Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 Tjarnarból Seltjarnarnesi 4ra til 5 herb. endaíbúö meö bílskúr, til sölu. Góöar innréttingar. Suöur svalir. Þvottaherb. í íbúðinni. Uppl. í síma 16118. Einstaklingar - Félagasamtök Hef til sölu ca. 50 fm. sumarbústaö meö verönd, t.d. til flutnings. Bústaöurinn er fokheldur (gler fylgir), gólf frágengið. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu minni. Lögmannsstofan Ármúla 21, Þorsteinn Eggertsson hdl., sími 83544. Opiö 1-3 Miötún 3ja herb. íbúð á jarðhæö. Sér inngangur. Verksmiðjugler Nýtt þak. Æsufell 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Skipti á stærri íbúð með bílskúr möguleg. Vitastígur 3ja herb. ný íbúö í 5 íbúða húsi á 2. hæð. Asparfell 3ja herb. rúmgóö og vönduö íbúö. Suöursvalir. Flísalagt baðher. Efstasund 4ra herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlls- húsi. Gott steinhús. Skipti á stærri eign í sama hverfi möguleg. Garöavegur Lítil risíbúö í eldra húsi. Ódýr eign. Furugrund 4ra til 5 herb. íbúð á efstu hæð í nýju húsi. Vönduð eign. Tvennar svalir. Einstaklingsíbúð é jaröhæð fylgir. Fossvogur 4ra herb. sérlega vönduð íbúð við Markland. Fallegar innréttingar. Parket. Suðursvalir. Efstaland Góð 4ra herb. íbúð á miðhæð. 3 svefnherb. Suöursvalir. Lyngbrekka Neðri sérhæð í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Rúmgóður bílskúr. Hvammar — Kópavogi Neðri sérhæö í tvíbýlishúsi. Bíl- skúrsréttur. Laus. Asbraut 4ra herb. rúmgóð íbúð á jarðhæð. Sér þvottahús. Eign í góðu ástandi. Álfheimar 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Suöursval- ir. Tjarnarstígur Sérhæð um 120 fm. á efstu hæð um 15 ára. Vönduð eign. Góður bftskúr. Hamrahlíö Sérhæð um 120 fm. Endurnýjuð að hluta. Sér inngangur. Suðursvalir. Laus. Bílskúrsréttur. Kópavogur — í smíöum 4ra herb. íbúöir í þríbýlishúsi. Sér inngangur. Sér þvottahús. Gluggi á baði. Góður bílskúr. Afhendist frágengið utan. Fast verö. Greiöist á 18 til 20 mán. Rauðarárstígur 3ja herb. eldri íbúö á efstu hæö. Stutt í alla þjónustu. Hús ofan við bæinn Eldra einbýlishús um 100 fm. auk bftskúrs á stórri lóð. Rólegur stað- ur. Útb. 150 þús. Krummahólar 3ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæö. Gengiö inn í íbúðina af svölum. íbúöin er íbúöarhæf, en innrétt- ingar vantar að mestu. Verð aöeins 300 til 330 þús. K jöreign ? Ármúla 21. Dan V.S. Wiium, lögfræðingur. Selás Raöhús viö Dísarás. Selst í fok- heldu ástandi. Einbýlishúsaplata botnplata í Seláshverfi. Teikningar fylgja. Lóó Einbýlishúsalóö í Mosfellssveit. Góöur staöur. Skipti á bifreiö koma til greina. Bakkar — raöhús Endaraöhús með innbyggðum bftskúr. Rúmgóð eign í grónu hverfl. Sérstakur staður. Garöabær Raöhús við Holtsbúö og Ásbúð. Vandaöar, rétt nýjar eignir. Malarás Einbýlishús á tveim hæðum. Skemmtileg teikning. Traustur byggingaraðili. Fannborg 2ja herb. rúmgóð og vönduö íbúð með sér inngangi. Glæsileg eign. Tjarnarból Vönduö 5 herb. íbúö á 3. hæð meö bftskúr. Eftirsóttur staður. Furugeröi 4ra herb. íbúð á miðhæð í enda. Suöursvalir. Sameign frágengin. Fullbúin eign á sérstökum staö. Kópavogur 3ja herb. íbúö í 4ra íbúöa húsi. Sér þvottahús. Bílskúr. Unnarstígur 3 íbúðir seljast saman eöa sitt t hvoru lagi. Um er að ræða sérhæð um 110 fm. auk bifreiöageymslu. íbúö í kjallara, ósamþykkt. Sér inngangur. 3ja herb. íbúö með sér inngangi. Hús aöskiliö aöalhúsi. Sér inngangur. Vel byggt og staö- sett á hornlóö. Æskilegt er aö selja hæöina og íbúöina í kjallara saman en ekki skilyröi. Veöbandalausar eignir. Flúöasel Sérstaklega falleg íbúö á tveim hæðum. A neðri hæð stofa, eldhús, herb. og bað. Efri hæð 2 herb. Ekki kvöö um bftskýli. Dalsel 3ja herb. sérstaklega rúmgóö íbúö. Frágengiö bílskýli fylgir. Bárugata Sérhæð um 110 fm. Nýleg eldhús- innrétting. Snotur eign. Mosfellssveit Einbýlishús á tveim hæðum. Inn- byggöur bftskúr. Húsið er íbúöar- hæft, en margt ófrágengið. Ódýr eign. Blikahólar 4ra herb. rúmgóð íbúð í lyftuhúsi. Bflskúr. Hraunbær 3ja herb. sérlega rúmgóö íbúð. Suðursvalir. Snotur eign. Melabraut Efri hæö í tvíbýlishúsi. Laus. Sér- lega ódýr eign. 85009 Hafnarfjördur Til sölu m.a.: Slóttahraun Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Verð kr. 290 þús. Álfaskeið Rúmgóö 3ja herb. endaíbúö á 1. hæö t fjölbýlishúsi á horni Flatahrauns og Álfaskeiös. Verð kr. 370 þús. Öldutún 5 herb. um 120 fm. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Verð kr. 420 þús. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgotu 10, Hafoarfirdi, sími 50764 l_H 17900 Sæviðarsund 2ja—3ja herb. íbúö á 2. hæð í algjörum sérflokki meö suöur svölum. Hagamelur 2ja herb. 70 ferm. íbúð með sér inngangi. Eskihlíö 2ja til 3ja herb. íbúð, 70 ferm. Þórsgata 4ra herb. íbúð 90 ferm. Útb. 240 þús. Reynimelur 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Góö sameign, fallegur garöur. Inn viö sundin 4ra herb. falleg íbúð, 3 svefn- herb., stofa og þvottaherb. Ný- leg blokk. Háaleitisbraut 125 ferm. 5 herb. íbúö með þvottaherb., bftskúr 24 ferm. Sérhæö á Teigunum 130 ferm. efri sérhæö í tvíbýli og 30 ferm. bílskúr. Mikiö endurnýjuö. Garður Geróahr. Einbýlishús, 130 ferm., liölega tilb. undir tréverk. Vel íbúöar- hæft. Viljum taka 2ja—3ja herb. íbúð upp í kaupverö. lönaöarhúsnæöi í Holtunum 745 ferm. samtals, getur selst í einingum sem skrifstofuhúsn. og hefur möguleika sem íbúðir. Einbýlishús Selfossi 180 ferm. auk 50 ferm. bftskúrs. Raóhús — Mosfellssveit 250 ferm. auk bftskúrs. Fullfrá- gengið. Einbýlishús — Mosfellssveit 140 ferm. og 40 ferm. bílskúr. Raöhús Garóabæ Raöhús Selási Tilbúiö til afhendingar fokhelt. Bygginarlóö Seltj.nesi Einbýli — Tvíbýli — Breiöholt 140 ferm. hæðir auk bftskúrs. Einbýlishús Hverageröi Vantar 2ja herb. íbúð í Austurborginni á jarðhæð eða 1. hæð. Greiöist út. Vantar 40—60 ferm. húsnæöi fyrir rakarastofu. Vantar gamlar íbúöir til endurnýjunar. Ennfremur gamalt hús á Eyrar- bakka eöa Stokkseyri. Fasteignasalan Túngötu 5 sölustjóri Vilhelm Ingi- mundarson, heimasími 30986, milli kl. 2—4 í dag. Jón E. Ragnarsson hrl. AK.I.YSIM.ASIMINN KR: 22480 jn#rjjwnbUitiit> f !|AqjM ejjncj jmiv ★ Kópavogsbraut * Breiðholt Ný 2ja—3ja herb. íbúö. Sér þvotta- hús. Falleg íbúö. * Breióholt Raöhús á einnl hæö, 135 ferm. 1 stofa, 4 svefnherb., eldhús, baö. Laust strax. 2ja herb. íbúö á 3. hæö. Góö íbúö. ★ Hlíóahverfi 3ja herb. íbúð á 3. hæö, ca. 100 ferm. Góð íbúð. ★ Sólvallagata 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Mjög mikiö endurnýjuö. ★ Bárugata 4ra herb. íbúö á 2. hæö, ca. 133 ferm. Tvær stofur, 1 svefnherb., húsbóndaherb., eldhús, baö. * Seltjarnarnes Byggingaframkvæmd að parhúsi. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. * Hef kaupanda aó 3ja herb. íbúö í Austurborginni. * Hef kaupanda aö sérhæöum í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfiröi. * Hef fjársterka kaupend- ur aö öllum stæröum eigna. HÍBÝLI & SKIP Sölustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Við Reynigrund Glæsilegt endaraðhús (Viðlagasjóðshús) í topp- standi. Laust fljótlega. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Ath.: Opið í dag kl. 1-3. RAUÐILÆKUR 96 FM 3ja—4ra herb. kj.íbúö í 4-býlis- húsi. Ágætar innréttingar, sér inngangur, sér hiti, nýtt gler. Verð 370 þús. BREIÐVANGUR 137 FM Glæsileg 5—6 herb. íbúð á 4. hæð. Sérsmíöaöar innréttingar. Aukaherb. í kjallara. Þvottahús innaf eldhúsi. Góöur bílskúr. Verö 530—550 þús. SELTJARNARNES Til sölu er parhús á bygg- ingarstigi. Búið er aö slá upp fyrir kjallara. Timbur fylgir meö, svo og allar teikningar. Mögu- leiki er á aö láta þessa eign upp í góða sérhæö í skiptum auk milligjafar. REYKJAVEGUR Efri sérhæö í góöu járnklæddu timburhúsi í Mosf.sveit. 26 fm bílskúr. Ræktuö góö lóö. Laus strax. Verö 280 þús. ARAHÓLAR 117 FM 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Ágætar innréttingar Mikiö út- sýni. Vérö 430 þús. BRAGAGATA EINBÝLI Lítið og vinalegt einbýlishús úr timbri. Húsiö er mikiö endurnýj- aö og býöur upp á möguleika til stækkunar. Nú er þaö ca. 35 fm aö grunnfleti, ein hæö og ris, stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö. Verð 370 þús. LAUGARNESVEGUR Rúmgóö 3ja herb. sérhæð í 3- býlishúsi. Sér inng., sér hiti. 37 fm bftskúr. Getur losnaö fljótl. Verö 380 þús. KÓPAVOGSBRAUT 2ja—3ja herb. íbúö á jaröhæö. Þvottahús inn af eldhúsi. HÁALEITISBRAUT 117 FM Björt og rúmgóö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. DEILDARÁS 280 FM Fokhelt einbýlishús ofan viö götu á góöum staö, með inn- byggöum bílskúr. 3 steyptar plötur, allar slípaöar. Verð 600 þús. SOGAVEGUR 115 FM Mjög góö íbúö á efri hæö f 4- býlishúsi viö Sogaveg 115. íbúöin er tilbúin undir tréverk, meö glæsilegu útsýni til norð- urs. Aukaherbergi í kjallara fylgir. FREYJUGATA 5 HERB. Efri hæð í 3-býlishúsi. 117 fm. 2 samliggjandi stofur. Ekkert áhvilandi. Getur afhenst strax. Verð 370 þús. GAMLI MIÐBÆR Lítil 2ja herbergja íbúö meö sérinngangi í lítiö niðurgröfnum kjallara. Býöur upp á aö verða notaleg og snotur. Verö aöeins 170 þús. LAUFÁS SGRENSASVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Guómundur Reykjalm viösk fr LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 á ^ (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) Æ Guðmundur Reykialín, viösk fr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.