Tilboðum sé skilað á sama stað fyrir hádegi á þriðjudag. Hagtrygging hf. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði óskast 100 til 150 fm. (5—7 herb.) óskast-sem fyrst til leigu eöa kaups. Óinnréttaö húsnæöi kemur til greina. Tilboð ásamt uppl. um staðsetningu o.fl. sem máli skiptir sendist augl.deild Mbl. eigi síðar en 21. janúar nk. merkt: „Húsnæði — 3436.“ til sölu Flutningakassi til sölu Til sölu er flutningakassi, smíðaður í Borg- arnesi 1973. 8 m langur og í mjög góöu lagi. Upplýsingar í síma 95-1461. vinnuvélar Jarðýta til sölu Caterpillar D4D. árg. 1974. Vélar og þjónusta hf., Járnhálsi 2, sími 83266. fundir — mannfagnaöir Þorrablót Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður laug- ardaginn 24. janúar kl. 19.30. Miðapantanir í síma 40136 og 42365. Norðurland Eystra Stjórnmálafundir veröa á Ólafsfiröi sunnudag kl. 3, Tjarnarborg, Dalvík mánudag kl. 9. Lárus Jónsson og Halldór Blöndal mæta á fundlnum. Sjálfstæöisflokkurinn. Bráðabirgðaráð ríkisstjórnarinnar Þór, F.U.S. Breiöholti, heldur fund um þau laugafuSgj.nn 17. janúar kl. 14 aö Seljabraut 54. £ Málshefjandl Friörik SophL'5?on alþinglsmaöur. Allt sjálfstæðisfólk velkomió. ^ Stjórnin Akranes Aöalfundur fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna á Akranesi veröur haldinn í Sjálfstæöishúsinu Heiöargeröi 20, mánudaginn 19. janúar kl. 20.30. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Valdimar Indriöason forseti bæjarstjórnar flytur erindi um bæjarmálefni. Stjórnin NÝTT SÍMANÚMER Á AFGREIÐSLU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.