Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Gjafavöruverslun
í miöbænum óskar aö ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa frá kl. 1—6. Góö framkoma
og söluhæfileikar skilyröi.
Umsóknir meö uppl. sendist augld.deild Mbl.
fyrir 21. janúar merkt: „Traust — 3136.“
Vanar
saumastúlkur
vantar okkur strax.
Solidó,
Bolholti 4, 4. hæð.
Ungur viðskipta-
fræðingur
óskar eftir starfi.
Starfsreynsla m.a. á svlðl Innflutnings, bókhalds og uppgjörs
Tungumál enska og þýska. Getur byrjaö strax. Tllboö sendlst
afgreiöslu Morgunblaöslns fyrir miövikudaginn 21. janúar nk. merkt:
.V — 3438":
Offsetljósmyndari
— skeytingamaður
óskast. Þarf aö hafa góöa reynslu í faginu.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. janúar merkt:
„Offsetljósmyndari — 3138“.
Sérverzlun
óskar aö ráöa starfskraft á aldrinum 25—35
ára til afgreiðslustarfa frá kl. 1—6. Góö
framkoma, snyrtimennska og söluhæfileikar
skilyröi.
Umsóknir með upplýsingum sendist augl.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Kleppsspítali
Hjúkrunarfræöingar óskast á Kleppsspítala
og á Geödeild Landspítalans (33 C).
Uppiýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
Kleppsspítalans í síma 38160.
Reykjavík, 18. janúar 1981,
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,
Sími 29000
Kjötiðnaðarmaður
Pöntunarfélag Eskfirðinga óskar aö ráöa
kjötiðnaöarmann til að gegna starfi deildar-
stjóra í matvörudeild.
Umsóknir sendist Þorsteini Sæmundssyni,
kaupfélagsstjóra eða starfsmannastjóra
Sambandsins, er veitir nánari upplýsingar.
$
PONTUNARFÉLAG ESKFIROINGA
ESKIHROI
Starfsfólk óskast
Aöstoöarfólk óskast í fataverksmiöjuna Hlín
h/f Ármúla 5, (áöur Max h/f).
Upplýsingar gefnar á skrifstofunni 4. hæö.
Vatnsleysu-
strandarhreppur
auglýsir eftir sveitastjóra til starfa. Umsókn-
arfrestur er til 1. febrúar nk.
Uppl. um starfiö veita oddviti í síma 92-6540
og sveitastjóri í síma 92-6541.
Traustur og
reglusamur maður
óskast til útkeyrslu og fl.
Faxafell hf., Hafnarfirði,
sími 51775.
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara í 3 mánuöi viö
grunnskóla Fáskrúðsfjarðar.
_ .. Aðalkennslugrein: Enska.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 97-5224 og
97-5263.
Vélamiöstöð Reykjavíkurborgar
Skúlatúni 1, óskar aö ráöa
bifreiðasmið og
vélvirkja
Uppl. hjá yfirverkstjóra, sími 18000.
Sölumaður
Óskum eftir aö ráða sölumann til starfa nú
þegar. Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra
þekkingu á stáli og meðferð þess.
Allar nánari upplýsingar gefur starfsmanna-
stjóri á skrifstofu okkar Borgartúni 31 (ekki í
síma.)
Ráöningaþjónusta Hagvangs hf.
óskar eftir aö ráöa:
Sölumann meö tækniþekkingu sem hefur
áhuga á eignaraöild. Reynsla í sölustörfum
og þekking á viöskiptaháttum nauðsynleg.
Tæknifræöinga til stjórnunar og skipulags-
starfa hjá fyrirtækjum á Vestur og Noröur-
landi.
Kerfisfræöing til aö annast kerfissetningu
viö IBM tölvu hjá stórfyrirtæki í Reykjavík.
Ritara til aö sinna margvíslegum ritarastörf-
um, hjá ýmsum fyrirtækjum í Reykjavík.
Verzlunarmann til aö starfa viö afgfreiðslu 1/z
daginn e.h. Æskilegt aö umsækjandi hafi
áhuga á hannyröum og hafi fágaöa fram-
komu.
Vinsamlegast sendið umsóknir á þar til
geröum eyðublöðum sem liggja frammi á
skrifstofu okkar.
Gagnkvæmur trúnaöur.
Hagvangur hf.
RMningarþtórunU, Mark*ó»- og sölurádgiöl,
c/o Haukur Haraldaaon foratm. Þjóöhagtr»ötþ»óntJ»ta,
Marianna Traustadöttir, Tðþfuþjónuata,
Grantésvagi 13, Raykíavðr, SkoAana- og markaötkannanir,
sknar. «34721 «3483. Námskatöahald.
Gangavörður
Starf gangavaröar, karl eöa kona, viö
Víöistaðaskóla, Hafnarfirði er laust til um-
sóknar.
Til greina kemur aö skipta starfinu í tvær
hálfar stööur.
Umsóknarfrestur er til 23. janúar n.k. Vænt-
anlegir umsækjendur tilgreini aldur og fyrri
störf.
Uppl. ísíma 52911 — 53113 — 53444.
Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar,
Strandgötu 4.
Ráðskona óskast
Blindur maöur úti á landi óskar eftir
ráöskonu.
Þarf aö hafa bílpróf. Má hafa meö sér barn.
Allar nánari upplýsingar gefur blindraráögjafi
í síma 38488 virka daga kl. 9—12 f.h.
Starfskraftur
óskast
Þarf að hafa góöa vélritunarkunnáttu. Hér er
um að ræöa fjölbreytt starf sem felst í
vélritun, afgreiðslu o.fl. Æskilegt er aö
umsækjandi geti hafiö starf sem fyrst.
Upplýsingar um aldur menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merkt: „F — 3079“.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| fundir — mannfagnaöir
Þorrablót
Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi veröur laug-
ardaginn 24. janúar kl. 19.30. Miöapantanir í
síma 40136 og 42365.
Aðalfundur
Samkórs Kópavogs
verður haldinn mánudaginn 2. febrúar, kl. 21,
í Hamraborg 1.
Stjórnin.
ýmislegt
Innflytjendur
Get tekiö að mér aö innleysa vörur.
Tilboö merkt: „Vörur — 3442“.