Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 17.01.1981, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLADID, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 . #*»* HRUTURINN tWÍm 21. MARZ-19.APRIL Likur eru til að þú þurfir að taka alvarlega akvörðun varðandi ástalif þitt. 8NAUTIÐ 20. APRfL-20. maI Ef setlð er auðum höndum hlartast upp verkefni sem erfitt verður að Ijúka við. r/ÆA TVÍBURARNIR IkWS 21. MAl-20. JÍJNl Ef þú hefur hug á að leggja upp i langferö skaltu hafa timann fyrir þér. j^fö KRABBINN •C-92 21. JÚNl—22. JÚLl Þú þarft að taka erfiða ákvörðun. illu er hest af lokið. UÓNID 23. JÍILf-22. ÁCÚST Fjármálin eru 1 KÓðum horf- um þessa dagana, farðu út að verzla. MÆRIN 23. Ár.fJST-22. SEPT. Nágranni þinn er að reyna að ná samhandi við þig, hann á við þig brýnt erindi. &?W| VOGIN PTiiTa 23.SEPT 9i!5i 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn ifa-ti orðið skcmmtiliKiir ef þú aðeins luerir þii; um. DREKINN 23.OKT.-21. NÓV. Það er kominn timi til að þú farir að endurskoða fjármál- in. WtM BOGMAÐURINN mSidm 22. NOV.-21.DES. I»ú skalt reyna að Ijúka ákveðnu verkefni af sem fyret. FZsí STEINGEITIN '*WL\ 22. DES.-19.JAN. Þú faerð nvar við bréfi sem þú hefur beðið leniri eftir. *W VATNSBERINN 20.JAN.-18. FEB. Ekki tíefast upp þó þér finn- ist hlutirnir ekki ganga sem best. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér verður fljótlega boðið i mjog einkennilegt sam- kvæmi. OFURMENNIN —5£tf pý£>/K A&£6 AB /VOTA. ST/Z4X pAB „ AFJL, SEM '£& STAL PR'A VofUAi TU AÐ AortAST Boar l.lJ.JJ..illll...lil.lil.lllllill.l..H.II..IU ..................... ............................ CONAN VILLIMADUR " / I H/eplLEGRI ^!hmi rjARi-/e<5£>, V Vll-l.lyHAe>U«.' TOMMI OG JENNI LJOSKA A*IG VANTAR PEWWeA í-VO VÍPGEUJM FAIllÐ 1 BCINH VeSKíP HANS SKAGAH íir Ot? v/ASANUM,EN É<3 Gsr ekkj . jS—-f R/ENT HAWN t' Sv/EFNI FERDINAND BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Nokkuð er um liðið síðan hér héfur verið úrspilsæfing. Og hér er ein en vera kann, að sumum þyki spilið heldur af léttara taginu. Austur gjafari. Norður S. KG983 H. Á2 T. ÁG5 L. 642 Suður S. ÁD1074 H. 9 T. 1042 L. ÁD53 Austur og vestur hafa allt- af sagt pass en suður endar í 4 spoðum. Vestur spilar út trompfimmi. Takmarkið er 10 slagir. Hvernig? Hættur spilsins eru nokkuð ljósar. Ef suður spilar láglit- unum sjálfur er hætta á, að þá tapist 4 slagir. Að vísu má segja, að legan sé þá óhag- stæð en spila má þannig, að legan skipti hreint engu máli. Trompin eru tekin þrisvar ef þarf og síðan hjartaás og hjarta á tromp. Og þó ein- kennilegt megi virðast má að því loknu tryggja vinninginn með laufaás og aftur laufi. Allt spilið gæti verið þannig: Norður S. KG983 H. Á2 T. ÁG5 L. 642 Vestur Austur S. 52 S.6 H. D754Í 1 H. KG1086 T. 93 T. KD876 L. KG97 L. 108 Suður S. AD1074 H. 9 T. 1042 L. AD53 Svíning í laufinu hefði mis- tekist, vestur spilaði tígli og tap yrði ekki umflúið. En ef tekið er á laufásinn og síðan spilað lágu laufi verður alveg sama hvað vörnin reynir. Ef þeir spila tígli tapast aðeins einn slagur þar og ef þeir spila laufinu aftur fær suður á drottninguna. Og sé spilið athugað betur má sjá, að það er nákvæmlega sama hvernig láglitaspilin skiptast. Spilið mun alltaf vinnast. SKAK Ums/on: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu á Möltu í vetur kom þessi staða upp í viðureign Bandaríkjanna og Chile í annarri umferð. Bandaríski stórmeistarinn Christiansen hefur hvítt og á leik gegn Campos. AtAYBE WRE A ''RUF0U5-5IPEP TÖUWEEl WKNOWWHATTWEYPO? -------ca 1000 Unileó Faalure Syndi 7HEY 60,"CHUP CHUP ŒVP ZEEEEEEEE"ANP THE^RlMMAéENOISILY AM0N6 PEAP LEAVES... --------ta- II I* 1 Kannski að þú sért „þver- Þeir segja „Tjúp, tjúp, tjúp Tiúp, tjúp, tjúp höfðaður moldþristlingur" tsíííííííí", og þeir gramsa ... Veistu hvað þeir aðhaf- með hávaða miklum í þurru ast? laufl... Ekki gleyma „Tsííííiííí inu". 20. Rd7!! - Dc7,21. Bxh7+ og svartur gafst upp, því eftir 21. ... Rxd7, 22. Dh5 er hann glataður. Þrátt fyrir þetta lauk viðureigninni með jafn- tefli, 2—2, því að Morovic vann Alburt óvænt á fyrsta borði og þrátt fyrir að Shamkovich ynni Donoso jafnaði Cifuentes með öðrum óvæntum sigri yfir Tarjan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.