Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 5 Fimm vörumóttökustöðvar í Englandí auðvelda flutninginn London • Birmingham . Leeds. Felixstowe. Weston Point Með fimm vörumóttökustöðvum í Englandi opnar Eimskip leið fyrir smáar en tíðar vörusendingar tii íslands. Um leið verður flutningurinn einfaldari, vörubirgðir minnka og veltuhraði eykst. 2 hafnir í Englandi Vikulega frá Hálfsmánaðarlega frá Felixstowe Weston Point ---------athugaóu þaó-------- Taktu ný skip og nýja tækni í þina þjónustu Alla leið með EIMSKIP SIMI 27100 * w Eg er hræddur við Virgiitíu Woolf Á dagskrá sjónvarps á mánu dagskvöld kl. 21.25 er breskt sjón- varpsleikrit, Ég er hræddur við Virginíu Woolf, eftir Alan Bennett. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Aðalsöguhetjan er ungur maður, Hopkins, sem er háskólakennari að atvinnu og kennir enskar bókmennt- ir, en er sjúklega feiminn og hrædd- ur við almenningsálitið. Myndin hefst á því að hann er að koma á fund heimilislæknis síns einu sinni sem oftar. Fram kemur að hann hefur verið tíður gestur þar undan- farin tvö ár, og sagst vera haldinn hvers kyns eymslum og kvillum, sem þó reynast ekki vera til staðar við nánari rannsókn. Læknirinn segir að vandi unga mannsins hljóti að vera af sálrænum toga. Ekki bætir úr skák að móðir hans er að angra hann með aðfinnslum í tíma og ótíma. í háskólanum heldur hann fyrirlestur um tvo breska höfunda, skáldkonuna Virginíu Woolf og E.M. Forster. 11.20 Leikið á tvö píanó Victor Bouchard og Renée Morisset leika Sónötu eftir Gottfried Muthel/ Vitya Vronsky og Victor Babin leika „Concerto pathétique“ eftir Franz Liszt. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Verður þar hin kostulegasta uppá- koma, enda nemendurnir ekkert venjulegir, utan einn. Hopkins lang- ar mest af öllu til að likjast honum, en hann getur það bara ekki, heldur þjáist af vanmáttarkennd gagnvart umhverfinu og öðru fólki. — Við erum nú varla stödd í venjulegri veröld þarna, sagði Krist- mann Eiðsson, — þetta er svolítið fáránleikakennt. Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 á mánudagskvöld er 1. þáttur af sex í finnskum myndaflokki, Frá dögum goðanna, en myndaflokkur þessi er sérstaklega ætlaður börnum og unglingum. Endursagðar eru nokkrar þekktar sagnir úr grískri goðafræði. Fyrsti þátturinn nefnist: Prómeþeifur. Þýð- andi er Kristín Mántyla. Sögumaður er Ingi Karl Jóhannesson. - - Litlu # pakkarmr fara líka í qáma fljótt og örugglega SÍÐOEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar: Tón- list eftir Mozart. Hollenzka blásarasveitin leikur Div- ertimento í F-dúr (K253)/ Mason Jones og Filadelfiu- hljómsveitin ieika Horn- konsert nr. 4 í Es-dúr (K495); Eugene Ormandy stj./ Filharmónfusveit Berl- inar leikur Sinfóníu nr. 29 i A-dúr (K201); Karl Böhm stj. 17.20 Barnatimi: Hvernig verð- ur bók til? Stjórnendur: Kristin Unnsteinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir. Rætt við Önnu Valdimars- dóttur þýðanda, Stefán ög- mundsson prentara og Vil- borgu Dagbjartsdóttur rit- höfund, sem les kafla úr þýðingu sinni á sögunni „Jósefínu“ eftir Maríu Gripe. — Áður útv. 1974. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDID____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tíikynningar 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. óskar Einarsson talar. 20.00 Ruslatunnutónlist og fuglakvak. Þáttur í umsjá Jökuls Jakobssonar frá ár- inu 1970. Jökull ræðir við ólaf Stephensen, sem bregð- ur upp viðtali sínu við Asu Guðmundsdóttur Wright á Trinidad. 20.40 Lög unga fólksins. Hild- ur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Mín lilja frið“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (4). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Maðurinn á bekknum“ Smásaga eftir Ólaf Ormsson. Sigurður Karlsson leikari les. 23.00 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skóiabiói 15. þ.m.; — siðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr. 6 i C-dúr eftir Franz Schubert. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. WESTON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.