Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981 Höggvinhæla í ósamkynja skóm r.Situr í stafni Eigi þarf það að koma neinum á Höggvinhæla, óvart, þeirra er þekkja til íslenskra fullur skór með dreyra.“ þjóðsagna, þótt þangað megi sækja m 3 • m...BB5E..............:....H.„L " Aðalfundur Tuttugasti aðalfundur Stjórnunarfélags íslands veróur haldinn aö Hótel Loftleiðum, Kristalssal, fimmtudaginn 22. janúar nk. og hefst kl. 12:15. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Að loknum aðalfundarstörfum flytur Jón Sigurösson forstjóri íslenska járnblendi- félagsins erindi sem hann nefnir: Hefur Stjórnunarfélagiö gert nokkurt gagn? Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Stjórn- unarfélagsins í síma 82930. Stjórnunarfélag íslands. Asuórnunarfélag Islands SÍDUMÚLA 23 105 REYKJAVÍK SÍMI 82930 Jón Sigurösson forstjóri Isl. járnbl. tilvitnanir og líkingar er heimfærð- ar verða til samtíðar og atburða líðandi stundar. Þótt mörgum kunni að virðast sem flest sé breytt frá fyrri tíð, mun það mála sannast, að margt er líkt með skyldum og býr þjóðin lengi að arfi sínum, enda hollt að hyggjá að fornum fræðum, þá er horft er til lausnar vanda á vegferð. Eitt ljósasta dæmi íslenskra þjóð- sagna um beilibrögð og brellur í eftirsókn mannaforráða og hefð- arstands er þáttur Höggvinhæiu í ævintýrinu um Mjaðveigu Mána- dóttur. Hver kannast ekki við lýsingu þessa á landshögum og ástandi: „En þegar þetta hafði lengi gengið, sáu menn, að ekki mátti svo við búið standa; því ríkisstjómin fór öll út um þúfur, og varð svo gott sem engin.“ Er hér ekki komin ljóslifandi lýsing stjórnmálaástands við mynd- un ríkisstjórnar þeirrar er nú situr? Að lokinni langri stjórnarkreppu í upphafi sl. árs tókst myndun stjórn- ar þeirrar er hafði á stefnuskrá sinni niðurtalningu verðbólgu. Spariskóm Mjaðveigar Mánadóttur, þeim hinum smágerðu var haldið á loft sem einskonar tákni hins ind- æla ævintýris um niðurtalningu. í áramótaveizlu þeirri er íslensk stjórnvöld efna til, eru spariskór þeir er fólu í sér fyrirheit niðurtaln- ingar teknir fram í höll hins ís- lenska lýðveldis og boð látin út ganga, að þangað komi hin fótnetta mær, er stíga kunni dansspor auðnu á gljáfægðu gólfi, í hárri höll, á OGMDU ÞÉR FRAMDMFINN cromoN (Það sakar ekfci að líta einnig á bensínspána, pví Chevrolet Citation eyðiraðeins io lítrumáhundraðið, amerískur auðvitað.) i()8o árg: 118.000 krónur GreiðsluskihnáLir VÉLADEILD SAMBANDSINS Ármúla 3 Reykjavik Simi 38900 undursmáum skóm hins heillandi niðurtalningarævintýris. Inn geng- ur nú göfug mær og skundar eftir salargólfi með steiguriæti, við strengjaslátt og pilsaþyt. Kveðst vera hin fótnettasta í víðiendu ríki, er beri von í barmi og vilja í brjósti. Nýgerð Dagbiaðskönnun vitnar um þjóðarvilja er fagnar fótnettri hefðarmey. Það var og. Önnur var niðurstaða íslenskra þjóðsagna. Ævintýrið um Mjaðveigu Mánadótt- ur beitir vísindaaöferð í rannsókn sinni: „... lét hann skoða fót fest- armeyjar sinnar, og kom það þá upp, að skórinn hafði verið henni of lítill, og höfðu verið höggnar af henni tærnar og hællinn, svo hún kæmi skónum upp. Það sást nú og, að hún hafði ósamkynja á hinum fætinum. Með hvaða hætti voru skórnir ósamkynja? Af fæti verkalýðs og vinnandi fólks voru höggnar tær og hæll að troða í smágerðan skó niðurtalningar vinnulauna. Allt öðru máli gegndi um fót auðstéttar og yfirráða. Hann hafði þrútnað af ofeldi, nautnasýki og kvillum kjara- dóms. íslensk alþýða þarf að sameinast um að reka af höndum sér Höggvin- hælu þá, er nú situr í stafni stéttarsamtaka. Pétur Pétursson þulur Nú þarf enginn að fara / hurðalaust... /nni- og útihurðir i úrva/i'r frá kr. 64.900.- fullbúnar dyr með karma/istum og handföngum Vönduð vara við vægu verði. H BÚSTOFN Aðalstræti 9 (Miðbæjarmarkaði) Símar 29977 og 29979 Lækkun hitakostnaðar er nauðsy n það er augljóst! Þú getur sparað 20-30% af hitakostnaði heimilisins með því að nota Danfoss ofnhitastilla. Danfoss ofnhitastillar og Danfoss þrýstijafnarar hafa sannað kosti sína um allt land. Tækniþjónusta okkar hefur á að skipa sérhæfðum starfsmönnum með raunhæfa þekkingu. Leitið upplýsinga um = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SÍMI: 24260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.