Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 40

Morgunblaðið - 17.01.1981, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1981 xxHnU' ípá hrÚTURINN Uil 21. MARZ—19.APRÍL Likur eru til aö þú þurfir að taka alvarlega ákvörðun varðandi ántalíf þitt. NAUTIÐ 'áwa 20. APRfL-20. MAl Ef «etið er auðum höndum hlaða«t upp verkefni sem erfitt verður að Ijúka við. TVÍBURARNIR LWS 21. MAf—20. JÚNl Ef þú hefur hutc á að leKKja upp i langferð skaltu hafa timann fyrir þér. m KRABBINN 21. JÚNf—22. JÍILl Þú þarft að taka erfiða ákvörðun. illu er best af lokið. UÓNIÐ 23. JÚLf-22. ÁCÚST Fjármálin eru i líóðum hurf- um þessa dairana, farðu út að verzla. í(3§f MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEI*T. Nágranni þinn er að reyna að ná samhandi við þÍK. hann á við þÍK brýnt erindi. Qlj} VOGIN W/ÍÍT4 23. SEPT.-22. OKT. Dagurinn K»‘ti urðið skemmtileKur ef þú aðeins luerir þÍK um. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Það er kominn timi til að þú farir að endurskoða fjármál in. Wð WWMAÐUWNN ■Ndi 22. NÓV.-21.DES. Þú skalt reyna að Ijúka ákveðnu verkefni af sem fyrst. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Þú færð svar við bréfi sem þú hefur beðið lenKÍ eftir. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Ekki Kefast upp þú þér finn- Ist hlutirnir ekki KanKa sem best. ■< FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þér verður fljótleKa boðið I mjöK einkennileKt sam- kvaemi. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR 1É6 Po«' (*>■ ^ IvtOJA M> pú *t-YHDtR. C.KK.I 'mtKjpriL AB .KOtAAiT HTA / MSAKAOU, VINUR, EN E6 KOMiT EKKI HJ* þvi' AO STA „ 1 pCNNAN <SOLL- / HVA(S>> 'vii.Jip pio FEI.A6- ! . A*.?J KALEIM ! mAL þi'uUNI... . ITHOMí', ÍKNIá <HAN v/p sryios pekktum OOLLSM/O VIYNO' ■—■ - — KAUPA HAWN1 AT pep... EF pu ATLAÍ A<J SElSA HAUN.. TOMMI OG JENNI LJÓSKA FERDINAND fAMðt WRE A ‘‘RUF0U5-5IPEP TOUHEEl HQ\J KNOU) LdHATTHEY PO? THEY 60/‘CHUP CHUP CHUP ZEEEEEEEE/'ANP immmí noisiuú AM0N6 PEAP LEAVEð... ' U ^-2*4 © 1980 Umled Feature Syndicate. Ir.c - -- - Kannski aft þú sért _þver- þeir segja „Tjúp, tjúp, tjúp höfdaður moldþristlinKur“ tsíííííííí“, og þeir gramsa ... Veistu hvað þeir aðhaf með hávaða miklum i þurru BRIDGE Umsjón: Péll Bergsson Nokkuð er um liðið síðan hér héfur verið úrspilsæfing. Og hér er ein en vera kann, að sumum þyki spilið heldur af léttara taginu. Austur gjafari. Norður S. KG983 H. Á2 T. ÁG5 L. 642 Suður S. ÁD1074 H. 9 T. 1042 L. ÁD53 Austur og vestur hafa allt- af sagt pass en suður endar i 4 spöðum. Vestur spilar út trompfimmi. Takmarkið er 10 slagir. Hvernig? Hættur spiisins eru nokkuð ljósar. Ef suður spilar láglit- unum sjálfur er hætta á, að þá tapist 4 slagir. Að vísu má segja, að legan sé þá óhag- stæð en spila má þannig, að legan skipti hreint engu máli. Trompin eru tekin þrisvar ef þarf og síðan hjartaás og hjarta á tromp. Og þó ein- kennilegt megi virðast má að því loknu tryggja vinninginn með laufaás og aftur laufi. Allt spilið gæti verið þannig: Norður S. KG983 H. Á2 T. ÁG5 L. 642 Vestur Austur S. 52 S. 6 H. D7543 H. KG1086 T. 93 T. KD876 L. KG97 L. 108 Suður S. ÁD1074 H. 9 T. 1042 L. ÁD53 Svíning í laufinu hefði mis- tekist, vestur spilaði tígli og tap yrði ekki umflúið. En ef tekið er á laufásinn og síðan spilað lágu laufi verður alveg sama hvað vörnin reynir. Ef þeir spila tígli tapast aðeins einn slagur þar og ef þeir spila laufinu aftur fær suður á drottninguna. Og sé spilið athugað betur má sjá, að það er nákvæmlega sama hvernig láglitaspilin skiptast. Spilið mun alltaf vinnast. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Ólympíuskákmótinu á Möltu í vetur kom þessi staða upp í viðureign Bandaríkjanna og Chile í annarri umferð. Bandaríski stórmeistarinn Christiansen hefur hvítt og á leik gegn Campos. 20. Rd7!! - Dc7, 21.Bxh7+og svartur gafst upp, því eftir 21. ... Rxd7, 22. Dh5 er hann giataður. Þrátt fyrir þetta lauk viðureigninni með jafn- tefli, 2—2, því að Morovic vann Alburt óvænt á fyrsta borði og þrátt fyrir að Shamkovich ynni Donoso jafnaði Cifuentes með öðrum óvæntum sigri yfir Tarjan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.