Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANUAR 1981 tfiOWU' ÍPÁ hrúturinn nil 21. MARZ—19.APRIL Maðurinn er félaunvera. þexa vegna er óaköp auðskilið að þér liðl vel i fjölmenni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú ferð i stutt ferðalag <>K skemmtir þér alveg konunK- leK«. TVÍBURARNIR LWS 21. MAl—20. JÚNl Ilafðu það huKÍast að aðxát nkal höfð í nærveru sálar. KRABBINN 21. JÚNl-22. JÍllJ l>ú skalt ekki vera neitt undrandi þð að hlutirnir virðist taka öfuKa stefnu. Kfl LJÓNIÐ E' -a 23. JÚL.I — 22. ÁGÚST I>að er alltaf best fyrir mann sjálfan að vera fljótur að Kleyma og fyrirKefa. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú átt eftir að kynnast per- sónu sem mun veita þér mikla haminKju. VOGIN Wu^rÁ 23. SEPT.-22. OKT. LikleKt er að einhver breyt- inK verði á Iffi þinu á næst- unni. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þetta verður annasamur daK ur ok allir vilja ná athyKli þinni. ÍV'SÍ bogmaðurinn 22. NÓV.-21. DES. Varastu allar framkvæmdir. flýttu þér ha-Kt. þá mun þér farnast vel. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Ástarsamhand sem staðið hefur nokkuð lenKÍ veldur þér einhverjum áhyKKjum. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Einhver spenna er i lofti innan heimilisins en hún mun leysast fyrr en varir. * FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Það er K»tt að vera hreinskil- inn en það er ekki vfst að allir Keti tekið þvi. OFURMENNIN CONAN VILLIMAÐUR COMAN HEFOR FARiB MCO TVCiMU* SKUÖGALÍGUW MÖMNUM INN wm OAMLA VÖRU GeyMSuu... . páou okku^YN GC/LÍ. B/K/tft/A/A/, ÚTLCUOlU GUR -- FERDINAND SMÁFÓLK Ég veit!! Jón SigurðsKon! Hvað segirðu? Fyrirgefðu, Bara svona bjartsýnt svar. fröken. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson New York. Metropolitan tryggingafyrirtækið með spii n-s en Mobil Oil með spil a-v. Og með sanni má segja, að vörn þeirra siðarnefndu hafi verið í sama gæðaflokki og framlciðsla fyrirtækis þeirra. Allir á hættu, suður gaf. Norður S. ÁK853 H. 6 T. K9 L. G9872 Vestur Austur S. DG1062 S. 97 H. D832 H. K75 T. G7 T. 108543 L. 106 L. ÁK4 Suður S. 4 H. ÁG1094 T. ÁD62 L. D53 Sagnirnar voru af harðara taginu: Suður Vestur Norður Austur 1 hjarta Pass 1 spaði Pas« 2 tlKlar Pass 3 lauf Pass 3 Krönd Allir Pass Lítill spaði út hefði gert sigurvonir suðurs að engu en val vesturs, spaðadrottning- in, var ekki óeðlilegt. Fá varð slagi á lauf og eftir spaða- kónginn spilaði sagnhafi lágu frá blindum, lágt frá austri, drottning og aftur lauf. Aust- ur fékk slaginn og spilaði tígli en með því réðst hann gegn einu samgönguleið sagnhafa. Suður tók og spil- aði aftur laufi. Vestur Norður S. Á853 H. 6 T. K L. G8 Austur S. G1062 S. 9 H. D83 H. K75 T. G T. 10853 L. - L. - Suður S. - H. ÁG1094 T. D62 L. - í þessari flóknu stöðu var von sagnhafa, að austur spil- aði aftur tígli. En Mobil- maðurinn skipti í lágt hjarta. Suður reyndi níuna en hún dugði ekki og vestur rak naglann í likkistuna með því að spila tígli. Næst voru þá teknir slagir á laufin tvö, austur losaði sig við spaðaní- una og spilið endaði með, að vestur fékk 2 slagi á spaða, reyndar með þvingun, einn niður. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á bandaríska meistara- mótinu í fyrra, sem háð var í Greenville í Pennsylvaníu, kom þessi staða upp í skák stórmeistarans Pal Benkö, sem hafði hvítt og átti leik, og Bradfords. 22. Rg4! — f6 (Eina leiðin til að verjast máthótuninni á h6.) 23. Bxf6! (Enn hótar hvítur máti.) 23. — Bxf6, 24. Rxf6+ - Kf7, 25. Dh4 - cxb4 26. Rxe8 og svartur gafst skömmu síðar upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.