Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
Loksins aftur
Nú er Volvo Lapplander aftur fáan-
legur, mikið endurbættur og stærri
vél og verðið alveg ótrúlegt.
Frá krónum 135.700 með ryðvörn
(miðað við gengi 14.1. ’81.).
VOLVO
Noregur:
Níu mönnum bjargað
Leirvlk, Hjalttandseyjum. 16. jan. AP.
NORSK björgunarþyrla bjargaði i
dag niu norskum sjómönnum, sem
voru hætt komnir um borð i skipi
sinu í miklu óveðri i Norðursjó.
Tveir mannanna höfðu slasast þeg-
ar brotsjóirnir brotnuðu á skipinu.
Þegar björgunarþyrlan kom að
fiskiskipinu rak það stjórnlaust
fyrir veðri og vindum og var allmik-
ill sjór kominn í það. Ofsaveður var
á þessum slóðum og mældist öldu-
hæð rúmlega 10 metrar. Björgunar-
mönnum tókst að draga sjómennina
um borð í þyrluna í tveimur hópum
og síðan var farið með þá til
íbúðarpalls í eigu Statfjord Oil þar
sem læknir hlúði að þeim áður en
þeir voru fluttir á sjúkrahús í landi.
Fyrirtæki óskast
Óskum eftir að kaupa fyrirtæki í fullum rekstri. Jafnt
iönaöar, verzlunar eða þjónustufyrirtæki koma til greina.
Kaupverð um eða yfir 1 millj. (100 millj. gkr.)
Lysthafendur leggi nafn og uppl. um fyrirtækið inn á
augl.deild Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „Fyrirtæki ’81 —
3441“.
Upplýsingar verða meðhöndlaðar sem algjört trúnaðarmál.
Utsala
Úlpur st. 6—14
Buxur st. 2—14
Skyrtur, kjólar, blússur, og
margt fl.
20% afsláttur af öllum vör-
um verzlunarinnar.
Bangsimon
Laugavegi 41.
S. 13036.
Hafnarfjörður
— íbúð í verka
mannabústað
Til sölu er 3ja herb. íbúö aö Breiövangi 16.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félagsmálastofn-
' un, Strandgötu 6. Umsóknum ber aö skila þangaö
fyrir 3. febrúar n.k.
Eldri umsóknir þarf aö endurnýja.
Bæjarstjórinn í Hafnarfirði.
Húsgagna- ^
sýning
sunnudag kl. 2—5
SMIDJUVEGI6 SIMI4454
Rýmum fyrir nýjum vörum
á kjörum sem þú ættir að kynna þér,
seljum við næstu daga margar gerðir
VERIO VELKOMIN