Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 Landnemarnir kl. 21.30: Peninga- markaðurinn GENGISSKRANING Nr. 11 — 16. janúar 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarík|«doii«r 6,230 8.24* 1 Stnrlingspund 14,046 14,048 1 Kanadndollar S227 5,242 1 Dflntk króna 1,0033 1,0082 1 Norsk króna 1,1878 1,1012 1 Santk króna 1,3043 1,3083 1 Finnskt mark 1,5074 1,8021 1 Franskur franki 1,3370 13400 1 Baig. franki 0,1021 0,1027 1 Sviasn. franki 33100 33198 1 Hoilansk ftorina 2,8409 2,8491 1 V.-þýzkt mark 3,0884 3,0073 1 hetoklira 0,00855 0,00857 1 Austurr. Sch. 0,4361 03374 1 Portug. Escudo 0,1158 0,1161 1 Spénskur pasati 0,0768 0,0770 1 Japansktyan 0,03074 0,03082 1 irskt pund 11,554 11,587 SDR (aératök drétUrr.) 15/1 7,8081 7,»209 / GENGISSKRANING Nr. 11 — 16. janúar 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Ksup Sala 1 Bandarík jadollar 6,853 6,873 1 Sterlingspund 18,441 16,488 1 Kanadadollar 5,750 5,706 1 Dönsk króna 1,1036 1,1068 1 Norsk króna 1,3068 1,3103 1 Sasnsk króna 1,5337 1,5381 1 Finnskt mark 1,7571 1,7623 1 Franskur franki 1,4707 1,4750 1 Balg. franki 0,2113 03110 1 Svissn. franki 3,7510 3,7618 1 Hoilansk florina 3,1250 3,1340 1 v.-þýzkt mark 3,3072 3,4070 1 Itölsk lira 0,00721 0,00723 1 Austurr. Sch. 0,4707 0,4811 1 Portug. Escudo 0,1274 0,1277 1 Spénskur pssati 0,0645 0,0847 1 Japanskt yan 0,03381 0,03300 1 Irskt pund 12,700 12,748 V y Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur........35,0% 2. 6 mán. sparisjóósbækur..........38,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb...37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur....19,0% 7. Vísilölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..............34,0% 2. Hlaupareikningar................38,0% 3. Lán vegna útfkitningsafurða.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með rikisábyrgð.............37,0% 6. Almenn skuldabréf...............38,0% 7. Vaxtaaukalán....................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ...... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán............4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 éra sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæöin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aðild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 206 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavisitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Út og suður kL 10.25: Inn að miðju heimsins Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.25 er þátturinn Ut og suður í umsjá Friðriks Páls Jónssonar. Ber þátturinn að þessu sinni yfirskriftina: Inn að miðju heimsins. Sifj- urður Blóndal skógræktar- stjóri segir frá ferð til Altaihéraðs í Mið-Asíu í október 1979. — Þeir fóru .héðan tveir saman í þessa ferð, Sigurður og annar maður með honum. Þeir hafa fengið þarna fræ, skógræktarmennirnir, aðal- lega lerkifræ sem sáð hefur verið á Hallormsstað og sjálfsagt víðar á landinu. Þetta var nú frekar stutt skoðunarferð og þeir voru ekki nema í tvo eða þrjá daga þarna uppi í fjöllunum. Þar voru þeir í boði skógrækt- armanna, en komust í lítil tengsl við íbúana á staðnum, sem eru af mongólsku kyni. Þetta er mjög langt frá sjó, og af því kemur nafnið, Inn að miðju heimsins. Sigurður lýsir þarna borðhaldi og mat og auðvitað umhverfinu, skógarbeltunum og hvernig þetta kemur honum allt fyrir sjónir. Þegar þeir komu niður á sléttuna skoðuðu þeir skjólbelti sem gróðursett hafa verið þarna í ótrúlegum mæli, og hefur haft mikil áhrif á lífríkið á stórum svæðum, m.a. dýralíf. íbú- Sigurður Blöndal arnir bjuggu í bjálkakofum sem gestunum fundust nota- lega falieg húsakynni, en Rússarnir sáu ástæðu til að afsaka þau, sögðu að þarna ættu eftir að rísa miklu betri hús. Útsmognir svikahrappar Á dagskrá sjónvarps kl. 21.30 er níundi þáttur bandaríska framhaldsmyndaflokksins Land- nemarnir. Þýðandi er Bogi Arn- ar Finnbogason. Wendell-hjónin eru farandleik- arar en einnig útsmognir svika- hrappar, og þau leika illilega á séra Holly. Eftir andlát eigin- manns síns fer Charlotte Sec- combe til Englands, en snýr brátt aftur til Colorado og annast rekstur Venneford-búgarðsins ásamt Jim Lloyd. Brumbaugh er orðinn sterkefn- aður. Hann á á haettu að missa bæði jörðina og vinnufólkið, en hann lætur ekki hræða sig frem- ur en fyrri daginn. •> f < Útvarp Reykjavík SUNNUDAGUR 18. janúar MORGUNINN___________________ 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslubiskup flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir, Forustu- gr. dagbi. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-Bergs leik- ur. 9.00 Morguntónieikar a. Sónata nr. 1 í D-dúr fyrir strengjasveit eftir Georg Muffat. Barokk-sveitin í Vínarborg leikur; Theodor Guschlbauer stj. b. Sinfónía nr. 10 i d-moll eftir Giovanni Battista Boboncini. St. Martin-in- the-Fieids hljómsveitin leikur; Neviile Marriner stj. c. Pianókonsert i Es-dúr op. 13 nr. 6 eftir Johann Christoph Bach. Ingrid Haebler leikur með Hljóm- sveit Tónlistarskólans i Vinarborg; Eduard Melkus stj. d. Flugeidasvita eftir Georg Friedrich Hándel, Menuhin-hátiðarhljóm- sveitin leikur; Yehudi Menuhin stj. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður: Inn að miðju heimsins Sigurður Blöndal skóg- ræktarstjóri segir frá ferð til Altai-héraðs í Mið-Asiu i október 1979. Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Neskirkju. (Hijóðrituð 11. þ.m.) Prestur: Séra Kristján Búason. Organleikari Reynir Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. SÍDDEGID____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um heilbrigðismál og viðfangsefni heilbrigðis- þjónustunnar. Skúli John- sen borgarlæknir flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Tónskáldakynning. Guðmundur Emilsson ræð- ir við Gunnar Reyni Sveinsson og kynnir verk eftir hann. — Fyrsti þátt- ur. 15.00 Sjómaðurinn og íjöl- skyldulifið. Þáttur i umsjá Guðmundar Hallvarðsson- ar. M.a. rætt við læknana Helgu Hannesdóttur og Jón G. Stefánsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um suður-ameriskar bókmenntir; þriðji þáttur Guðbergur Bergsson les söguna „Maður rósarinn- ar“ eftir Manúel Rojas í eigin þýðingu og flytur formálsorð. 16.55 „Að marka og draga á land“ Guðrún Guðlaugsdóttir tekur saman dagskrá um Þjóðskjalasafn Islands. Rætt við Bjarna Vil- hjálmsson þjóðskjalavörð, Sigfús Hauk Andrésson skjalavörð, Hilmar Ein- arsson forstöðumann við- gerðarstofu o.fl. (Áður á dagskrá 17. júni sl.) 17.40 Drengjakórinn i Vinar- borg syngur lög eftir Jo- hann Strauss með Konsert- hljómsveitinni í Vín; Ferd- inand Grossmann stj. 18.00 Anton Karas-hljóm- sveitin leikur austurrisk alþýðulög. Tiikynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tiikynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. sem fram fer samtimis i Reykjavík og á Akureyri. 19.50 Harmonikuþáttur Sigurður Alfonsson kynn- ir. 20.20 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur, sem Árni Bergur Eiriksson stjórnaði 16. þ.m. 20.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtímatónlist: V estur-Þýzkaland Guðmundur Gilsson kynnir fyrri hluta. 21.30 Söguskoðun Leopoids von Ranke Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur flytur erindi. 21.50 Að tafli Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Virkið“, smásaga eftir Síegfried Lenz Vilborg Auður ísleifsdóttir þýddi. Gunnar Stefánsson íes. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MANUDAGUR 19. janúar. MORGUNINN___________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Sigurður H. Guðmundsson flytur. 7.15 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson og Birgir Sigurðsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dag- skrá. 18. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Ragnar Fjaiar Lár- usson, sóknarprestur i Hallgrimsprestakalli, flyt- ur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni Milii vonar og ótta — fyrri hiuti. Þýðandi óskar Ingi- marsson. 17.10 Leitin mikla Tólfti þáttur. Þýðandi Björn Björnsson. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis: Fjallað verður um mynt- breytinguna og farið á Sæ- dýrasafnið. Lúðrasveit frá Búðarda! leikur. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tónlistarmenn Rögnvaldur Sigurjónsson ieikur á pianó. Egill Frið- leifsson kynnir Rögnvald og spjallar við hann. Stjórn upptöku Rúnar Gunnars- son. 21.30 Landnemarnir Niundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Fárviðri veldur gifuriegu tjóni á Venneford-búgarð- inum. Bókarinn Finiay Perkin ásakar Seccombe um fjárdrátt en getur ekk- ert sannað. Levi Zendt vitjar æskustöðvanna og kemst að þvi að þar er allt ^ óbreytt. Hann snýr aftur Morgunorð: Guðmundur Einarsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pési rófulausi" eftir Gösta Knutsson. Pétur Bjarnason byrjar lestur þýðingar sinn- ar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónieikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: , Óttar Geirs- son. Rætt við Árna Jónasson um kvótakerfið. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 íslenzkt mál. Dr. Guðrún Kvaran taiar (endurt. frá laugardegi). dóttir hans, Ciemma, eftir misheppnað ástarævintýri i St. Louis. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.00 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 19. janúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.35 Frá dögum goðanna Finnskur myndafiokkur í sex þáttum, fyrir börn og ungiinga. þar sem endur- sagðar eru nokkrar þekkt- ar sagnir úr grískri goða- fræði. Fyrsti þáttur. Prómeþeifur. Þýðandi Kristín Mántyl*.. Sög- umaður Ingi Karl Jóhann- fMaðnfi 20.50 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.25 Ég er hræddur við Virg- iniu Wooif Breskt sjónvarpsleikrit eft- ir Aian Bennett. Leikritið fjailar um Hopkins, ungan kennara, sem er sjúklega feiminn og hræddur við almenningsálitið og þvi er lif hans enginn dans á rósum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Meðferð gúmbjörgunar- báta s/h Endursýnd fræðslumynd um notkun gúmbáta og fleiri björgunar- og örygg- istækja. Kvikmyndun Þorgeir Þorgeirsson. Inn- gangsorð og skýringar fiytur Hjálmar R. Bárðar- son siglingamálastjóri. 22.35 Dagskrárlok. SKJANUM SUNNUDAGUR heim. Þangað er komin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.