Morgunblaðið - 18.01.1981, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. JANÚAR 1981
1520 — Kristján II af Danmörku
sigrar Svía við Asundenvatn og
leggur undir sig Svíþjóð.
1534 — Francisco Pizarro grund-
vallar Lima, Perú.
1701 — Friðrik III krýndur Frið-
rik I Prússakonungur.
1778 — Cook finnur Hawaii.
1788 — Fyrstu ensku landnem-
arnir koma til Ástralíu og fanga-
nýlenda stofnuð.
1871 — Keisararíkið Þýzkaland
stofnsett.
1912 — Robert Scott kemur á
Suðurskautið á eftir Ronald Am-
undsen.
1915 — Japanir setja Kínverjum
úrslitakosti út af réttindum í
Shantung og Mansjúríu.
1918 — Rússneskt stjórnlagaþing
sett í Petrograd.
1919 — Friðarráðstefnan í Ver-
sölum sett.
1943 — Umsátri Þjóðverja um
Leníngrad aflétt — Þjóðverjar
hefja nýjar loftárásir á London.
1953 — Uppþot gegn Bretum
hefjast í Egyptalandi.
1956 — Ráðstefna um sambands-
ríki Malaya hefst — Alþýðuher
stofnaður í Austur-Þýzkalandi.
1960 — Kýpur-ráðstefnan fer út
um þúfur í London.
1974 — Fundur Henry Kissingers
og Anwar Sadats í Aswan.
1976 — Frakkar reka 40 Rússa úr
landi fyrir njósnir.
1978 — Friðarviðræðum ísraels-
manna og Egypta slitið í Jerúsal-
em.
1980 — Pakistanar hafna tilboði
Bandaríkjamanna um aðstoð.
Afmæli. Francois Michel Detelli-
er, franskur stjórnmálaleiðtogi
(1641-1691) - Daniel Webster,
bandarískur stjórnmálaleiðtogi
(1782—1852) — Emmanuel
Chabrier, franskt tónskáld
(1841-1894) - Mohammed Ali,
bandarískur hnefaleikamaður
(1942— ) — Cary Grant,
bandarískur leikari (1904— ).
Andlát. 1873 Lytton lávarður,
rithöfundur — 1936 Rydyard
Kipling, rithöfundur — 1963
Hugh Gaitskell, stjórnmálaleið-
togi.
Færri útköll
slökkviliðs-
ins 1980
SKÝRSLA um útköll og sjúkra-
flutninga Slökkviliðsins i
Reykjavik hefur verið gerð fyrir
árið 1980 og i henni kemur i ljós,
að orðið hefur talsverð fækkun á
útköllum síðastiiðið ár, miðað við
1979.
Alls var slökkviliðið kallað út
353 sinnum á síðasta ári miðað við
474 árið 1979. Fjöldi útkalla, þar
sem slökkva þurfti eld, minnkaði
einnig úr 398 í 271.
Fjöldi sjúkraflutninga hefur
haldist svo til óbreyttur allt frá
árinu 1973 og er rúmlega 10.000 á
ári. Ekkert meiriháttar brunatjón
varð á árinu 1980, en þrír menn
fórust í eldsvoða, fjórir árið 1979.
Innlent. 1821 Skozk skúta strand-
ar undan Eyjafjöllum — 1850
Sveinbjörn Egilsson fer frá Lærða
skólanum — 1860 d. sr. Magnús
Grímsson — 1917 Fyrsti ráð-
herrafundur (þriggja-ráðherra-
stjórn) — 1930 Hótel Borg tekur
til starfa — 1946 Samningsréttur
V.R. viðurkenndur — 1952 Vél-
skipið „Grindvíkingur“ ferst við
Hópnes — 1966 Flugvél Flugsýnar
hverfur við Norðfjörð — 1%8
Leigubílstjóramorðið við Rauða-
læk — 1970 Þrír ungir skipstjórar
drukkna við Stokkseyri — 1884 f.
Georgia Björnsson forsetafrú.
Orð dagsins. Borðum til að lifa og
lifum ekki til að borða — Benja-
min Franklin, bandarískur stjórn-
málaleiðtogi (1706—1790).
Kontra-kvartettinn leikur i Norræna húsinu á morgun.
Kontra-kvartettinn heldur
tónleika í Norræna húsinu
einnig sem einleikari og hafa ýmis
norræn tónskáld samið verk fyrir
hann, nú síðast samdi Vagn
Holmboe fiðlukonsert fyrir hann.
Aðrir meðlimir í Kontra-
kvartettinum starfa með Dönsku
útvarpshljómsveitinni og Sinfón-
íuhljómsveit Sjálands.
Kvartettinn hefur lagt mikla
áherslu á flutning austur-
evrópskrar tónlistar (Dvorák,
Bartók, Tjajkovskij) og nýrri
norrænnar tónlistar auk hinnar
sígildu efnisskrár.
Kontra-kvartettinn heldur
tvenna tónleika í Norræna húsinu,
en aðeins fyrri tónleikarnir eru
opnir almenningi.
Miðar verða seldir í kaffistofu
Norræna hússins og við inngang-
inn.
(Fréttatilkynning.)
Epli rauö — (einnig stór) — Epli græn
— Epli dönsk — Appelsínur —
Sítrónur — Greipaldin jaffa — Greip-
aldin rautt — Klementínur — Vínber
græn — Perur — Ananas — Kókos-
hnetur — Bananar — Nektarínur.
KONTRA-kvartettinn frá Dan-
mörku heldur tónleika i Norræna
húsinu á morgun, mánudag, kl.
20.30. Á efnisskrá eru strok-
kvartettar eftir Mozart, Carl
Nielsen og Dvorák.
Fiðluleikarinn Anton Kontra
stofnaði Kontra-kvartettinn árið
1973. Kontra er fæddur í Ung-
verjalandi, en hefur verið konsert-
meistari Sinfóníuhljómsveitar
Sjálands frá 1965. Hann starfar
W kaupmenn- verslunarstjórar
EXTIR
IKUHHAR
íslendingar þurfa í ið spara!
Við mælum með sértilboðinu okkar á Ofnum, eldavéla- hellum og ísskápum 20% afsláttur magnark' h\/nniim Wnon\/or
* IX/ t\j i II IVII l l l IUvJ\j| VUI 1 IU — = / yámndl Suöurlandsbraut J 16, sími 35200.
367 I ■jer'tð 77
AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÚTA HF
Þetta gerðist 18. janúar
EGGERT KRISTJANSSON HF
Sundagörðum 4, simi 85300