Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
3
Alþýðublaðið um ríkisstjórnina:
Umskiptingur
ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti á íor
siðu i gær samanbúrð á efna-
hagsaðgerðum rikisstjórnar
Geirs Hallgrimssonar 1978 og
ráðstöfunum núverandi ríkis-
stjórnar og birtir jafnframt
forystugrein, sem rituð er af
ritstjóra blaðsins. Jóni Baldvin
Hannibalssyni, þar sem niður-
stöðu biaðsins af þessum sam-
anburði er lýst i nafni forystu-
greinarinnar, sem ber heitið:
Umskiptingurinn.
I forystugrein Alþýðublaðsins
segir m.a.: „Nú, þremur árum
síðar sitja þeir allir saman í
ríkisstjórn: Kröflumálaráðherr-
ann Gunnar Thoroddsen og
Kröflunefndarmenn hans, Ingv-
ar Gíslason og Arnalds, Ólafur
Jóhannesson hinn ókrýndi og
hinn rauði penni Þjóðviljans
sællar minningar, Svavar Gests-
son. A forsetastól Alþýðusam-
bands Islands situr Asmundur
Stefánsson, nýkjörinn sem sam-
einingartákn þessara afla. Hér
eru því samankomin í einni
skipshöfn öll þau öfl, sem mesta
ábyrgð bera á efnahagslegu
skipbroti íslenzku þjóðarinnar á
liðnum áratug. Undir stjórn
þeirra var verðbólgan að æða
upp í 70%. Eftir átta mánaða
umhugsunartíma eru gefin út
bráðabirgðalög a la Hallgríms-
son: Inntak þeirra er það sama
og 1978.“
Jón Baldvin segir, að hin
„sögulega lexía" sé þessi: „Hver
sú ríkisstjórn, sem síðar meir
telur brýna nauðsyn bera til að
rifta nýgerðum kjarasamning-
um, afnema eða breyta sjálf-
virku vísitölukerfi, í nafni bar-
áttu gegn verðbólgu, fyrir við-
haldi kaupmáttar og fullri at-
vinnu — má framvegis reiða sig
á skilning og umburðarlyndi
Alþýðusambands íslands. Og
ríkisstjórnin þarf ekki að hafa
„samráð" um aðgerðir sínar
fyrirfram, hvorki við Alþingi né
stéttarþing.“
Það skal tekið fram, að Al-
þýðuflokkurinn og Alþýðublaðið
tóku fullan þátt í herferðinni
„samningana í gildi“ veturinn og
vorið 1978 ásamt Alþýðubanda-
lagi og ASÍ.
K »iS þtrftmt
slátra einhverjum |
kerfinu til að virkja —
bá bad” - h> i
9 tbl 67 arg
RITSTJÓRNARGREIN.
UMSKIPTINGURINN
<i>ouii‘iM lærdomur aí ■,r' k"n'* , i-.
[1978
. E(D«h*Ssrá*ttil*«ir r,h“iy*r",Vl
lGeirt HDHgrlmsswur GiWMn Thorodd |
mm og öUís JOhDnnessonDr
|l Verhbætur * Uun voru skert ►*
1 i.iur verhh«tur » l**»U U««r VU)
liltefcoa Uunaupphæh voru
skertar um helming Þessar ráöaUfan-
ir anuuft gilda l eitt ár Aeiertin var ati
ae n(U kjarasamningum mee lögum
12 a möti komu ðbeinar aögerbir tll þeas
' aö irvggja kaopmáU hiooa Ugst laua
uftu H*kkun hftugreiftslna almanna
Irygginga. luskk.n kelmlllsnppbftU
■mlram vlaitCta. S% harnahöu. ásam
skatUlakkua ií% l*kknn v#r«g)aW»>
13 Yfirlýatur tilgangur aftgeröanna var
* * ..A6 hamU gegn verftbolgu, tryggja
aama kaopmátt og á ártnu 1*7« og þv
sfftaata ^ vernda hag hinna l*gat
Uunuftu"
I Viftbrögö AlþýðMb«n<tal«g*m»?
1 Páverandi leiftarahWundur ÞjöftvtlJ
lans ndverandi (ormaftur Alþýftubanda-
ll.gsin. og (♦lagamálaraeherrt
IfttelUndi leiftara. sem allir voru tilbrigfti|
|vift sama steíift ,.F.Iftr«(. grlftrW. saa
| Ingsral. svtk".
ViöbröQð ASIog BSRB?
Skilyrftislaus krafa um samnlngana ll
I glMI og engar refjar l tnuUlngsbannl
|og ftlbgleg * erklftll I Og í mar* 1*7« I
Hin sbflulega lexla?
I Aft verkalýftahreylingin mundl vlftl
Isllkar kr.ngumst*ftur knyja hvafta rlkia 1
Istjftrn sem er (rá völdum. eft. ger. henn.
|ókley(t aft atjftrna Alþyftuhandalag yrfti
Iþvl aft vera I rfkiaetjftrn
„Hinn sogulogi lærdomur aí
viöbrogöum vorkalvöshreyf
ingarinnar nu, gagnvarl laga-
boöi riktssljornar um riftun
kjarasammnga og einhliöa
breytingar á visitólukerfi, alH
án minnsta samraös viö aöila
vinnumarkaöarins. er afar
eftirminnileg. Kramvegis
getur hvaöa rikisstjórn sem
er, sem telur bryna nauösyn
bera til þess aö rifta kjara-
samntngum meö lagaboöi og
atnema eöa breyta visitölu-
'kerfi, reitt sig a umburöar-
lyndi og skilnmg ASl-foryst-
unnar, eöa amk. þegjandi
samþykki Og hun þarf ekki
einu sinni aö hafa hiö minnsta
samráö.”_______________"
k
»» arunum 1974 7» sat hftr aft voldurn
rik.sstjftrn undir (orystu Gí.ri Hall
grimsaonar Sagl var aft OlafuT Jft-
hanneason. nuver.nd. ut.nrlk.sráft;
herra Iteffti myndaft þessa rikisstjftrn
(yrir Geir Kullyrt er I mnata hnng
S|ál(st*ftis(lokksins aft dr (.unnar
Thoroddsen ha(i lagt sig allan (r.m um
baft á bak vift tjftldin i »tjftrnarmynd^
unarviftr*ftum. aft koma i veg (yr.r aft
(ormaftur Sjál(st*6.s(lokksins yrfti (or
s*tisráftherra Þegar þaft mistftkst tftk
hann s*ti I rlkisstjftrninm sem (ílags
mála og iftnaftarráftherra Hann hlaut
aft lokum mikla (rægft a( veru
aftarráftuneytinu — *em Kroflumaia
raftherra A þe.m arum balzt hann
irvggftarbondum' v.ft undirsáta slna .
Kroflunelnd. nuverandi h*stvirU ráft
herra Ragnar Arnalds og Ingvar G*»la
son Þessi rikisstjftrn halfti mikmn þmg
meirihluta .» baki. 42 þmgmenn á mftt.
IS Hun sat úi kjorllmab.lift Viftskiln
aftur hennar varft saml a.l sftgulegur
StjOrnardokkarnir b.ftu mik.nn taigur i
ko».nSum 1S7I 1 kjolLr brÉMbrrfí,
raftstalana i elnahagsmalum sem atlu
.01 koma I vrg (yr.r aft stjftrn.n m.sst.
vrrhbftlguþrftun.na upp 1 •"*«, I þeirr.
kr.sningabaratlu var sagl eh kjor>M-ftill
mn v»r. vopn I kjaraluirállu
Hvaft var þaft, *em rlk.sstjftrn i.e.rs
llallgrlmssonar vann \fr t.l fthelg. «*
varh henn. aft (8111’
Korver. tleirs. f.lalur Johannesson
lors*tisráftherra svokallaftrar v.n-Mri
stjftrnar 1971 74. a heiftur.nn a( þvi aft
hala sett islenskt elnahagslil gersam
lega ur skorftum á þremur arum Olalur
tok vift tnnan v.ft 10% verftholgu Hann
skild. vift I yfir S0% verftbölgu Slftan
helur enginn (eng.ft vift neitt raftift i
stjftrn efnahagsmala
Vift þetta b*ltist aft n*stu Ivo ár voru
erlift i þjftftarhuskapnum vegna orl
versnandi v.hsk.plakjara Þess ulan
virtist þessar. rikisstjftrn um megn aft
mftla nokkra samr*mda elnahags
srefnu serstaklega let hun reka a re.ft
anum i rikisfjármálum og penmga
malum Þrátl (yr.r itrekaftar bráft*
birgftaráftstalan.r varft henm þvi litt
^Þegar kom (rarti á árift 1977 urftu þft
svnilegar batahorfur I þjftftarbu
skapnum V.ftskiptakjor íftru adur batn
andi Jafnvel rlkisstjftrnm v.rlist aftur
era aft ranka v.h sftr Verhbftlgan (Or
smán saman hjaftnand. og var komin
n.ftur (yrir 30% En á þessu ár. voru
gerftir orlagarlk.r he.ldarkjarasamn
ingar svokallaftir ..sftlstoftusam n
.ngar I kjóKanft samdi rikisstjörmn
vift BSRB Launþegar hofftu a arunum
197S-77 orftift aft taka ade.h.ngum
ðstjOrnar Alafs Jfthannessonar og
versnandi v.ftskiptakjara m^ft m.nnk
andi kaupm*tt> Nu vildi verkalvfts
hreyfmgin retta sinn hlut meft emu
ataki Sammngarmr leiddu til allt aft
70% kauph*kkunar I krftnutölu á ári
Kyrir sllkri stftkkbreylmgu kaupgjalds
var enginn .nn.st»Oa SjáKv.rkl visr
lölukerfi marglaldafti verftbftlguahrií
sllkra kjarasamn.nga Ul um allt hag
kerfift Verftbftlguhjftlin iftku aft snúast
a( (ullum krafti á ny
þaft var vift þessar krmgumsl*ftur
sem rikisstjftrn Geirs k
Hallgrimssonar. Ola(s Jfthannes
sonar og Gunnars Thoroddsens
logfestu bráftabirgftaráft
Efnakag»rá*»ta(a«tr r(ki»*ljar»a
Gtisaars TWi Mims »•»•*«
e>
A
1980/81
Getr HaUgrteaaa* kl
1*7» Þaft gera Tt»r
ekki Þctr to(a I stal
Tilgai
Aft hamla gegn verftbftág*.
sama kaupmátt » þensu án og þvl
slftasta koma i veg (yrir atvusaotaysi
og vernda hag h.nna 1**»' launuftu
Afstaöa ÞjdöviliafK?
Hlnn ..raufti penn. . KjjrMn OUIiwv
skr.far sme« og ballelUjd. dag eftir dag
aftir dag
Fyrstu véöbröflö ASI?
Vegna samrtftstaysts hafft. forseta ASl
ekk. srniil tlm. til aft kynna sftr tnábft
nægilega vel Viftbrtgft.n eru yf.rveguft
stilitleg. a( ,.vtft skulum blfta átekta -
tagmu Korsetinn kallar aftgerftirnar .
.un til aft kaupa tlma" - en Ular mn
n tlmakaup I eiginlegum sk.lmngi
Hin söflulega taxia?
Hftr eftir má hver sú rlktaatjftrn, sem
slftar telur nauftsynlegt aft rifta hjfra-
samningum. efta afnema efta breyla sjáK
virku visitölukerfi. I na(n. baráttu gegn
verftbftlgu. fyrir viftbaldi kaupmátUr og
fuilri atvinnu, reifta sig á umknrftarlyndl
•« skilning ASt.Og þarf ekki aft haía fyr.r
þvi aft ha(a samráft Ekki skiptir máli.
hvort AIþýftubandalagift er mnan rikis
stjftrnar efta ulan
Afganskur
fulltrúi
hingað í
febrúar?
STEFNT er að því að fá
hingað til lands á næstunni
fulltrúa afganskra frelsis-
hreyfinga, en tilgangurinn
með heimsókninni er að
kynna málstað afgönsku
þjóðarinnar, efla skilning og
stuðning við baráttu hennar
gegn sovézka innrásarliðinu.
Nokkrir einstaklingar
standa að því að fá hingað
talsmann hinnar hernumdu
þjóðar, þar á meðal Pétur
Gunnarsson rithöfundur,
Magnús Snædal bókavörður,
Hafþór Guðjónsson kennari og
Inga Jóna Þórðardóttir for-
maður íslenzku andófsnefnd-
arinnar.
Karim Pakzad heitir sá afg-
anski maður, sem ætlunin er
að komi hingað, líklega fýrri
hluta febrúarmánaðar. Pak-
zad er búsettur í Grenoble í
Frakklandi. Hann er þrítugur
að aldri og er um það bil að
ljúka prófi í læknisfræði, en
til að fullnuma sig í þeim
fræðum hefur hann hlotið
námsstyrk frá frönsku stjórn-
inni. Hann er fulltrúi fyrir
hreyfingu er nefnist Inqlabi,
eða Frelsishreyfingin, en aðild
að henni eiga fimm sjálfstæðir
hópar sem stefna að því að
koma hinni marxísku lepp-
stjórn í Kabúl frá völdum.
Pakzad er talsmaður þjóðfé-
lagslegra umbóta í Afganist-
an, en frá því að sovézki
herinn réðist inn í landið fyrir
rúmu ári hefur hann verið
virkur mjög í baráttunni gegn
stjórn Karmals og hefur m.a.
staðið fyrir sendingum á póli-
tískum bæklingum og upplýs-
ingaefni til afganskra upp-
reisnarmanna, sem hafa bæki-
stöðvar í Pakistan.
Al'W.YSINIiASIMINN KR: .
22490
3B«rj0unþI«bíb I
m
„Ferð með Útsýn indæl er
ekkert betra kýs ég mér“
Heíur þú kynnt þér ferðaalmanak Útsýnar
1981?
Nú er rétti tíminn
til að hyggja að
sumarleyfinu og
láta sig dreyma
um sól, sand
og sjó.
Costa del Sol
Mallorca —
Palma Nova/ Magaluf
— fyrsta brottför: 15. apríl.
Torremolinos —
Gististaðir: E1 Remo — Aloha Puerto — Timor Sol
Santa Clara — La Nagolera — Hotel Alay
Marbella —
Gististaðir: Jardines del Mar — Puente Romano —
Hotel Andalucia Plaza.
— fyrsta brottför 8. maí
Gististaðir: Portonova — Hotel
Valparaiso — Hotel Guadalupe
ITALIA
Lignano Sabbiadoro
— fyrsta brottför 23. maí
Gististaðir: Luna Residence
International
Hotel
—
.
Feróaskrifstofan
JÚGÓSLAVÍA
Portoroz
— fyrsta brottför 30. maí
Gististaðir: Grand Hotel Metropol —
Hotel Roza — Hotel
Barbara — Hotel Slovenija